Ţekkjum viđ okkar ytri og innri veruleika?

ECAF9A84-F1F8-4803-84B5-D5C543A0E828

Viđ lifum samtímis í tveimur veruleikum; innri veruleika sálarlífsins og ytri veruleika heimsins. Báđir eru ţessir veruleikar gríđarlega stórir og upplýsingar um ţá takmarkađar. 

Upplýsingar um hinn ytri veruleika kemur frá skynfćrum okkar, vísindalegum rannsóknum og samansafnađri visku, og reyndar stundum fáfrćđi sem viđ höfum erft frá fyrri kynslóđum. En ţessi erfđa ţekking (eđa trú) tengir ţessa tvo veruleika saman í sérhverri manneskju.

Lögmálin á bakviđ ţađ ađ kynnast sjálfum og innri veruleika eru allt önnur en ţau sem viđ notum til ađ lćra um hinn ytri veruleika. 

Viđ getum lćrt ýmislegt um hinn innri veruleika, bćđi persónulegan og samfélagslegan, međ ţví ađ lesa og lćra heimspeki, bókmenntir, listir, tungumál og nánast allt ţađ sem viđ kemur hugvísindum.

Ţađ er samt sífellt stór spurning hvenćr hćgt er ađ alhćfa eitthvađ um ţessa óskildu veruleika. Hvenćr vitum viđ eitthvađ međ fullri vissu um hluti í ţeim báđum, og hvenćr er ţađ sem viđ teljum okkur vita ađeins trú, sem verđur hugsanlega augljós framtíđar kynslóđum en er okkur hulin í dag?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 

Viđ sem trúum Guđi alhćfum margt ţó mikiđ sé okkur huliđ.

Mađurinn er ekki ađeins tvískiptur heldur ţrískiptur. Hann lifir samtímis  í anda, í sál og í líkama. Mađurinn er fyrst og fremst andi, sem hefur sál og býr í líkama.  Ţegar mađurinn deyr yfirgefa líkama hans, andi og sál.

Mikilvćgast er ađ mađurinn fái breytt sínum innri veruleika, anda og sál, ađ hann frelsist, til ţess ađ hann fái lifađ eilíflega. Vegna ţess ađ allir menn hafa falliđ í synd gegn Guđi frá dögum Adams og Evu.

Breyting getur ađeins gerst ţegar mađur tekur á móti Jesú Kristi sem frelsara sínum. Til ţessa ţađ sé hćgt ţurfum viđ ađ lćra ađ ţekkja Guđ af spjöldum Biblíunnar. 

Margar kirkjur hafa fermingarfrćđslu og reyna síđan ađ fá fermingarbörnin til ađ játa Jesú Krist inn í hjarta sitt til ađ ţau frelsist. Ef ţađ tekst breytir ţađ ţeirra innri veruleika til líkingar viđ Jesú.

 

Ytri veruleikinn er líkaminn. Ţótt líkaminn sé gerđur úr efniviđi ţessa heims, og margt sé vitađ um hann af svokölluđum vísindamönnum, vita ţeir fćstir um andlega ţćtti líkamans. Ţessi líkami okkar verđur ekki frelsađur, hann mun hrörna og verđur ađ deyja, vegna ţess ađ hann hreykir sé ćtíđ gegn Guđi. Ţess vegna er stöđug barátta frelsađra manna, (ekki hinna ófrelsuđu), milli ţeirra innri manns og hins ytri.

Í upprisunni rís upp nýr andlegur líkami.

Guđmundur Örn Ragnarsson (IP-tala skráđ) 5.6.2021 kl. 16:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband