Heimilin knúin til að afskrifa 58 milljarða hjá bankastofnunum í dag?

Enn virðist ætlunin að dýpka kreppuna hjá heimilum landsmanna. 33 milljarðar afskrifaðir hjá Íbúðalánasjóði. 25 milljarðar afskrifaðir hjá bönkunum vegna innlánatrygginga.

Hvaðan kemur þessi peningur?

Jú. Almenningur borgar. 

Hvað um skuldug heimili sem kljást við forsendubrest, sum hver í örvæntingu?

Þeim virðist mega blæða út. Þau skulu borga meira á meðan kröfuhafar græða meira.

Hvar er skjaldborgin?


mbl.is Fjáraukalög hækka um 58 milljarða vegna lánastofnana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Árásin á Marinó: Viljum við búa við þægilegt ranglæti frekar en óþægilegt réttlæti?

Bankar rændir innanfrá. Afleiðingin flókin: þeir komust undan með allt ránsféð og skildu bankana eftir sem rjúkandi rúst. Misvitrir ráðamenn hymdu yfir glæpinn og létu eins og ekkert hafði gerst með því að tryggja innistöðu á öllum reikningum bankanna....

Hugsarðu alltof mikið?

Þessa dagana er ég að velta fyrir mér hvernig við hugsum og bloggum, og er að tengja það saman við vangaveltur sem spretta við lestur Camus, Sartre, Kafka og Kierkegaard. Síðustu færslur hafa sprottið að mestu úr slíkum tilvistarpælingum. Skiljanlega...

Af hverju eru varðhundar vantrúar svona reiðir?

Ofbeldi birtist í ólíku formi. Fyrr á öldum þótti sjálfsagt að karlmaður réði algjörlega yfir konu sinni á heimilinu. Í dag kallast slíkt heimilisofbeldi. Áður fyrr gátu kennarar agað nemendur sína með líkamlegum refsingum. Í dag kallast slíkt ofbeldi....

Hvað er eiginlega að þessum varðhundum vantrúar?

Um daginn túlkaði ég hugtakið "siðgæði" sem trúarhugtak. Athugasemdakerfið tók kipp. Fjöldi athugasemda var svo mikill að ég treysti mér ekki til að svara þeim öllum, enda ber mér engin skylda til þess og er þar að auki frekar upptekinn við störf mín. En...

Á að banna trúarbrögð í skólum?

Trúfrelsi snýst ekki bara um að mega vera trúlaus í friði fyrir áreiti. Trúfrelsi snýst líka um að mega vera trúaður í friði fyrir áreiti. Kristni og ásatrú eru sjálfsagt þau trúarbrögð sem ríkt hafa á Íslandi frá öræfi alda, og vissulega sanngjarnt að...

Eftir þjóðfund: Vill þjóðin öflugri kirkju til að styrkja siðgæðið? (Myndbönd)

Pælingar Siðgæði er ekki það sama og siðferði, þar sem að siðgæði er gildishlaðið hugtak, en siðferði er það ekki. Siðgæði ber merki um áhuga fyrir að setja siðferðilega mælikvarða og fylgja þeim eftir, en siðferði fjallar um að hver og einn rannsaki...

Hvaðan kemur öll þessi grimmd? (Myndband)

Ég hef verið að hugsa. Síðustu árin hafa margir bloggtímar farið í að greina hið íslenska ástand. Á þessu bloggi, snemma árs 2008, grunaði mig að verið væri að stela úr bönkum innanfrá og að slík hegðun gæti ekki endað öðruvísi en með ósköpum. Það...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband