Hva er byrg? (30 tilvitnanir)

egar Vilhjlmur . Vilhjlmsson sagi um daginn a hann hafi axla byrg REI-mlinu me v a leggja sig allan fram um a upplsa um hva hafi raun gerst, hrpai fullt af flki upp fyrir sig og sagi a a vri ekki a axla byrg. Eina lei hans til a axla byrg hefi veri a viurkenna a hann geri ekki bara mistk, heldur reyndi hann a villa um fyrir flki og rngva sanngjrnu mli gegn til samykkis, n ess a nokkur fengi tkifri til a segja nokku ea gera nokku mlinu.

g held a flk urfi a axla byrg gjrum snum, sama hverjar r eru. Ef um mistk er a ra, er hgt a axla byrg me v a leirtta au og gera sitt besta til a slkt komi ekki fyrir aftur. Ef hins vegar er um vtavert viljaverk a ra og ekki mistk, sem hann rtir fyrir og heldur fram a framkvma ar til hann er stoppaur, n ess a taka tillit til vivarana og eim boum sem komi er til hans; er um alvarlegra brot en mistk a ra.

Fyrir leikmenn ltur t fyrir a slenska efnahagskerfi s a hruni komi, og fljtt heyrir maur a a s flki landinu sem ber byrg, ekki fjrmlastofnanir sem lnuu flkinu pening til a kaupa sr miklu meira en a arf a halda. En hver ber raun byrg hagkerfinu? Eru einhverjir sem hafa meira vald en arir, og hvernig fara eir me a? a er flki me vldin sem ber byrg, en enginn virist vita hverjir a eru. Er eitthva ml a finna essa einstaklinga og athuga hvort a eir su a axla byrg sem eim er skylt?

Foreldrar bera byrg a veita brnum snum kli, fi og hsaskjl. Rki ber byrg a skapa flki astur ar sem a getur haft kli, fi og hsaskjl. En n eru astur annig slandi a a er ekki sjlfsagur hlutur a flk hafi efni hsaskjli, n ess a skuldbinda sig vi banka 5-40 r. arna held g a Rki s ekki a axla eigin byrg. Allir slendingar ttu a hafa sem grundvallarrttindi a eir geti kltt sig, ftt sig og haft ak yfir hfui. Einstaklingar sem borga hafa 40% af launum snum til rkisins til margra ra eru ekki einu sinni a f grundvallarnausynjar til baka.

Ng um mna samflagsskoun, og um a gera a vinda sr yfir 30 tilvitnanir um byrg:

"Manneskjan er vl. Allar hennar framkvmdir, or, hugsanir, tilfinningar, skoanir og venjur eru rangur ytri hrifa, ytra reitis. t fr sjlfum sr getur manneskjan ekki framleitt eina hugsun, eina athfn. Til a tta sig essari stareynd, til a vera sannfr um sannleika hennar, arf hn a losa sig vi sundir tlsna um hva manneskjan er, um a a hn s skapandi og mevitaan htt skipuleggjandi eigi lf, og svo framvegis. En a er eitt a skilja me huganum og anna a finna me eigin 'algjru heild' a svona er etta og gleyma v aldrei... a er mgulegt a htta a vera vl, en til ess er fyrst nausynlegt a ekkja vlina. Vl, alvru vl, ekkir ekki sjlfa sig og getur ekki ekkt sig. egar vl ekkir sig er hn ekki lengur vl, a minnsta kosti ekki eins vl og hn var ur. Hn er egar byrju a axla byrg eigin gerum." (G. I. Gurdjeff)


"Andstingar fstureyingar hafa haft a miklar hyggjur af a sanna sjlfsti fstursins til a sna fram rtt ess til a lifa, rtt eins og mirin, a eir hafa gleymt eim stuningi sem eir gtu fengi me v a halda v fram a fstri reii murina, og sna fram a a s mirin sem ber byrgina fyrir v, byrg sem gefur v rttindi gegn henni sem engin sjlfst manneskja hefur." (Judith Jarvis Thomson)

Ef frjlst val er a drmtasta heiminum, er frjlst val til a vera rauum sokkum jafn vermtt og frjlst val til a myra eigin fur ea frna eigin lfi fyrir vin sinn. Slk tr er frnleg. (Mary Warnock)

"Furlandsst er lifandi skynjun samflagslegri byrg. jernishyggja er asnalegur hani sem galar uppi eigin sktahaug." (Richard Aldington)

"Eina byrg rithfundarins er gagnvart listinni." (William Faulkner)

"Vld n byrgar: forrttindi vndiskvenna gegnum aldirnar." (Rudyard Kipling)


"Frelsi ir byrg. a er stan fyrir v a menn ttast a. (George Bernard Shaw)

"byrg sr upptk draumum." (W.B. Yeats)

"Aldrei skaltu gleyma litlu hlutunum. Aldrei sleppa v a gera aeins meira en arft, essar rfu mntur til vibtar, essum mjku orum sem fylgja hrsi og akklti, essari afhendingu ess allra besta sem getur gert. a skiptir ekki mli hva rum finnst, hins vegar skiptir llu mli hva r finnst um ig sjlfan. getur aldrei gert itt besta, sem ttir a gera a kennisetningu inni, ef styttir r lei og hrfar undan byrg. ert srstakur. Framkvmdu samrmi vi a. Aldrei gleyma litlu hlutunum." (Og Mandino)

"a er auvelt a svkjast undan byrg, en vi getum ekki komi okkur undan afleiingum ess a svkjast undan byrg." (Josiah Charles Stamp)

"A mistakast tlunarverk er hluti af undirbningi nttrunnar til a taka vi mikilli byrg." (Napoleon Hill)


"Undirstaa allra viskipta er a menn taki byrg." (Mahatma Gandhi)

"Manneskja getur ekkert vilja fyrr en hn hefur skili a hn getur engum treyst nema sjlfri sr; a hn s ein, yfirgefin jrinni umvafin endanlegum byrgum, n astoar, me engin nnur markmi en au sem hn setur sr sjlf, me engin nnur rlg en au sem hn setur sr sjlf essari jr." (Jean-Paul Sartre)


"Frelsi er pakkatilbo - a kemur me byrg og afleiingum." (NN)


"byrgir laast a eim sem geta axla r og valdi til eirra sem vita hvernig." (Elbert Hubbard)

"Spurningin er, innan ramma laganna, bera stjrnendur samsteypu einhverja byrg gagnvart gerum snum ara en a ba til eins mikinn pening fyrir hluthafa og mgulegt er? Og mitt svar vi v er, nei a gera eir ekki." (Milton Friedman)

"Mikilvgasta byrg hinna frjlsu fjlmila er s skylda a koma veg fyrir a einhver hluti af rkinu blekki flki og sendi a til fjarlgra landa til a deyja r tlendum sjkdmum og tlendum byssuskotum og sprengjubrotum." (Hugo Black)

"g lifi ekki mjg puntuu lfi. Mn ba ekki blstjrar ea flk sem gerir allt fyrir mig. g lifi eins og venjuleg manneskja. a er ekki gott a lifa lfinu n byrgar, veistu a?" (Liv Tyler)

"Ef vilt a brn n hafi fturna jrinni, leggu einhverja byrg herar eirra." (Abigail Van Buren)


"'g ver a gera eitthva' leysir alltaf fleiri vandaml en 'Einhver verur a gera eitthva'." (NN)

"Manneskjan uppgtvar fyrr ea sar a hn er garyrkjumaur eigin slar, leikstjri eigin lfs." (James Allen)

"byrg: birgi sem hgt er a afhlaa og auveldlega vsa til Gus, rlaganna, forlaganna, heppni, ngrannans. dgum stjrnuspekinnar var venjan a vsa byrginni til stjarnanna." (Ambrose Bierce)

"byrg er eins og strengur ar sem vi getum bara s mijuna. Bir endar eru huldir sjnum." (William McFee)

"Viljinn til a axla byrg eigin lfi er uppspretta sjlfsviringar." (Joan Didion)

"Axlau byrg eigin lf, og hva gerist. Hrilegur hlutur: engum hgt a kenna um." (Erica Jong)


"egar kennir rum um, gefuru fr r vald til a breyta." (NN)


"Skylda er nokku sem maur reiknar me fr rum." (Oscar Wilde)


"Gu hefur treyst mr fyrir mr sjlfum" (Epktet)

"Miklu valdi fylgir mikil byrg" (Spider-Man - Stan Lee)

"a sanngjarnasta vi lfi er hvernig v lkur. g meina, lfi er erfitt. a tekur miki af num tma. Hva fru svo egar v lkur? Daua! Hva er a, bnus? g held a lfsferli tti a vera hina ttina. ttir fyrst a deyja, losna vi a. San bru elliheimili. r er svo sparka t egar ert orinn of ungur, fr gullr, fer a vinna. vinnur fjrtu r ar til ert orinn ngu ungur til a htta. fer eiturlyf, fengi, skemmtir r, og undirbr ig fyrir menntaskla. fer gagnfraskla, verur svo barn, n nokkurrar byrgar, verur a litlu barni, fer aftur murkvi og eyir sustu nu mnuunum fljtandi... og svo endaru fullngingu." (George Carlin)

Myndir: Wikipedia.org og fleiri. Hgt er a finna upprunalega sl allra mynda me v a hgrismella r og velja properties.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ingi

Skemmtilegar frslur hj r eins og n er von og vsa Hrannar.

En Villi myndi ekki vita hva byrg er ef hn myndi bta hann afturendann.

v miur , enda kom a daginn a hann geri til dmis ekki a sem rlfur geri snum tma.

Axlai byrg , efast ekkert um a Villi er gur maur en essu mli hreinlega missti g allt lit manninum en a er bara mn skoun og mitt mat.

Friur

mar Ingi, 23.3.2008 kl. 16:04

2 Smmynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir a mar og gleilega pska.

Hrannar Baldursson, 23.3.2008 kl. 17:28

3 Smmynd: skar Arnrsson

Gleilega Pska Hrannar!..Egg Painting

skar Arnrsson, 23.3.2008 kl. 19:38

4 Smmynd: Gurn Jna Gunnarsdttir

G frsla a venju, takk fyrir mig.

Gleilega pska

P.S sendi r sl litlu frnku innar Ungverjalandi

http://katan.bloggar.is/

Gurn Jna Gunnarsdttir, 24.3.2008 kl. 00:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband