Hvernig greinum vi milli falsfrtta og sannleikans?

calvin+and+hobbes

Sustu tv r hefur miki veri skra, ekki rtt, um falsfrttir, a fjlmilar eins og Washington Post, CNN, New York Times, og sjlfsagt lka Eyjan, Mogginn, tvarp Saga og Vsir su fullir af falsfrttum.

a virist vefjast fyrir okkur flestum a tta okkur hva er falsfrtt og hva er sannleikur, en hr er ein afer.

Falsfrttir, h mili, eiga a sameiginlegt a r eru byggar skounum, tilfinningum ea tr. r byggja hva hinum og essum finnst um hitt og etta. a er hgt a deila endalaust um slka hluti og aldrei komast a niurstu. a getur veri hugavert a ra mlin og hugsa um au, en egar rt mlsins snst um hva flki finnst, er ekki lengur um frtt a ra.

Sannleikurinn finnst samt hugsanlega sumum samrum, en slkar samrur urfa a fylgja mjg strngu ferli, ar sem forsendur eru skrar, byggar stareyndum, og plingar eru tengdar saman me gildum rkum. a eru v miur ekki margir sem hafa mikla frni a greina g rk fr slmum, og er a frekar vandasm ija.

a er nefnilega miklu auveldara a mynda sr skoanir t fr v hva manni finnst, hvernig mlandi kemur fyrir, hversu sannfrandi vikomandi virist, og ar eftir gtunum.

Hr erum vi enn og aftur komin togstreitu milli ess sem Platn kallai sfista annars vegar og heimspeking hins vegar. Sfistinn, eins og flestir plitkusar, og srstaklega poplistar, reyna a sannfra mginn um hitt og etta, og beita til ess alls konar mlskulistarbrgum, sjnhverfingum sem virast sannfrandi, en eru ekki gildar t fr lgmlum rkrttrar hugsunar.

Heimspekingarnir, ea frttamilar sem byggja stareyndum og ra svo tengingar rkrttan htt, eru hins vegar alls ekkert endilega sannfrandi, og hugsanlega miklu leiinlegri en eir sem vekja tilfinningar okkar, ar sem mestu skiptir a vera eins hlutlaus umfjllun og mgulegt er.

a er hugavert a skoa frttir, og srstaklega egar stjrnmlamenn reyna a sannfra ara t fr eigin skoun hva er rtt og hva er rangt, ea satt og satt.

Til dmis er gtt a hlusta egar vikomandi segir a eitthva s "algjrlega frleitt", "mjg dapurlegt", "sktlegt", ea ar fram eftir gtunum, til a greina a ar fer manneskja sem reynir frekar a sannfra en komast nr sannleikanum.

Vinir sannleikans fara sr hgar og velta hlutunum fyrir sr fram og til baka, annig a flki fer kannski a leiast heldur fljtt. Lygar a sannfringakraftur ferast hins vegar margfalt hraar en sannleikurinn, a sannleikurinn sigri yfirleitt endanum.

Aferin er semsagt s a greina hvenr reynt er a hfa til tilfinninga heyrenda, og hvenr reynt er a hfa til skynseminnar. A greina arna milli krefst kveinnar visku, ekkingar og grar rkhugsunar; nokku sem flestir egnar lrissamflags ttu a ba yfir, en gera v miur sjaldan.

---

Mynd af vefsunniComics, Beer, and Shakespeare


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

a verur helst a tala um hvert vifangsefni fyrir sig,

koma me dmi.

Jn rhallsson, 22.11.2018 kl. 20:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband