Heimilin knúin til að afskrifa 58 milljarða hjá bankastofnunum í dag?
30.11.2010 | 06:40
Enn virðist ætlunin að dýpka kreppuna hjá heimilum landsmanna. 33 milljarðar afskrifaðir hjá Íbúðalánasjóði. 25 milljarðar afskrifaðir hjá bönkunum vegna innlánatrygginga.
Hvaðan kemur þessi peningur?
Jú. Almenningur borgar.
Hvað um skuldug heimili sem kljást við forsendubrest, sum hver í örvæntingu?
Þeim virðist mega blæða út. Þau skulu borga meira á meðan kröfuhafar græða meira.
Hvar er skjaldborgin?
![]() |
Fjáraukalög hækka um 58 milljarða vegna lánastofnana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Árásin á Marinó: Viljum við búa við þægilegt ranglæti frekar en óþægilegt réttlæti?
19.11.2010 | 07:59
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Hugsarðu alltof mikið?
14.11.2010 | 01:12
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Af hverju eru varðhundar vantrúar svona reiðir?
13.11.2010 | 07:48
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (74)
Hvað er eiginlega að þessum varðhundum vantrúar?
11.11.2010 | 16:55
Á að banna trúarbrögð í skólum?
10.11.2010 | 06:40
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (61)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (38)
Hvaðan kemur öll þessi grimmd? (Myndband)
5.11.2010 | 06:36
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)