Source Code (2011) ****

source-code-poster

Tmaflakkstryllirinn "Source Code" hefi geta heiti "Quantum Leap: The Movie" og sjlfsagt fengi betri askn fyrir viki. Hn er skemmtilegur og vel gerur samtningur r snilldar kvikmyndum og sjnvarpsttum. a m segja a umgjrin komi r "Quantum Leap" (1989-1993) og "24" (2001-2010), en sgururinn r "Groundhog Day" (1993), "Avatar" (2009) og "Star Trek" (2009). ll essi blanda heppnast vel.

"Source Code" er nnur kvikmynd leikstjrans Duncan Jones fullri lengd. S fyrri var "Moon" (2009) og bar me eftirminnilegum sguri og persnum sem f horfandann til a velta hlutunum fyrir sr. a er eins og loks hafi stigi fram svii leikstjri sem getur gert fyrir kvikmyndir a sem Philip K. Dick (1928-1982) geri fyrir smsgur.

Colter Stevens (Jake Gyllenhaal) vaknar lest, lkama annars manns og hefur tta mntur ar til lestin springur loft upp. Hann hefur veri sendur til a finna upplsingar um hryjuverkamenn sem stu fyrir sprengjunni. Hann arf a upplifa essar smu tta mntur teljandi sinnum til a n valdi astum og kynnast flkinu lestinni, srstaklega hinni alaandi Christina Warren (Michelle Monaghan). Eftir v sem hann kynnist flkinu betur, og srstaklega dmunni, vaknar hj honum hugi a bjarga llum lestinni, sem er nttrulega mgulegt verkefni (ea "Mission Impossible" (1996)), enda tilvistin lestinni ekkert anna en minning.

source-code-movie-poster-2011-1020694538

En mli er ekki einfalt. Samkvmt dr. Rutledge (Jeffrey Wright) er Colter aeins a upplifa sustu tta mntur lfi kennara sem staddur var lestinni, og hann engu a geta breytt, ar sem etta er bara minning.

egar Colter skst yfir veruleikann hvert skipti sem hann deyr ttundu mntu er hann lokaur inni einhvers konar tanki, og hefur aeins samskipti vi tvr manneskjur, annars vegar Goodwin (Vera Farmiga) og hins vegar dr. Rutledge (Jeffrey Wright), en s sarnefndi er jafnframt hlfgerur Frankenstein, svo enn s btt vi vsunum.

Reyndar leikur Scott Bakula lti hlutverk myndinni, en Bakula lk a sjlfsgu aalhlutverki ttunum "Quantum Leap". Hann talar meira a segja eins og dr. Sam Becket geri eim ttum, en honum var ttt a segja "Oh boy!".

Jake Gyllenhaal keyrir sguna fram og er jafn gur "Source Code" og hann var slakur "Prince of Persia" (2010), og jafn gur og hann var hinni afar gu "Brothers" (2009) ar sem hann var aalhlutverki samt Natalie Portman og Tobey Maguire.

Eins og ttt er um gar vsindaskldsgur, spyr hn heimspekilegra spurninga sem virast vi fyrstu sn frekar einfaldar, en egar plt er eim leynast hugmyndir sem hafa kannski ekki floti upp yfirbori hj okkur llum. Stra spurningin er hva minningar su, hvort a minning s eitthva meira og merkilegra en hugarburur? Skapa sameiginlegar minningar heim okkar ea er heimurinn bara efnislegt tm?

a er alltof sjaldan sem maur sr svona gan vsindatrylli b.

Allgjr snilld!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ingi

Rtt Don , n efa ein af betri myndum rsins , sonur hans Bowie er a standa sig vel sem leikstjri.

mar Ingi, 22.5.2011 kl. 14:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband