Hvaan koma Plverjar?

Miki hefur veri rtt um Plverja sustu misserin, um a hversu margir hafa flutt til slands og hvernig fjldi eirra hefur teki a sr lgst launuu strfin slandi. laugardaginn var birtist svo frtt um a plsk mafa vri a strfum slandi sem legi fjlskyldur plskra verkamanna einelti. g var frekar hissa essu llu saman, og ar sem g var farinn a heyra ori Plverji annarri hverri setningu, kva g a leita mr upplsinga um ennan jflokk, - og srstaklega um sgu hans.

Sverda er htt a segja a Plverjar komi r allt ru evrpsku umhverfi en slendingar. slendingar hafa lifa frisld og ftkt en Plverjar hafa aftur mti urft a lifa og deyja styrjldum og lifa vi ftkt fr rfi alda - og sast sari heimstyrjldinni var fjrungur jarinnar drepinn af nasistum fyrir engar sakir. g hef ekki dug mr a telja allar r styrjaldir sem Plverjar hafa teki tt sustu 1000 rin, en einu blugu deilurnar sem g man eftir slandi yfir etta tmabil voru Sturlungald, milli Oddverja og Sturlunga 13. ld.

Flk hefur bi landssvinu ar sem Plland er nna rm 500.000 r. ar lifi flk gegnum steinld, bronsld og jrnld. Rmverjar rust inn Plland og tpuu v svo aftur egar herflokkar r austri rust a Rmaveldi. En heimsveldi tti eftir a n vldum n.

ri 966 stafestir Ott hinn mikli leitogatitil Miezko I, sem gerir Pland aftur a hluta rmverska heimsveldisins, en n samvinnu vi pfa og ar af leiandi kalsku kirkjuna. Fyrstu konungar Pllands voru flugir og tkst a efla og styrkja rki tluvert, en erfingjar krnunnar fru a takast um hver tti a fara me hvaa vld rkinu, og var v loks skipt fjra hluta 13. ld. etta var til ess a jin var veikari sem heild og illa undirbin fyrir innrs Mongla germnsk svi. etta ddi a gfurlegur fjldi af skum innflytjendum fluttist inn til Pllands, sem var til ess a Plverjar urftu a alagast skum lgum og menningu, - innflytjendur tku yfir Plland.

14. ld sameinuust Plverjar og Lithar stri gegn Riddarareglunni fr Riga, sem hafi frami fjldamor plskum bndum og riddurum.

16. ld rkti samveldi Plverja og Litha, en etta stand rkti fram 18. ld. En ri 1572 gerist s strmerkilegi hlutur a Sigmundur II gstus konungur Pllands lst n erfingja. Eftir miklar plingar var kvei a kjsa nsta kng, en aalsmenni fengu kosningartt. S sem fkk kosningu yri vi vld til daua, og fri nsta kosning fram. eir sem buu sig fram voru engir Plverjar: Henri fr Valois (brir Frakkakonungs); rssneskur zsar, Ivan IV, Ernest erkigreifi fr Austurrki og Svakonungur, Jhann Vasa III. Henri fr Valois vann kosningarnar, en remur rum sar lst Frakkakonungur og hann flutti til Frakklands til a taka vi krnunni, og skyldi Plland eftir konungslaust.

Miki var um styrjaldir og uppreisnir essu tmabili og eftir styrjaldir 17. aldar var Plland loks gjaldrota.

18. ld geru Plverjar samkomulag me Rssum og tku tt stri gegn Svum um yfirr baltneska landsvisins. Barist var Pllandi um plska hsti. Svar sigruu ri 1704. Svar tpuu svo fyrir Rssum 1709. Eftir a borgarastr ri 1717 var Plland gert a fylki rssneska rkinu. ri 1732 geru Rssar, Prssar og Austurrkismenn samykkt um a halda Pllandi virku sem rki Evrpu. Afleiingin var s a stjrnleysi rkti landinu nstu rin.

lkar jir voru me puttana stjrnun Pllands nstu ratugina, og Plverjar su fyrst tkifri til a last sjlfsti eftir fyrri heimsstyrjldina ri 1918, enda hfu r jir sem vildu stjrna Pllandi allar fari illa t r strinu.

Fr 1918-1930 fengu Plverjar loks a lifa frii fr styrjldum og ftkt. En blmaskeii var ekki langt, v ri 1930 skall kreppan mikla, en samt rkti friur Pllandi til 1939 egar nasistar rust inn Plland og hfu annig sari heimstyrjldina. Pllandi var skipt upp svi sem sovtmenn og nasistar skiptu milli sn.

Plverjar voru mjg andsnnir nasistum og geru margar tilraunir til a berjast gegn eim, en tali er a um sex milljn Plverjar hafi veri myrtir af skum nasistum og tvr og hlf milljn Plverja fluttir til skalands nauungarvinnu. Aeins um 500.000 eirra sem drepnir voru, voru hermenn. a er tbreiddur misskilningur a a hafi aallega veri plskir gyingar sem voru frnarlmb nasista, en a rtta er a um helmingur eirra sem voru drepnir voru kristnir og hinn helmingurinn gyingar. ri 1945 hfu Plverjar tapa um 25% jarinnar sari heimstyrjldinni, og skyldi eftir sig um eina milljn munaarleysingja. jin tapai um 38% af eigum snum, mean Bretar tpuu um 1% og Frakkar einnig um 1%.

jn, ri 1945 fengu Plverjar aftur sjlfsti. Nstu ratugir voru erfiir. Kommnistar hldu vldum. Starfsskilyri voru erfi, laun lg og ftkt mikil. Miki var um verkfll, sem jafnvel var brugist vi me hervaldi.

ri 1989 var kommnismi aflagur Pllandi, og loks fr standi a skna. Plland gekk NATO 1999 og Evrpusambandi ri 2004.

Myndir og upplsingar: Wikipedia.org. Hgt er a finna upprunalega sl allra mynda me v a hgrismella r og velja properties.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ingi

HAHAHAHAHAHA

ert ekki hgt Hrannar

mar Ingi, 24.3.2008 kl. 12:53

2 identicon

Komdu sll og gleilega pska. akka fnan pistil. Eina sem ekki tekur fram er a gyingar hldu landinu gangandi hva inaarstttir snertir gegnum aldirnar. ess vegna meal annars essi rosalegi antisemetismi til staar enn Pllandi.

saga Pllands s svona blug og sorgleg veitir hn eim engan rtt a ra hsum eins og eir gera vesturlndum, ekki bara slandi, en annarsstaar lka. eir eru vinslir allsstaar. v miur. Me beztu kveju.

bumba (IP-tala skr) 24.3.2008 kl. 13:27

3 Smmynd: Hrannar Baldursson

mar: vst er g hgt. :)

Bumba: a er margt fleira sem g tek ekki fram, enda er saga Plverja margslungin. g veit n lti um vnisldir Plverja alls staar, en s ekki betur en a sta allra essara styrjalda margar aldir bi frekar stasetningu Pllands heldur en samflagsger plskra einstaklinga. a er hins vegar nnur og erfiari spurning, hvaa hrif hafa styrjaldir jarslir?

Ef lifir me ekkingu alla na vi a einhverjir af num forferum hafa veri drepnir strum, spyr g mig hvort a a hafi hrif a traust sem g get bori til annarra einstaklinga.

Hrannar Baldursson, 24.3.2008 kl. 13:48

4 identicon

sll frndi! =)

Gaman a rekast ig hr! =)

gur og hugaverur pistill!

Kveja fr Ungverjalandi

Katrn Bjrg (IP-tala skr) 24.3.2008 kl. 14:43

5 identicon

Sll aftur. a m vel vera a a s svo. g er hef bi erlendis meira ea minna 7 lndum fyrir utan sland san 1969. Kom heim stuttan tma '93 til '97 og svo aftur 2001 og til dagsins dag. hef g bum essum tmabilum urft a sinna strfum mnum erlendis.

Szt tti a a sitja mr a gagnrna tlendinga Hrannar, ar sem g hef sjlfur veri tlendingur miklu meira en helming vi minnar. g erkannski mesti tlendingurinn slandi, (a finns mr mjg oft), allt er svo breytt a stundum skil g ekki neitt neinu. En a dma tlendingana,a geri g ekki. Heldur segi g bara fr eirri reynslu sem g hef upplifa essum lndum sem g hef bi . Hn hefur v miur ekki alltaf veri g.

Amma mn var afskaplega klk kona. Hn var vilesin. Einu sinni sagi hn vi mig egar snt tti a g myndi dvelja lengi tlndum. "Knverskur mlshttur segir: ar sem ert gestur vertu kurteis. ar sem ert gestur til langframa leggu ig fram a lra tunguml gestgjafa ns. Annars muntu aldrei lra a ekkja sl hans n jar hans". essa knversku speki hef g haft af leiarljsi undanfarin 39 r. ess vegna hef g lagt mig allan fram a lra ml eirra ja sem g hef dvali hj og ilengst lengri ea skemmri tma. ess vegna tala g 9 tunguml reiprennandi, ekki t af v a g s eitthva mlasn, a er g ekki, heldur hef g reynt af fremsta megni a vera kurteis. a er aalstan. ess vegna g mjg erfitt me a kyngja v a tlendingar sem koma til slands og veigra sr vi a lra mli okkar ylhra og oft me samykki okkar sledinga me v yfirskyni a mli s svo erfitt. g bara samykki etta ekki. g si framan frakka, jverja, hollendinga, tali ef tlendingarnir hj eim tluu bjagaa ensku bum ea annarsstaar ar sem eir ea r gegna jnustustrfum. a er og verur ekki lii. En vi, fflin, slendingarnir, segjum j j allt lagi. g fyrirlt svona anarkisma. a er ekki fura ekki gangi allaf vel slandi me svona hugsunarhtt.

En svo er fullt af flki af erlendu bergi broti se leggur sig virkilega fram til a lra slenzkuna. Og tala hana margir afskaplega vel. a ber a akka og styja af fremsta megni. A maur skuli urfa a leita ori me logandi ljsi liggur manni vi a segja sumum bum eftir v a n tali af einhverjum sem talar slenzku slandi, a er kurteisi og mr liggur vi a segja andstygg af landans hlfu. tti ekki a eiga sr sta. etta er mn skoun og vi hana stend g. Me beztu kveju.

bumba (IP-tala skr) 24.3.2008 kl. 16:36

6 Smmynd: Hrannar Baldursson

Vi eigum greinilega mislegt sameiginlegt Bumba. mmur okkar bar vitrar, vi hfum bir upplifa a vera tlendingar erlendis, lrt au tunguml sem rdd voru svinu, - og erum sjlfsagt ess vegna hneykslair v a varla lengur nota slensku egar maur skreppur t b.

Gott innlegg hj r. Takk.

Kata: Gaman a f ig heimskn. Hvernig gengur a lra ungversku?

Hrannar Baldursson, 24.3.2008 kl. 17:13

7 Smmynd: Jhanna Gararsdttir

Takk fyrir ga pistla bi tv (frummlandi og sasti rumaur a svo stddu)

G essi knverska speki. eir plverjar og Lithar (af v eir eru lka svo oft frttum) sem g ekki og hafa lagt sig fram a tala slenskuna vel vegnar vel hr landi og finna sig slensku samflagi og eru stoltir egnar landsins. Svo eru arir af landar eirra sem vilja ekki reyna lra okkar "ylhra", v miur virast eir ekki eins hamingjusamir og sttir, mislegt sem eir geta haft hornum sr.

g skil ekki essa mevirkni okkar slendinga. Er etta liur a aumingjavast, og halda a vi sum eitthva g og segja "aumingja tlendingarnir, eir eiga svo bgt". Ekki myndi g vilja vera litinn "aumingja tlendingurinn" ru landi .

Gleilega pskarest

Jhanna Gararsdttir, 24.3.2008 kl. 17:28

8 identicon

Frlegasta lesning fyrir mig bandi samflagi blnduu strum hpiflks fr Pllandi.Yfirleitt frisamt, dugnaarflk enda er svo sem enginn a segja anna hr.Samskipti vi okkur slendingana eru harla ltil og ar spila tungumlarugleikar strstu rulluna. a er n annig a a virist allt ganga svo vel hj eim sem flytja hinga, eingngu talandi plsku meina g vi a skja alla jnustu enda reynum vi a sna lilegheit. egar fyrirstaan er ltil sem engin abera sig eftir bjrginni nja stanum dregur a r nennu til a lraslenskuna. En sem betur fer ekki hj llum.Vi eigum einmitt a geramun strangari krfur slendingar um a flkfislenskukennslu og einhverja frslu umgrunnger samflags okkar, tlum vi a bja flk velkomi.

Anna (IP-tala skr) 24.3.2008 kl. 18:31

9 identicon

Heyru, Ungverskan mtti ganga betur... Fengum rstutt nmskei upphafi sklans. Ekki beint besta kennslan annig maur arf a vera duglegur a lra eitthva sjlfur..

Versta er a etta er svo trlega erfitt ml..kann a segja :kerek egy taxi... j napot kivanok (gan daginn)

Kata (IP-tala skr) 24.3.2008 kl. 19:13

10 Smmynd: rds Bra Hannesdttir

Flottur pistill, las hann allan. a er hrilegt hva essi j hefur urft a la. Vi hr getum ekki skili a. Pirringur t tlendinga finnst mr hallrislegur. Auvita lrir flk slensku ef a tlar a lengjast hr. Skil vel tlendinga sem nenna ekki a lra slensku ef eir eru kvenir a fara aftur heim.

rds Bra Hannesdttir, 24.3.2008 kl. 20:24

11 identicon

eir virast bara hafa ofbeldisgen sr ,,orginal,,..er etta of rasskt?

Nmi (IP-tala skr) 24.3.2008 kl. 23:05

12 identicon

a vantar eitthva upp sguekkinguna hj r, a minnsta minnist ekkert Plland-Sovt stri 1919-1921 en segir a hafi veri friartmar Pllandi sem er nttruleg heljarinnar vitleysa. gst 1920 var h Orustan um Varsj ar sem herir bolsvikarust gegn borginni(eftir a hafa herteki stran hluta Pllands)me fyrir augum a koma ft Sovt-Pllandi. Pllverjum tkst sustu stundu a sna strinu sr vil og hrekja bolsvika burtu. Telja etta einn sinn mesta hernaarsigur a g held. Meal ttakenda essu stri var de Gaul(a lni fr Frkkum).

Kalli (IP-tala skr) 25.3.2008 kl. 00:54

13 Smmynd: Villi Asgeirsson

G frsla. Vildi bara bta vi a fni Pllands er tvlitur, rauur a nean og hvtur a ofan. Plskur kunningi minn sagi mr a etta tknai bluga fort, ea bli drifna jr, og bjarta framt.

Villi Asgeirsson, 25.3.2008 kl. 09:13

14 Smmynd: Hrannar Baldursson

Blessaur Kalli. Vissulega er sguekking mn Pllandi ekki fullkomin. akka r fyrir leirttinguna.

hugaverar upplsingar um plska fnann, Villi.

Hrannar Baldursson, 25.3.2008 kl. 09:32

15 identicon

a er lka stareynd a flestum plverjum fannst ekkert leiinlegt egar nasistarnir tku gyingana.

Steini (IP-tala skr) 25.3.2008 kl. 11:03

16 Smmynd: Hrannar Baldursson

Steini: etta getur ekki ekki stareynd, ar sem mgulegt er a sanna fullyringuna. a getur veri stareynd a a snji t. a getur veri stareynd a a s 4 stiga frost. a getur hins vegar ekki veri stareynd a flestum finnist kalt, jafnvel a rannsknir styji a. Tilfinningar, fordmar og huglgt mat eru ekki stareyndir.

Hrannar Baldursson, 25.3.2008 kl. 11:29

17 Smmynd: Tinna Gunnarsdttir Ggja

N vinn g me strum hp Plverja. Einn eirra er enn feiminn vi a tala slensku, en situr samt llum stundum yfir slenskum textum - me orabkina vi hliina sr. Annar notar hvert tkifri til a spyrja mig um merkingar hinna og essarra ora og kennir mr plsku hugtkin mti.

g legg mig fram vi a tala skra slensku vi strkana, grp til enskunnar ef aer ekki ng- og plsku orabkarinnar ef enskan dugar ekki til.

a er ekki hgt a tlast til ess a flk lri tunguml einn, tveir og rr, en mean a er a "alagast" arf a sna v olinmi.

Tinna Gunnarsdttir Ggja, 25.3.2008 kl. 11:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband