Hvernig getur gert heiminn betri?

Holding_Earth_in_Hands

g hef veri a velta fyrir mr hvernig g get btt heiminn. N erum vi ekki a tala um a bjarga heiminum fr einhverri gurlegri gn, heldur eru etta einungis fletir sem mr snist a gtu btt heiminn, ef srhver manneskja reynir a bta etta hj sjlfum sr.

1. Traust

Hugsau r heim ar sem r er treystandi og getur treyst rum til a vera rttltir, sanngjarnir og heiarlegir, heim ar sem ekki enginn, heldur bara , svkur aldrei lofor og fyrirheit.

2. Heiarleiki

Hugsau r heim ar sem gerir alltaf a sem trir a s rtt. verslun er r gefi vitlaust til baka. tt a f 500 krnur, en fr 5000 krnur, og leirttir mistkin.

3. Gagnrnin hugsun

Hugsau r heim ar sem r finnst allt lagi a efast um sannleiksgildi stahfinga, ekki vegna vantrausts, heldur a hugsanlega vantar einhverjar upplsingar ea samhengi sem getur skrt hugmyndir njan og ferskan htt. Hugsau r heim ar sem hgt a efast um gildi trarbraga og sivenja, og jafnvel um gildi ess a efast um slkt yfir hfu.

4. Hlustun

Hugsau r heim ar sem hlustar anna flk, virkilega hlustar, setur ig eirra spor og reynir a sj veruleikann t fr eirra sjnarhorni. Og essari hlustun arf a sjlfsgu einnig a hlusta eigin hugsanir sem melta allar r upplsingar sem hlusta hefur veri .

5. Hreinskilni

Hugsau r heim ar sem getur ekki logi, verur a segja satt, ekki vegna ess a annars yri r refsa, heldur vegna ess a a er rtt og samviska n yldi ekki anna. a vri hugavert a vita hvort leynd ea hreinskilni s meira viri til langs tma liti.

6. Hjlpsemi

Hugsau r heim ar sem hjlpar ru flki sem lendir vanda. Til dmis fjlskylda ekki pening fyrir leigu ea mat, og leggur ig fram vi a hjlpa fjlskyldunni, ekki me v a gefa eim pening, heldur me v a sna eim lei til farsldar, og hjlpa til a leggja grunninn a samflagi ar sem anna kemur ekki til greina.

7. Sanngirni

Hugsau r heim ar sem getur ekki anna en veri sanngjrn manneskja, a sta ess a gefa alltaf eim sama tkifri til a n gum rangri, gefur rum etta sama tkifri, s a nu valdi a veita slk tkifri.

8. Rttlti

Hugsau r heim ar sem gerir alltaf a sem trir a s rtt, a afleiingarnar geti veri srar, og essi tr er a sjlfsgu ekki bifanleg, ar sem gagnrnin hugsun hjlpar r a tta ig hva er rtt og hva er rangt.

9. Von

Hugsau r heim ar sem getur stugt haldi von a heimurinn fari batnandi, srstaklega stundum ar sem erfitt er finna slka von.

10. Krleikur

Hugsau r heim ar sem finnur hjarta nu krleikatil alls sem er til, og skilur a hver einasta manneskja, hvert einasta dr, hver einasta planta, hver einasti hlutur og hvert einasta fyrirbri hafa einhvern tilgang sem vi hugsanlega skiljum ekki augnablikinu, og munum ekkert endilega nokkurn tma skilja.

etta gerist ekki a sjlfu sr, heldur byrjar allt hj r og mr, og llum hinum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er eitt besta blogg sem g hef lesi hr mbl.is.

Bloggritari veltir upp 10 atrium til a geta btt heiminn. g segi "veltir upp" vegna ess a hann birtir mynd af hndm sem halda hnetti, sem r geta velt um, og vi hfum val.

g segi alltaf a heimurinn geti ekki veri betri en hugsanir okkar: ef g sendi alltaf neikvar hugsanir t fr mr, hefur a neikv hrif fjldann.

Ef g sendi fr mr jkva hugsun t andrmslofti, hltur a a hafa jkv hrif flk. Vonandi hef g blogga eitthva jkvtt undanfari!

Hrannar, a sem ert a senda fr r nna er njg jkvtt, og hefur jkv hrif, meira en ig grunar.

ingama (IP-tala skr) 27.12.2014 kl. 02:47

2 Smmynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir essi hlju or.

Hrannar Baldursson, 27.12.2014 kl. 14:29

3 Smmynd: Jhann Kristinsson

Hvernig get g gert hemming betri; me vi a vera betri maur sjlfur.

Ef allir einstaklingar geru a, mundi heimurinn vera betri.

Sammla essu bloggi.

kveja fr Houston

Jhann Kristinsson, 27.12.2014 kl. 19:36

4 Smmynd: Hrannar Baldursson

Jhann, hva ertu a gera Houston?

Hef komi ar vi nokkrum sinnum og fjlmarga vini og starfsflaga svinu.

Hrannar Baldursson, 27.12.2014 kl. 22:16

5 Smmynd: Jhann Kristinsson

g starfi vi flug anga til sasta ri, fr g a starfa vi fasteigna kaup og slu. Aallega a kaupa illa set hs, gera au upp og selja ea leigja.

g er lka me Fasteignir Las Vegas og Miami.

Hva ertu a gera Houston Hrannar?

Me innlegri N rs kveju fr Houston

Jhann Kristinsson, 30.12.2014 kl. 20:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband