Ísland eina landið í heiminum sem tryggir skuldir heimilanna?

Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um efnahagsleg rök, sanngirni og verðtrygginguna. Loksins. Eða hvað?

Smelltu á myndina til að stækka hana.

islandverdrygging.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Er Jóhanna búin að lesa greinina?

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 17.8.2011 kl. 17:22

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þessi Jóhanna er núna eftirlýst.

Reyndar er þetta ekki rétt hjá henni frekar en annað.

Skuldir íslenskra heimila eru ekki tryggðar, heldur eignir bankakerfisins.

Og svo er Ísland ekkert eina landið í heiminum með verðtryggð lán, þau eru líka til í Chile og Ísrael. Þar bera þau reyndar hærri vexti en óverðtryggð lán og teljast til álíka gáfulegrar lántöku og Hraðpeninga SMS okurlán.

Guðmundur Ásgeirsson, 17.8.2011 kl. 20:45

3 identicon

Ef verðtryggingin er sett á laun eins og lán reiknum þá verður að reikna laun þá 40 ár og þá verður ekki þessi mismunur

Rúnar (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 00:56

4 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Hvað er Jóhanna búin að vera lengi í ríkisstjórnum án þess að koma að þessum breytingum? Er hún valdalaus eða missti hún áhuga á málinu? Af hverju komast ráðherrar upp með að ljúga að almenningi? Af hverju ganga fjölmiðlar ekki harðar að forsætisráðherra og spyrja spurninga sem þarf að spyrja?

Ja, maður spyr.

Guðmundur St Ragnarsson, 18.8.2011 kl. 10:41

5 identicon

Það virðist engu skipta hvað stjórnmálamenn segja þegar þeir eru í stjórnarandstöðu það gleymist um leið og þeir eru komnir í kjötkatlana.

Fjölmiðlar eru því miður mjög hliðhollir þessari ríkisstjórn og ef eitthvað slæmt um hana kemur upp þá "gleymist" að flytja þá frétt. Ef rætt er við einhvern úr ríkisstjórninni þá verða það allt hálfgerð drottningarviðtöl engar krefjandi spurningar.

Emil Emilsson (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband