Hverju eigum vi a tra og ekki tra?

“Vi getum veri blekkt me v a tra hinu sanna, en vi getum vissulega einnig veri blekkt me v a tra ekki hinu sanna.” - Sren Kierkegaard

26169915_10156112026171410_3023285109237187675_n

egar lygarar geta sannfrt okkur um a byrgur frttaflutningur su lygar einar, eingngu vegna ess a eim falla frttirnar ekki a skapi, og komast upp me a, kviknar s mguleiki a hinar myrku mialdir geti endurteki sig.

a var afsakanlegt tmum egar samskiptatknin var takmrku, og tr skilyrislausan sannleika fr ri mttarflum ea valdhafa tti elilegur hlutur, en dag, egar Interneti hefur teki sr stu sem mannsandinn sjlfur, ar sem vi getum fundi upplsingar um hva sem er me v einu a gggla, og komist samband vi nnast hvern sem er, sjum vi skrt og greinilega enn meiri rf en nokkurn tma ur fyrir skrri og gagnrnni hugsun, sem hjlpar okkur a tta okkur hverju vi eigum a tra, hverju vi eigum ekki tra, og frestun kvrun egar vi hfum ekki ng rk ea forsendur til a tra ea ekki tra.

g vil gefa mr a vi ttum helst aeins a tra v sem er satt og rtt, sannleikanum. Og geri g r fyrir a sannleikurinn s eitthva sem er alltaf samkvmt sjlfu sr og samrmi vi upplifun okkar veruleikanum.

etta vekur upp kvenar spurningar.

Er sannleikurinn eitthva algjrlega h hverjum einasta mannshug? Hndlum vi ll sannleikann okkar eigin htt, er hann lkur fyrir okkur ll, ea er hann eitthva enn strra? Er sannleikurinn ll au ekking sem mannsandinn hefur afla fr rfi alda, til dagsins dag? Og ef svo er, munu breytingar morgundagsins hafa hrif hver sannleikurinn verur ? Er a sem vi vitum ekki um framtina hluti af sannleikanum dag?

Vi hfum heyrt a sannleikurinn s afstur, og vi hfum lka heyrt a sannleikurinn s algjr. Hvort tli s mli?

Ef sannleikurinn er afstur, ir a a essar sbreytilegur verur sem vi erum, sem lifum essu sbreytilega lfi, fum varla hndla hann, heldur rtt tra hinu og essu, og vonandi v sem er rtt, og vonandi ekki tra v sem er rangt. Og upplsingarnar og upplifunin breytist dag fr degi, r fr ri, ld fr ld.

Hins vegar ef sannleikurinn er algjr, er hann breytanlegur. Af einhverjum vldum hfum vi tilhneigingu til a vera svolti trgjrn slkt fyrirbri. egar vi trum algjran sannleik, urfum vi flk sem tlkar hann fyrir okkur, matreiir okkur tgfu sem okkur finnst passa, og skapar okkur heim ar sem allt er r og reglu.

Sannleikurinn er sjlfsagt einhvers staar arna milli, algjrs skipulags og sbreytilegs kas, og umfang hans meira en a sem vi ekkjum dag, hann er lka a sem vi ekkjum ekki, og a gerir hndlun hans svolti krefjandi, srstaklega egar svo far manneskjur virast hafa raunverulegan huga, og tilbnar a velta honum fyrir sr af dpt.

En kemur rf fyrir traust, flk getur ekki endalaust veri a pla hlutunum, einhverjum arf a treysta, og me tma verur etta traust a tr, og san a trarbrgum. a virist hluti af okkur a treysta aeins fum til a leia hjrina, sama a essir fu hafi ekkert endilega rttu svrin, n rttu spurningarnar, eir sem ykjast vita betur. eim virist oftast takast a sannfra hjrina og last fdma vinsldir, n kjri, a minnsta kosti ar til a ljs kemur a eir hafa bara veri a blekkja, jafnvel blekkt sjlfa sig, og er a ori of seint.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

verur a koma me dmi um vifangsefni.

Jn rhallsson, 6.1.2018 kl. 15:47

2 Smmynd: Hrannar Baldursson

Jn rhallsson: g hef svolti gaman af dmalausum plingum.

Hrannar Baldursson, 7.1.2018 kl. 14:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband