Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hrós!
10.9.2009 | 09:06
Það er auðvelt að vera neikvæður á tímum Hruns og Kreppu, en sumir einstaklingar og stofnanir eru samt að standa sig afar vel, og þeim ber að hrósa. Það vil ég gera í þessari færslu.
Vil ég hrósa Birni L. Bergssyni, settum ríkissaksóknara fyrir að gera lítið úr ákæru Fjármálaeftirlitsins á hendur rannsóknarblaðamönnum sem hafa verið að upplýsa þjóðina um svik og pretti innan fjármálakerfisins. Fjármálaeftirlitið má hins vegar hugsa sinn gang, þar sem að menn virðast hafa meiri áhuga á lagabókstöfum en framgangi réttlætis.
Vil ég einnig hrósa Jóhönnu Sigurðardóttur fyrir að veita ekki of mörg fjölmiðlaviðtöl, en einbeita sér þess í stað að því sem skiptir mestu máli til að ná árangri í vinnunni. Hún virðist næm fyrir ástandinu og er að leita leiða til að bæta stöðuna, en hefur því miður ekki beint sjónum sínum að hinum grafalvarlega vanda heimila sem eru að sligast undan auknu álagi, og þeim sem þegar eru hrunin. Jóhanna bauð sig fram í starf á augnabliki þegar hún var álitinn nánast dýrlingur af fjölmörgu fólki, en hún mátti vita að hún væri að leggja í leiðangur sem yrði erfiður og að á leiðinni myndu vinsældirnar hrynja af henni. Ég dáist að henni fyrir að halda sínu striki, þó að ekki geti ég sagt að ég dýrki hana.
Reyndar kom mér svolítið á óvart afsökunarbeiðni Jóhönnu í tengslum við heimili sem börn voru send á, og áttaði mig ekki alveg á af hverju þetta skaut upp kollinum eins og álfur út úr hól, en svo sá ég spurningalista Evrópusambandsins og las um mikilvægi mannréttinda, sem er nokkuð sem Íslendingar hafa ekki verið duglegastir allra þjóða að verja, en ég get ímyndað mér að þetta mál verði hægt að nota til að sýna áhuga ríkisstjórnarinnar á mannréttindum.
Einnig vil ég hrósa mínum kæra vini Sæbergi Sigurðssyni sem sigraði á atskákmóti Hellis síðastliðinn mánudag. Þar fer toppmaður, snillingur á mörgum sviðum.
Það er hægt að hrósa fullt af fólki. Egill Helgason og Lára Hanna eru líka mjög ofarlega á listanum.
Verkefni: veltu fyrir þér hverjir hafa verið að gera góða hluti að þínu mati að undanförnu, og hafðu sérstaklega fyrir þeim að hrósa þeim á einhvern hátt. Hrósaðu þeim almennilega. Fólki veitir ekki af svona rétt fyrir veturinn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 778033
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Sæll Hrannar - þakka þér fyrir góða pistla og gaman þykir mér að sjá hér í bloggheimum skrifað á jákvæðum nótum, það léttir lundina eftir alla þá neikvæðni sem hefur verið ráðandi undanfarið.
Eyþór Örn Óskarsson (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 18:00
Ég vil hrósa þér fyrir skemmtilegt blogg.
Ómar Ingi, 10.9.2009 kl. 20:12
Mikið er gott að fá jákvæðan pistil á bloggið, neikvæðnin er svo mikil. Það eru svo margir að gera góða hluti núna en við gleymum ansi oft að tala um það. Tek undir með hrósið til Björn L Bergssonar. Fjármálaeftirlitið hefur legið undir miklu ámæli fyrir aðgerðarleysi og það með réttu. Mér finnst gott að Gunnar Andersen hafi sent inn þessa kæru því lög landsins gera honum það skylt. Ég er ekki sammála henni og ekki lögunum sem hún byggir á. Kæran vekur hinsvegar athygli á fáránleika laganna og nauðsyn þess að endurskoða þau. Hrósið til Jóhönnu tek ég undir með heilum hug og ég er ánægð með afsökunarbeini frá ríkisstjórninni í kjölfar að skýrslan um málefni vistheimila barna var lögð fram. Það þarf ekki að áminna Jóhönnu Sigurðardóttir um mikilvægi mannréttinda. Hún hefur barist fyrir þeim allan sinn feril og gerir enn. Ég fagna líka því að góður gangur virðist vera í umsóknarferlinu um ESB og hrós mitt fá allir þeir sem vinn að málinu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.9.2009 kl. 20:56
Vissulega eiga þau Jóhanna og Steingrímur hrós skilið fyrir að taka að sér að moka skítinn í burtu - eftir 18 ára efnahagsstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Samfylkinguna. Gott ef þeim tekst að laga hlutina og færa til betri vegar !
Vestarr Lúðvíksson, 11.9.2009 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.