Hátíð ljóss og friðar enn og aftur

GledilegJol

Kominn er tími til að fagna sigri ljóssins yfir myrkrinu enn á ný. Hverju sem þú trúir eða ekki trúir, þá er von um bjartari tíma framundan. Sumum líkar að yfirfæra þessa von á lífið sjálft. Ég lái þeim ekki.

Gleðileg jól og njótið þess að vera til, vitandi að dagarnir eru farnir að lengjast á ný.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband