Hva er g kennslustund?

campaign-creators-gMsnXqILjp4-unsplash

Hefuru einhvern tmaseti nmskeii ar sem leibeinandi ea kennari talar allan tmann ogreiknar mea allt sem hann ea hn segir skiljist af nemendum snum, og spyr svo kannski lok tmans, "hafi i einhverjar spurningar?"

a er ekki kennsla, heldur frsla. Frslu er hgt a f va. getur kveikt sjnvarpstkinu ogfrst um heil skp um hva sem er, getur keypt ea leigt r bkur, og ef lestr vel, geturu frst af eim. Ein vinslasta leiin til a frast dag er me v a Googlaea horfa YouTube myndbnd. Mjg gagnlegar leiir.

Eitt af v hugavera vi frslu er a vi ll tlkum hana lkan htt, t fr fyrri ekkingu okkar og reynslu, v vi reynum stugt a tengja a sem vi lrum vi eitthva sem skiptir okkur lfi mlinu. egar essi rf er uppfyllt gerist eitthva merkilegt okkur.

Kennsla gerist egar umhverfi fyrir nm hefur veri afmarka tma og rmi, hvort sem a er sklastofu, ti skgi, inni verksmiju, skrifstofu, ea netinu. Sett hafa veri skr nmsmarkmi um hva skal lra og jafnvel mrg undirmarkmi sem saman vinna a stra markmiinu. egar ert kennslustund ttu ekki bara a sitja kyrr, egja og glsa, heldur arftu a f virkni, arft a fa ig a nota hugtkin sem ert a lra me v a skrifa um au ea ra au me flgum num, og ef ert a lra um a nota eitthva verkfri, sama hversu lti ea strt, einfalt ea margbroti, arftu fyrst a f upplsingar um til hvers a er nota, og hva r verur kennt um notkun ess, og san arftu a fa ig notkun ess.

etta er alls ekki flki, en getur veri a. Kennarinn arf nefnilega a ekki vifangsefni ansi vel, og vera ngu opin manneskja til a tta sig a nm streymir ekki fr kennara ea nmsefni til nemenda, heldur tengist a rfum og reynslu nemenda, sem urfa a tta sig merkingu vifangsefnisins t fr eigin forsendum og tengslum vi fyrri reynslu til a tta sig af hverju a gagnast eim. egar vi ttum okkur hvernig hlutirnir gagnast okkur er eins og dauf pera lsi upphuga okkar, og okkur langar a lra, og vi bi getum og gerum a.

Mitt eftirltis tki er mannshugurinn og srstaklega gagnrnin og skapandi hugsun sem strt er af umhyggju. En annig er g. Mr finnst ftt skemmtilegra en a kenna heimspeki, sem snst nkvmlega um etta. llum eim heimspekitmum sem g hef kennt hefur mr tekist a bta vi eigin ekkingu og kunnttu, og lri sjlfur af v a kenna rum. Ftt er skemmtilegra.

itt eftirltis tki gti veri Excel, hamar, bor, flutningabifrei, og ar fram eftir gtunum. En ll essi tki eiga a sameiginlegt a ef vi tlum a beita eim vel, urfum vi a lra a beita eim.

A komast kennslustund hj manneskju sem skilur hvernig vi lrum, skilur a vi urfum a ra saman til a tta okkur hlutunum ur en vi kfum af dpt tki sem vi tlum a lra , urfum aeins a tta okkur astunum ar sem vi getum nota tki, og urfum a skilja t fr eigin forsendum af hverju vi viljum lra um a, slk kennslustund og r kennslustunda er fjrsjur sem geggja er a finna.

a er ragri af tkifrum fyrir svona nm slandi, barnasklum, framhaldssklum, hsklum, smenntunarstvum, og hj einstaklingsreknum fyrirtkjum sem sum bja nmsferli, og nnur sem kenna innanhs. a er sannur fjrsjur a komast slkt, srstaklega egar kennarinn veit hva hann er a gera og kann vel tki sem hann kennir nemandanum a nota. Vi erum grarlega heppin a hafa vel menntaa kennara sem fylla flestar stur og sinna starfi snu vel, og hsklastofnanir sem styja stugt vi baki kennurunum me framboi nmi fyrir essa sttt, sem llum fremur arf stugt a vera smenntun, v ef a er eitthva sem g veit um ekkingu, fyllist s tebolli aldrei og a flir heldur aldrei upp r honum.

Allt nmsnst um a lra einhvers konar tki, hvort sem tki er veraldlegt ea andlegt, jafnvel siferilegt, a er eitthva sem vi urfum a lra a nota.

Vi lrum tki 'lestur' til a lesa, vi lrum tki 'heimspeki' til a hugsa betur, vi lrum tki 'ritlist' til a skrifa betur, vi lrum tki 'akstur' til a keyra bl og svo frameftir gtunum.

Getur sagt mr hva einkennir ga kennslustund a nu mati?

Mynd efturCampaign CreatorsUnsplash


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

Skoau essa heimasu fr upphafi:

www.vetrarbrautin.com

Jn rhallsson, 12.9.2021 kl. 09:34

2 Smmynd: Jn rhallsson

www.vetrarbrautin.com

Jn rhallsson, 12.9.2021 kl. 12:11

3 Smmynd: Inglfur Sigursson

essir hlekkir eru mjg seinir a hlaast upp, og stan kann a vera tlvubnaur sem arf a uppfra fr eim sem upphleur efninu.

hugavert efni sem bent er , en a er erfitt a ba til flknar vefsur nema hravirkar tlvur su jnar. stan kann a vera nnur fyrir hgvirkri birtingu.

Annars er pistillinn sem hr birtist hugaverur og kemur inn mrg vandaml vi kennslu.

Vi sem lifum tlvuvddu umhverfi gerum jafnvel sum meiri krfur til kennslu en ur.

Eins er a spurning hvort RV og fleiri frttastofur geri sr grein fyrir v a flk er ekki lengur ein hjr heldur marglit.

Inglfur Sigursson, 13.9.2021 kl. 14:00

4 Smmynd: Jn rhallsson

Finnst ykkur a rv-sjnvarp s a standa sig sem gur kennari

til a undirba jina inn i framtina?

Jn rhallsson, 13.9.2021 kl. 14:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband