Fast Five (2011) ***1/2

fast-five-poster-600w

Framhaldsmynd nmer fjgur hefur engan rtt til a vera betri en myndir 1-4. g man ekki til a slkt hafi ur gerst kvikmyndasgunni, en "Fast Five" tekst a sem engri kvikmynd hefur ur tekist; a rlla upp fyrirmyndunum strskemmtilegan htt.

Justin Lin er leikstjri sem borgar sig a fylgjast me framtinni. Honum tekst a byggja upp spennumynd um hraskreian kappakstur ar sem blarnir eru ekki aalhlutverki, heldur persnurnar. Reyndar eru essar persnur lkari ofurhetjum en venjulegu flki. Fyrir undirritaan dregur a engan veginn r gildi myndarinnar.

"Fast Five" er spennumynd sem tekst a vkja sr undan llum helstu klisjunum. g tti sfellt von kvenum klisjum, en sta ess a falla gildrurnar, voru handritshfundarnir klkir og notuu r til a byggja aukna spennu.

fast_five_12

a magnaa vi "Fast Five" eru allar aukapersnurnar og hvernig tekst a gera r eftirminnilegar. Aalpersnurnar eru lka fnar. r eiga nstum allar skili sna eigin kvikmynd, slkur er skpunarkrafturinn essari mynd.

Fyrir sem hafa fylgst me serunni fr v "The Fast and The Furious" (2001) kom t me frekar slku framhaldi "2 Fast 2 Furious" (2003) og frekar vnt gu framhaldi "The Fast and The Furious: Tokyo Drift", sem san hlt fram me hinni arfaslku "Fast and Furious" (2009), er "Fast Five" vnt gleigjf, v hn er betri en allar fyrri myndirnar til samans.

a er ekki ng me a Dwayne Johnson bls nju lfi sguna me hinni eitilhru srsveitarlggu Hobbs, heldur er sgusvii lka vnt og skemmtilegt, Rio de Janero Brasilu, og ar a auki er leikarahpurinn fr fjlmrgum jum, og hver rum betri, sem gefur myndinni svolti srstakan bl. Maur finnur fjlmenningakltr streyma t r fingurgmum leikstjrans. a er frekar sjaldgft hasarmyndum.

a var lengi draumur manna a sj Schwarzeneigger og Stallone kljst hvta tjaldinu. eir birtust loks saman hinni hrmulegu "The Expendables" (2010) og geru lti fyrir gosguna um essa hasarjtna hvta tjaldsins. Vin Diesel og Wayne Johnson hafa essa efnablndu sem gaman er a sj svona myndum. a er gaman a sj takast og hvernig sgupersnur eirra rast. etta er srstaklega skemmtilegt ar sem hvorki Vin Diesel n Wayne Johnson hafa veri a gera neitt srstaklega ga hluti sustu r.

fast-five-wallpapers-1

En aeins um sgurinn.

Dominic Toretto "Vin Diesel" er lei fangelsi egar honum er bjarga af flgum snum, fyrrum FBI lggunni Brian O'Conner (Paul Walker) og systur hans Mia. Saman flja au fr Bandarkjunum til Brasilu, ea eins og klisjan segir, r skunni eldinn. ar lenda au upp kant vi mafuforingja borgarinnar sem hefur sr til astoar nnast allt gjrspillta lgreglulii, fyrir utan hina undurfgru lggu Gisele Harabo (Gal Gadot). egar frttist af eim flgum Rio mtir srsveitarlggan Luke Hobbs (Dwayne Johnson) svi me hrkuli, sem svfst einskis til a klfesta hina eftirsttu.

Toretto kveur a rna mafuforingjann, og fr til sn stran hp gra vina sem leggur rin me honum. sama tma leitar mafan, lggan og srsveitin a essum ofurhetjum hraskreira bla. Sagan er vel sg og vissulega til ess ger a f horfandann til a hlja og halda sr fast sti, og a tekst ljmandi vel.

a eina neikva vi myndina er a a eru nokkur blahttuatrii sem eru algjrlega mguleg, en samt skemmtilega tfr. au draga r trverugleika myndarinnar, ar til maur ttar sig a etta er ofurhetjumynd. verur etta bara gaman.

Fast-Five_01

a er ljst a framhald verur essum myndaflokki. Me eirri persnuskpun sem birtist essari mynd nlgast hn a a skapa sinn eigin sguheim, svona eiginlega eins og "Star Trek" ea "Star Wars".

G skemmtun b!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband