Viltu fá ótakmarkað netpláss fyrir .com, .net, eða .org heimasíðu á lágu verði?

 



Þegar Lunarpages bauð 1.5 terrabæta pláss fyrir nokkrum mánuðum, hélt ég að þeir gætu ekki boðið betur. Nú hafa þeir gert það. Þeir bjóða óendanlega mikið pláss á þínu eigin netsvæði og óendanlega bandvídd.

Ég er sjálfur búinn að kaupa mér að minnsta kosti tíu svæði á gamla tilboðinu, en þetta er líka afar freistandi. Inn í verðinu er stór pakki með hugbúnaðarlausnum til að setja upp nánast hvað sem hugurinn girnist á Netinu, og að auki lén.

Það geta reyndar falist góðir möguleikar í góðu léni, en stórfyrirtæki eiga það til að kaupa vel heppnuð lénanöfn fyrir dágóðar upphæðir með fleiri núllum en maður reiknar með fyrirfram.

Smelltu hérna til að kaupa þér lén og pakka hjá Lunarpages.

Hér er allt það sem innifalið er í pakkanum, ég merki með rauðu það sem virkar best á mig:

 

Plan Key Features     
Cost per month†    
$4.95 (12 and 24 month plan) (kr. 550,- miðað við gengið í dag)

Set Up*     FREE!
$775 Free Bonus!    
Included
Free Domain Name*    
Included
Storage    
Unlimited!
Bandwidth per Month   
Unlimited!
30-day money back guarantee   
Included
Online Control Panel    
Included
MySQL Databases    
Unlimited
postgre SQL Databases    
Unlimited
Microsoft® FrontPage® Extensions     Included
Dreamweaver Compatible    Included
Add-On Domains    
Unlimited
Parked Domains     Unlimited
Sub Domains    
Unlimited
CGI-BIN    Included
FTP Accounts    
Unlimited
Online User Statistics    
Included
Apache 2     Available
Shell Access     Available - $2 per month
Ruby on Rails Support     Included
PHP Support    
Included
PERL Support    Included
PYTHON Support    Included
SSI - Server Side Includes    Included
Customizable Error Pages    Included
Customer Account Page    Included
24/7/365 Award Winning Support    
Included

 
Email Features      
POP3   
Included
SMTP   
Included
IMAP    Included
E-mail Accounts    
Unlimited
E-mail Forwarding    
Unlimited
E-mail Auto Responders     Unlimited
Web Mail     2 types Included
Mailing List    Included
Spam Protection    Included
Catch-All Address     Included

 
E-Commerce Features      
osCommerce Shopping Cart    Included
Cube Cart Shopping Cart    Included
Zen Cart Shopping Cart    Included
Password Protected Directories    Included
OpenPGP / GPG Encryption     Included
Shared SSL Certificate    Included

 
Technology      
99.9% Uptime    
Included
2,000 Mbit Connectivity   
Included
Tape Backup   
Included
Power Generator     Included
Ddos Protection     Included
24/7/365 Server Monitoring   
Included

 
Free Website Scripts      
Fantastico Script Library   
Included
Blogs    
3 Included
b2evolution     1 click installation!
Content Management    
6 Included
Customer Support Tools     6 Included
SMF Forum    Included
FAQ Builder    Included
Guestbook    Included
Image Gallery Photo Gallery    Included
Polls    Included
Surveys    Included
Project Management Scripts    Included
Web Site Templates    Included
Wiki    Included
Noah's Classifieds    Included
phpAdsNew    Included
PHPAuction    Included
phpFormGenerator    Included

 
Media Support      
Microsoft Silverlight Support   
Included
Streaming Video Support   
Included
Streaming Audio Support   
Included
Real Media Audio & Video Support    
Included
Flash Support   
Included
Macromedia Shockwave Support   
Included
MIDI File Support   
Included
Own Mime Types     Included

 
Extras      
ASP     Available
JSP     Available
Dedicated IP     Available
Dedicated SSL Certificate     Available
Anonymous Domain Registration     Available

 

 

Eldri greinar um upplýsingatækni á vefnum:


Kafli 1: Veistu hvernig þú kaupir eigið lén og vefsvæði fyrir kr. 370 á mánuði? Viðbrögð frá Salvöru, skrifað 17.4.2008: Vefhýsing 

Kafli 2: Hvernig notarðu Fantastico til að skapa vefsíður?

Kafli 3: Hvernig seturðu upp hágæða vefumsjónarkerfi á 5 mínútum?

Kafli 4: Hvernig popparðu upp Joomla vefsíðu og gerir hana nothæfa?

Kafli 5: Hvernig seturðu upp þitt eigið bloggkerfi?

Kafli 6: Kauptu þér ódýrt .com eða .net vefsvæði og settu upp faglegan vef á stuttum tíma!

Kafli 7: Hvernig seturðu upp þína eigin vefverslun fyrir lítinn pening?

Kafli 8: Settu sumarmyndirnar á Netið án mikillar fyrirhafnar

Kafli 9: Ótakmarkað netpláss fyrir .com, .net, eða .org heimasíðu á lágu verði

 

Lunarpages.com Web Hosting

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Varúð 4.95$ !!! Þetta gæti nú orðið enginn smá peningur ef heldur sem horfir með þetta gengi ... hver þorir að binda sig við erlenda mynt lengur ?? Ekki ég allavegna ... endilega geymdu þessa færslu og komdu með hana þegar við erum búin að taka upp norska krónu.  kv. Svenni Jóns

Svenni Jons (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 15:30

2 Smámynd: Ómar Ingi

Nei takk

Ómar Ingi, 2.10.2008 kl. 19:01

3 identicon

Sæll,  er að velta þessu fyrir mér og hugsa að ég hoppi á þetta.  Augljóst með kostnaðinn þar sem þú bindur $ í eitt eða tvö ár fram í tímann.

Annað varðandi Joomla: Hvernig stofnar maður aðra síðu þ.e. þarf að setja upp nýtt Joomla kerfi eða getur maður notað fyrri uppsetningu og stofnað nýja síðu ?  

/Einar 

Einar (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 15:44

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Sæll Einar,

Þú ættir að geta importað Joomla kerfi sem þú hefur á annarri síðu yfir á nýtt svæði. Allar upplýsingar um hvernig það er gert finnurðu á heimasíðu Joomla. 

Þar að auki er hægt að búa til endalausan fjölda vefsíða á þessu svæði, hvort sem þú vilt nota Joomla, Drupal, Wordpress, eða hvað sem þér dettur í hug.

Hrannar Baldursson, 10.11.2008 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband