Erum vi a stela egar vi deilum ekki af sjlfum okkur?

SethGoden
"Ef hikar vi a markassetjaa sem hefur fram a fra er mli ekki feimni ea a srt tvstga. a er a ert a stela, vegna ess a einhver gti urft a lra fr r, taka tt me r ea kaupa fr r." (Seth Godin, This is Marketing, bls. 250 - ing HB)
essa dagana tek g tt nmskeii hj Hskla slands sem ber heiti "Markassetningfyrir fullorna nmsmenn". Kennarar eru Hrbjartur rnason og Magns Plsson.
Hrbjartur sagi okkur sgu af bandarsku pari sem fr til Vetnam og orps inni landi ar sem frttir hfu borist a brn vru illa nr. egar pari hafi skoa astur orpinu s a a brn voru almennt vannr, og spuru hvort a vru einhverjar undantekningar fr reglunni, hvort einhver brn voru vel nr. J, einhver brn voru a f nringu, en lifu samt vi sambrilegar astur. Fr pari og heimstti foreldra essara barna og spuru au hvernig sti v a brn eirra vru ekki smu ney og nnur brn. au tskru a au veiddu rkjur r nrliggjandi vatni sem au bttu t hrsgrjn og fengu annig nausynlega nringu. Pari fkk ess foreldra til a kenna rum orpinu essa afer og tkst annig a leysa ennan vanda um vannr brn. a geru au og uru annig a hrifavldum orpinu.
Hugsum okkur hva essi frsla hafi miki a segja fyrir flki orpinu. Vi hefum kannski geta mynda okkur a lausnin vandanum vri a senda pening ea mat til orpsba, halda sfnun, en svo kemur ljs a frsla og yfirfrsla ekkingar gat leyst vandann me frekar ltilli fyrirhfn og kostnai, og ekki bara augnablikinu heldur hugsanlega margar kynslir fram tmann.
g velti fyrir mr essum tveimur hugmyndum, egar vi vitum og skiljum eitthva betur en arir, hvort a okkur beri skylda til a fra ara um slka ekkingu, eins og Seth Godin minnist og hvernig vi komum essari ekkingu framfri.
Ef vi hfum ga reynslu og ekkingu af alls konar hlutum, ttum vi a mila llu v sem vi ekkjum, ea vri betra a pakka einhverju af okkar ekkingu og skilningi inn og markassetjainnan kveins ramma?
Vri betra a velja sr eitt hugasvi og gera v g skil ea velja mrg svi og taka httu a maur fleyti kellingar yfirborinu frekar en kafi djpt?
N er g farinn a velta fyrir mr hverjir mnir eigin styrkleikar eru, hva g veit og skil, og hvort a deila 'mr' me ru flki opinberum vettvangi geti gefi samflaginu einhver vermti? Og g velti fyrir mr hvort a s mn skylda a tta mig essu, og a deila eirri ekkingu og skilningu sem g hef safna a mr lfsleiinni. Getur virkilega veri, a ef g geri etta ekki, eins og Seth Goden meinar, a ef g geri etta ekki, s g raun jfur?
a er kannski djpt rina teki. Hugsanlega ekki samt. Eins og Magns minntist einum tmanum: vi erum ll kraftaverk. Ber okkurekki a deila af essu kraftaverki sem hvert og eitt okkar er?
Erum via stela egar vi deilum ekki af sjlfum okkur?

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jnas Gunnlaugsson

akk fyrir frsluna.

Egilsstair,09.09.2021 Jnas Gunnlaugsson

Jnas Gunnlaugsson, 9.9.2021 kl. 16:39

2 identicon

Skemmtileg frsla Hrannar. essi setning set lka eftir hj mr, fkk mig til a hugsa hlutina ru samhengi.

Kristn Bjrg (IP-tala skr) 13.9.2021 kl. 23:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband