Hvert vri gaman og hugavert a ferast?

Tyrkland2022
Mynd tekin Istanbl snemma rs 2022.

“S manneskja sem ert skiptir meira mli en staurinn sem ferast til; af essari stu ttum vi ekki a binda huga okkar vi einhvern einn sta. Lifu essari tr: ‘g er ekki fdd(ur) einu horni alheimsins; heimurinn allur er landi mitt.-’” Seneca

g elska a ferast og hef komi va vi. Samt er heimurinn svo str og margir stair sem mr tti vnt um a heimskja, ekki fltta undan veri og vindum slandi, heldur til a kynnast essum stra og fallega heimi aeins betur.

Me hverju tungumli sem vi lrum ttum vi okkur betur hvernig flk um va verld hugsar og veltir fyrir sr hlutunum. a er mjg hugavert a velta fyrir sr muninum hvernig maur er egar maur hugsar einu tungumli ea nokkrum. Mr skilst a stundum slist slensk or me egar g ri vi flk ensku. Bara gaman a v, en tungumli er ein af leium til a ferast n ess a fra sig r sta.

sasta ri kom g va vi. Var strandaglpur Istanbl en ar var allt frt t af snjkomu, k um Bandarkin og stoppai ar tvr vikur til a ra heimspeki me arlendum ungmennum, kom vi vinnuferum og frum Spni, talu, Frakklandi, Englandi, Eistlandi, Pllandi, Austurrki og Noregi, og stoppai flugvllum Danmrku og Svj. Einnig fr g samt samstarfsflgum mnum upp fjlda fella Suurnesjum og loks frum vi virkilega erfia gngu Grnahrygg. Allt var etta gaman.

Mr fannst frekar strkostlegt a ganga um gtur Istanbl hundslappadrfu, innan um forna turna og musteri - ar sem menn voru a steikja hnetur litlum vagni en var greinilega skalt. g fr meira a segja snjkast vi snskan vin minn, bir komnir yfir fimmtugt, en lei eins og krkkum fyrsta snjdegi rsins. a minnsta lei mr annig. Einnig var strmerkileg upplifun a ganga um Grand Bazaar snjkomu. Vinalegir slumenn buu upp te, og sti inni verslunum a skoa tyrknesk teppi, handkli og viskustykki. Auvita fr taskan full heim.

Mig langar a ferast meira en arf ess ekki. a vri gaman a fara anna en stuttar slarstrandarferir ar sem maur hellir sig bjr og tekur tsumyndir. a vri gaman a kynnast v hvernig flk lifir essum heimi vi lkar astur en vi ekkjum fr degi til dags slandi.

frttinni sem kveikti essar vangaveltur er tala um hvernig hjn fru fjarlgan sta, Bora bora, syntu ar sjnum me hvlum, hfrungum, hkrlum. Sigldu um og nutu lfsins. etta er merki um flk sem er ngt eigin skinni, au eru ekki a ferast til a losna undan einhverju bli, heldur ferast til a upplifa meira af undrum heimsins sem vi erum ll hluti af.

N langar mig a leita mr a fleiri feralgum, a vissulega su nokkrar ferir dagskrnni innan skamms essu ri. Mr finnst reyndar lka gott a vera heima, gefa mr tma me bkunum mnum og kynnast t fr eirra sjnarhorni heiminum enn betur, t fr v hvernig arir hafa hugsa og skrifa sustu aldirnar. Jafnvel etta blogg er skemmtilegt feralag mnum huga.


mbl.is Me eyjuna heilanum yfir ratug
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband