Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Áramótaheit 2013

serenity-wide_450

Áriđ 2014 rennur brátt ađ ósi, bakkafullum af loforđum. Betri tímar bíđa handan viđ nćsta horn, ćvintýrin og möguleikarnir láta ekki á sér standa.

Ég heiti ţví ađ vera opinn fyrir tćkifćrum og ef ţrautin reynist ađ stökkva yfir fljótiđ ţar sem biliđ virđist of breitt, ađ hafa hugrekki, leikni og ţor til ađ taka stökkiđ.

Ég biđ um stóíska ró til ađ viđurkenna ţađ sem ég get ekki breytt, hugrekki til ađ breyta ţví sem ég get breytt, og visku til ađ ţekkja muninn á ţví sem ég get og get ekki breytt.

Megi áriđ 2014 verđa ţér til heilla, bloggvinur og lesandi góđur!

 

Áramótakveđja,

Don Hrannar 

 

 ---

 

Mynd: HD Wallpapers 

Heimildir: Ćđruleysisbćnin úr Biblíunni endurskrifuđ međ mínum orđum. 


Gleđileg jól

Kćru bloggvinir og ađrir vinir. 

Ég hef lítiđ bloggađ í ár, en hef fylgst međ ykkur hinumegin viđ netiđ. 

Gleđileg jól. 

snow-art8 


Tengt PISA: Hversu mikinn tíma nota íslensk börn og unglingar til ađ lćra heima?

630afp-nanyanghighschool-jpg_143938

Í tilefni af PISA niđurstöđum um daginn, ţar sem ljós kom ađ 15 ára íslensk skólabörn voru langt á eftir börnum frá öđrum löndum í ákveđinni fagţekkingu, spurđi ég samstarfsfélaga minn frá Singapore hvernig ađstćđur vćru í hans landi, af hverju nemendur ţar í landi kćmu svona vel út í stćrđfrćđinni ţar.

Ţađ er ekki endilega ađ skólakerfiđ sé gott, heldur vinna nemendur gríđarlega heimavinnu. Eftir skóla er algengt ađ ţeir vinni heimavinnu til kl. 23:00 ađ kvöldi međ einkakennara sem ráđinn er af foreldrum, og einnig um helgar. Börnin hafa ekki mikinn tíma til annars en heimavinnu. Hann sagđi hálf dapurlega ađ börnin vćru eins og vélmenni, allt snérist um árangur, og lítill tími vćri fyrir tómstundir, nema viđkomandi sýndi afburđa árangur í sínum tómstundum.

Ég reikna međ ađ ţađ sé afar sjaldgćft ađ nemendur á Íslandi stundi námiđ jafn stíft og jafnaldrar ţeirra í Singapore. Ţađ hlýtur ađ vera undantekning frekar en regla. Eđa hvađ?

Ţađ vćri áhugavert ađ kanna ţetta: 

Hversu mikinn tíma nota íslensk börn og unglingar til ađ lćra heima?

 

Mynd: Skólabörn í Singapore (AFP) 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband