Er fjölmiđlun í dag meiri skáldskapur en gagnrýnin hugsun?

Mikiđ er fjallađ um mögulegt eldgos á Íslandi í mörgum af virtustu fjölmiđlum heimsins vegna hugsanlegra afleiđinga fyrir flugsamgöngur. Ţetta er skýrt dćmi um hvernig fjölmiđlun virđist hafa breyst í einhvers konar eltingarleik um seljanlegustu fréttirnar.

Einnig er mikiđ fjallađ um dramatíkina á bakviđ meint dómgreindarleysi dómsmálaráđherra. Írónía? 

Liđin er sú tíđ ţegar fjölmiđlun snerist um sannleiksleit. Svo virđist sem ađ háskólar og útgáfa vísinda og frćđirita komist nćr sannleikanum en fjölmiđlar.

Vandinn viđ sannleikann, er ađ ţó hann sé nauđsynleg undirstađa heilbrigđs samfélags, ţá er hann frekar leiđinlegur og bragđlítill, illseljanlegur og óţćgilegur.

Til ađ öđlast vinsćldir eru lygar ekki bara skylirđi, heldur listgrein.

Er fjölmiđlun í dag meiri skáldskapur en gagnrýnin hugsun? 

Fróđlegt vćri ađ lesa ňćsandi fréttir sem sýna heiminn eins og hann er. Ekki heiminn út frá sjónarhorni tilfinninga, heldur međ skynsemiblć. Slíkt myndi ţví miđur krefjast mikillar vinnu og ekki líklegt til vinsćlda. Ţess vegna sitjum viđ uppi međ tilfinningahlađnar fréttir um hluti sem gćtu gerst og eru líklega hrćđilegir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Vandinn viđ sannleikann, er ađ ţó hann sé nauđsynleg undirstađa heilbrigđs samfélags, ţá er hann frekar leiđinlegur og bragđlítill, illseljanlegur og óţćgilegur.   Vel sagt.

Sćmundur Bjarnason, 25.8.2014 kl. 11:56

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ virđist vera meira lagt upp úr ţví ađ taka viđtöl viđ furđufugla og flagga ţeim á forsíđum frekar en ađ finna góđar fyrirmyndir sem gćtu leitt til framţróunnar.

Of mikill tími fer í ađ "hengja bakara fyrir smiđ" .

=Ađ koma kaldhćđnishúmor á framfćri.

Jón Ţórhallsson, 25.8.2014 kl. 13:36

3 Smámynd: Kristinn Pétursson

Töluvert til í ţessu.  Nema ţađ ađ ţví miđur finnast sinnig svipuđ tilfelli innan háskóla og vísinda.  Sölutrikkiđ - hvađ selst (hvađ er í tísku) er stundum of "ofselt" í fjölmiđlum.  Vísindin eru stundum styttra á veg komin en taliđ er.  Ţađ sannast einmitt  síđustu daga  - í eldgosafrćđum...   Loftslagsmál og fiskveiđirágjöf eru einnig skemmra á veg komin en veriđ er ađ fullyrđa stundum. Ţekkingin virđist minni en látiđ er í verđi vaka...  Eđa eins og Albert Einstain sagđi "Ef viđ vissum hvađ ţađ vćri sem viđ erum ađ gera - vćru störf okkar ekki kölluđ rannsóknarstörf" AE.  Svona tala alvöru fagmenn.  :)

Kristinn Pétursson, 25.8.2014 kl. 23:14

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir athugasemdirnar.

Hrannar Baldursson, 26.8.2014 kl. 05:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband