10 bestu ofurhetjumyndirnar: 1. sti: Batman Begins (2005) ****

Komi er a lokafrslunni um bestu ofurhetjumyndirnar a mnu mati. Vonandi verur rf a uppfra listann fljtlega ar sem von er kvikmyndum innan skamms um Iron Man, Thor, framhald af Batman og Superman, og eirri athyglisverustu: The Watchmen.

g vil akka tryggum lesendum krlega fyrir sinn tt a gera ennan lista a veruleika, og srstaklega vil g akka hvatningu sdsar Sigurardttur sem tti mr yfir sasta hjallann.

Batman Begins er besta ofurhetjumynd sem g hef s og langbest allra eirra kvikmynda sem gerar hafa veri um Batman, fyrir utan kannski teiknimyndirnar snilldargu Batman: Mask of the Phantasm (1993) og Batman Beyond: Return of the Joker (2000), en r voru gerar fyrir sjnvarp og vde, annig a r teljast varla me sem kvikmyndir. Fyrsta kvikmyndin um Leurblkumanninn er fr 1943, en hn heitir einfaldlega The Batman.

Vinslir sjnvarpsttir voru gerir 6. ratugnum sem geru raun grn a teiknimyndaforminu og tku sig alls ekki alvarlega. etta voru litrkir ttir og hfu tluvert skemmtanagildi, en nu alls ekki eim anda sem Bob Kane, hfundur persnunnar, reyndi a draga fram teiknimyndasgum snum.

ri 1989 leikstri Tim Burton Batman ar sem tkst a skapa spennandi andrmsloft kringum aalpersnuna, en Jack Nickolson tkst hinsvegar a draga meginhluta myndarinnar niur sama plan og ttina fr 6. ratugnum. etta var run rtta tt. Batman var a einhverju leyti tekinn alvarlega. Batman Returns hlt Burton fram fyrri httum og endurskapai ar meal annars Mrgsina og Kattarkonuna. En Kattarkonan var srlega vel heppnu hlutverki Michelle Pfeiffer. Gallinn vi myndina var hins vegar s a a var allt of miki af illmennum t um allt og Batman sjlfur fkk nnast enga athygli. Batman Forever tk Joel Schumacher vi taumunum og hlt hmornum fram me v a f Jim Carrey og Tommy Lee Jones til a kja sn hlutverk. Heimur persnunnar hrundi san Batman & Robin sem var ofhlain ofurillmennum, en ar fr Arnold Schwarzenegger broddi fylkingar sem Herra Frystir og Uma Thurman sem Eitraa Jurt.

N eru breyttir tmar. fyrsta sinn er Batman tekinn alvarlega, n af leikstjranum Christopher Nolan og handritshfundunum David S. Goyer og brur Christopher, Jonathan Nolan. Fari er djpar persnuskpun Batman en ur hefur veri gert kvikmyndum. Rakin er sagan af mori foreldra Bruce Wayne (Christian Bale) og eirri bitur sem hann upplifir sem barn, og eirri hlju sem jnninn hans Alfred (Michael Caine) veitir honum egar hann gengur honum fur sta. egar Bruce Wayne mistekst a hefna foreldra sinna, ar sem annar aili er fyrri til a drepa moringja eirra, leggur hann leiangur t heim, fyrst og fremst til a hafa upp illmennum sem hann vill taka reii sna t og sar meir til a lra bardagalistir undir stjrn Ra's Al Ghul (Liam Neeson).

Dregin er upp biksvrt mynd af Gothamborg, ar sem skust Bruce, Rachel Dawes (Katie Holmes) er orin a saksknara og stugri lfshttu stu sinnar vegna, undan ofsknum mafsans Carmine Falcone (Tom Wilkinson) og Dr. Jonathan Crane (Cillian Murphy).

egar Bruce Wayne snr aftur til Gotham eftir mrg r tleg kemst hann a v a stjrnarformaur Wayne samsteypunnar (Rutger Hauer) tlar a slsa undir sig stjrnina og halda fram framleislu trmingarvopnum; sem er vert gegn hugmyndum Wayne fjlskyldunnar um mannarstrf fyrirtkisins. Wayne finnur einstaklinga sem tilbnir eru til a leggja honum li barttu sinni gegn glpum sem Batman. Helstir eirra eru lgreglufulltrinn Jim Gordon (Gary Oldman) og uppfinningamaurinn Lucius Fox (Morgan Freeman).

Allir essir klassaleikarar taka hlutverk sn alvarlega og standa sig grarlega vel. eir kja ekki hlutverk sn eins og fyrri Batman leikarar; og a er einmitt lykillinn a velgengni Batman Begins. Manni stendur ekki sama um essar persnur og samskipti eirra og ljs kemur a heilmiki br eim a baki og samband eirra reynist margbroti og spennandi.

Hasarinn er aukaatrii. Spennandi persnur og g samtl er helsti styrkleiki Batman Begins. Samt er hasarinn vel tfrur egar a honum kemur, og er hann hfilega takt vi sguna.

g b spenntur eftir framhaldinu sem kemur t 2008, The Dark Knight, sem verur leikstrt og skrifu af smu einstaklingum og geru Batman Begins. Leikarahpurinn verur ekkert sri, en meal leikara framhaldinu vera Heath Ledger, Maggie Gyllenhaal (sem tekur vi Katie Holmes hlutverki lgfringsins Rachel Dawes), William Fichtner sem hefur veri a gera ga hluti sem spilltur FBI rannsknarmaur Prison Break, Anthony Michael Hall, Aaron Eckhart og Eric Roberts.

10 bestu ofurhetjumyndirnar:

1. sti: Batman Begins (2005)

2. sti: The Incredibles (2004)

3. sti: Spider-man (1999-2003)

4. sti: The Matrix (1999-2003)

5. sti: Superman (1978-2006)

6. sti: X-Men rleikurinn (2000-2006)

7. sti: Darkman (1990)

8. sti: Ghost Rider (2007)

9. sti: Unbreakable (2000)

10. sti: Hellboy (2004)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

G grein eins og venjulega hj r.

Mig langar bara a bta v vi (af v mr ykir a skipta mli) a Batman Begins er bygg verkum Frank Miller sem hefur teikna nokkrar eftirminnilegustu Batmanserurnar. Hann teiknai og skrifai a auki sgurnar 300 (sem nlega var kvikmynd) og Sin City (sem stefnir margar myndir). Sumir segja a Hollywood hafi fyrst tekist a gera gar bmyndir eftir teiknimyndasgum egar menn ar fru a taka sgurnar alvarlega og mehndla r af viringu - vera sgurinum og persnunum trir (sbr Spiderman, Sin City, Batman begins) en ekki hrra llu saman einn skiljanlegan graut ar sem sagan bur lgri hlut fyrir fxdeildinni (Daredevil, Batman og Robin, Elektra).

N bur maur spenntur eftir v a sj hva verur framtinni.

Netverji (IP-tala skr) 30.10.2007 kl. 07:01

2 identicon

Athyglisvert en get ekki veri 100% sammla.

HULK var ofurhetjumynd hins hugsandi manns og margfalt, margfalt hugaverari, betur ger og flottari en rusli GHOST RIDER. mynd a grafa bakgarinum mintti og reyna a gleyma henni.

BLADE 2 var lka miki hressilegri en draugaknapa-rusli. Og hva me THE CROW?

Gsli Sverrisson (IP-tala skr) 30.10.2007 kl. 16:46

3 Smmynd: arnar valgeirsson

gaman a essu og flott vinna hj r. einhverra hluta vegna hef g ekki s begins myndina en ver a bta r. ekki spurning. er n kannski ekkert hjartanlega sammla um rina en etta er n best of... (ekki nennti g a byrja essu), svo g kvitta a mestu.

en tek samt undir hj gsla me the crow. sem var jafn isleg og nmer tv var a ekki.

en meira svona. bestu spjara, bestu gaman, bestu mor og svo framvegis sko.

arnar valgeirsson, 30.10.2007 kl. 18:29

4 Smmynd: Hrannar Baldursson

g er sammla v a The Crow s mjg fn, en hn var 11. sti hj mr, en fannst Hulk aftur mti misheppnu.

tli maur byrji ekki bara njan lista fljtlega fyrst a Arnar stingur upp v. :) Alltaf gaman a sma svona lista.

Hrannar Baldursson, 30.10.2007 kl. 18:41

5 identicon

Sll Hrannar og takk fyrir pistilinn. g hef alltaf haft gaman af vintramyndum og ofurhetjumyndir eru ar meal. g er alveg sammla r me Batman Begins, mjg g ofurhetjumynd og langbesta Batman mynd sem g hef s. eim Batman myndum sem gerar hafa veri undanfarin r hefur mr fundist Gotham borg vera of plastleg og illmennin of kt. Skyldi aldrei af hverju a kom ekki mynd um Batman essum dr.

En kannski er raunhft a tlast til ess a myndir um teiknimyndahetjur su mjg raunsjar.

Atli (IP-tala skr) 1.11.2007 kl. 00:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband