Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Þegar Lunarpages bauð 1.5 terrabæta pláss fyrir nokkrum mánuðum, hélt ég að þeir gætu ekki boðið betur. Nú hafa þeir gert það. Þeir bjóða óendanlega mikið pláss á þínu eigin netsvæði og óendanlega bandvídd.
Ég er sjálfur búinn að kaupa mér að minnsta kosti tíu svæði á gamla tilboðinu, en þetta er líka afar freistandi. Inn í verðinu er stór pakki með hugbúnaðarlausnum til að setja upp nánast hvað sem hugurinn girnist á Netinu, og að auki lén.
Það geta reyndar falist góðir möguleikar í góðu léni, en stórfyrirtæki eiga það til að kaupa vel heppnuð lénanöfn fyrir dágóðar upphæðir með fleiri núllum en maður reiknar með fyrirfram.
Smelltu hérna til að kaupa þér lén og pakka hjá Lunarpages.
Hér er allt það sem innifalið er í pakkanum, ég merki með rauðu það sem virkar best á mig:
Plan Key Features
Cost per month $4.95 (12 and 24 month plan) (kr. 550,- miðað við gengið í dag)
Set Up* FREE!
$775 Free Bonus! Included
Free Domain Name* Included
Storage Unlimited!
Bandwidth per Month Unlimited!
30-day money back guarantee Included
Online Control Panel Included
MySQL Databases Unlimited
postgre SQL Databases Unlimited
Microsoft® FrontPage® Extensions Included
Dreamweaver Compatible Included
Add-On Domains Unlimited
Parked Domains Unlimited
Sub Domains Unlimited
CGI-BIN Included
FTP Accounts Unlimited
Online User Statistics Included
Apache 2 Available
Shell Access Available - $2 per month
Ruby on Rails Support Included
PHP Support Included
PERL Support Included
PYTHON Support Included
SSI - Server Side Includes Included
Customizable Error Pages Included
Customer Account Page Included
24/7/365 Award Winning Support Included
Email Features
POP3 Included
SMTP Included
IMAP Included
E-mail Accounts Unlimited
E-mail Forwarding Unlimited
E-mail Auto Responders Unlimited
Web Mail 2 types Included
Mailing List Included
Spam Protection Included
Catch-All Address Included
E-Commerce Features
osCommerce Shopping Cart Included
Cube Cart Shopping Cart Included
Zen Cart Shopping Cart Included
Password Protected Directories Included
OpenPGP / GPG Encryption Included
Shared SSL Certificate Included
Technology
99.9% Uptime Included
2,000 Mbit Connectivity Included
Tape Backup Included
Power Generator Included
Ddos Protection Included
24/7/365 Server Monitoring Included
Free Website Scripts
Fantastico Script Library Included
Blogs 3 Included
b2evolution 1 click installation!
Content Management 6 Included
Customer Support Tools 6 Included
SMF Forum Included
FAQ Builder Included
Guestbook Included
Image Gallery Photo Gallery Included
Polls Included
Surveys Included
Project Management Scripts Included
Web Site Templates Included
Wiki Included
Noah's Classifieds Included
phpAdsNew Included
PHPAuction Included
phpFormGenerator Included
Media Support
Microsoft Silverlight Support Included
Streaming Video Support Included
Streaming Audio Support Included
Real Media Audio & Video Support Included
Flash Support Included
Macromedia Shockwave Support Included
MIDI File Support Included
Own Mime Types Included
Extras
ASP Available
JSP Available
Dedicated IP Available
Dedicated SSL Certificate Available
Anonymous Domain Registration Available
Eldri greinar um upplýsingatækni á vefnum:
Kafli 1: Veistu hvernig þú kaupir eigið lén og vefsvæði fyrir kr. 370 á mánuði? Viðbrögð frá Salvöru, skrifað 17.4.2008: Vefhýsing
Kafli 2: Hvernig notarðu Fantastico til að skapa vefsíður?
Kafli 3: Hvernig seturðu upp hágæða vefumsjónarkerfi á 5 mínútum?
Kafli 4: Hvernig popparðu upp Joomla vefsíðu og gerir hana nothæfa?
Kafli 5: Hvernig seturðu upp þitt eigið bloggkerfi?
Kafli 6: Kauptu þér ódýrt .com eða .net vefsvæði og settu upp faglegan vef á stuttum tíma!
Kafli 7: Hvernig seturðu upp þína eigin vefverslun fyrir lítinn pening?
Kafli 8: Settu sumarmyndirnar á Netið án mikillar fyrirhafnar
Kafli 9: Ótakmarkað netpláss fyrir .com, .net, eða .org heimasíðu á lágu verði
Ef þú fengir einn milljarð króna í gjöf, án skuldbindinga, í hvað færi peningurinn?
1.10.2008 | 22:44
Möguleikar sem mér dettur í hug:
1. Skipta í evrur
2. Kaupa jeppaflota
3. Borga skuldir
4. Kaupa íbúð í miðborg Moskvu
5. Gefa Bush
6. Gefa Jóni Ásgeiri
7. Gefa bankamönnum vegna lægri launa þeirra
8. Gefa til góðgerðarstarfsemi
9. Brenna peninginn á haug og spyrja: "Why so serious?"
10. Styrkja vini og ættingja
11. Finna leiðir til að ávaxta hann enn frekar, því maður fær aldrei nóg.
12. Kaupa allt sem hugurinn og líkaminn girnast.
13. Fara út í sjoppu með svartan ruslapoka og biðja um bland í poka, fullan.
14. Hætta að hugsa um peninga og endurhugsa eigið líf.
15. Detta í það.
16. Lifa lífinu eins og ég geri dags daglega og láta ekki peninga breyta því.
Hvað um þig, hvað myndir þú gera?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)