Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ég hef heyrt þá skoðun að við eigum að borga vegna þess að það sé hið eina rétta í stöðunni, þannig sýnum við umheiminum að við berum ábyrgð, að okkur sé treystandi, að mannorð okkar sé að veði. Ég hef mikinn áhuga á að vera heiðvirð manneskja og ber mikla virðingu fyrir slíkum skoðunum, en er ekki sammála því að höfnun á að borga óútfyllta ávísun til óljósrar framtíðar sé óheiðarleg hegðun.
Landsbanki Íslands var einkabanki. Hann var seldur af ríkinu árið 2002 til einkaaðila, sem fjármögnuðu kaupin með að taka lán í ríkisbanka!
Síðan tóku þeir við viðbjóðslega miklu af peningum til að varðveita og ávaxta á trjánum, því eins og flestir trúa, þá vaxa peningar á trjánum. Í stað þess að loka þennan pening inni í peningaskáp voru þeir gróðursettir sem hlutabréf, arðgreiðslur, dóp og bónusar.
Peningarnir sukku í jörðina og verða ekki sleiktir upp af Auðhumlu í þetta skiptið. Hverju svo sem þú trúir.
Mér finnst að þú ættir að ekki borga þessar skuldir nema þú hafir tekið þátt í veislunni, ekkert frekar en að mér finnst að ég og mín börn eigi að gera það, enda hafna ég algjörlega okkar þátttöku í vitleysunni. Sko, ef þú borgar, ertu þá ekki bara að stimpla þig sem samseka eða meðvirka manneskju og viðurkennir þar af leiðandi að þú sért ekkert skárri en glæpamennirnir sem glæpina frömdu? Ef þú tekur þátt eru þeir stikkrí og hafa loks eitthvað skjalfest fyrir sér þegar þeir fullyrða að allir Íslendingar tóku þátt í partýinu sem haldið var undir nafninu "Góðærið". Annars kæmi okkur aldrei í hug að borga.
Mér þætti vænt um ef þú tækir þér nokkrar sekúndur til að skrifa athugasemd við þessa grein. Þú þarft ekki að skrifa undir með eigin nafni né skrá þig sérstaklega til að láta heyra hvað þér finnst.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 778034
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Ég held að flestir sem ég ræði við séu sammála því sem kemur fram í færslunni frá þér. Ég fer árlega til Bretlands og þá síðast nú í vor sem leið. Þar hitti ég marga Breta ( Flestir eru þó vinir mínir frá árum áður skal viðurkennast), og þeir sáu ekki af hverju átti að láta íslenskan almenning bera ábyrgð á þessum skuldum. Svo var yfirleitt bætt við: Gordon Brown is just a complete idiot and nobody in England likes him. Það er nú mín upplifun af þessu beggja vegna hafsins.
Dagga (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 13:47
Sammála. Þetta var einkarekinn banki, og slíkir (alveg sama hvernig þeir komust í hendur sinna eigenda) mega ekki skekkja samkeppnisstöðu við aðra banka með því að bjóða betur í krafti þess að þeir hafi ríkisábyrgð.
Sá sem fjárfestir tekur áhættu, og það er líka áhætta að eiga peninginn sinn í banka. Þeir sem brenndust á Icesave tóku sjálfstætt þá ákvörðun að setja sitt fé þar inn, og tilgangurinn var að græða meira.
Ég sjálfur treysti ekki á íslenska systemið um of, og er í Breskum sparnaði og með útlenda tryggingu á mér. (Þetta eru svo gömul kompaní að þau hafa lifað af 2 heimsstyrjaldir, svo að.....). Svo er fjölskyldan líka með eitthvað af íslenskum.
Fari nú Breski sjóðurinn á hausinn samt sem áður, get ég bara sjálfum mér um kennt. Ég ætlast ekki til að Breskur almenningur verði skattlagður fyrir það, - þetta er einkarekinn sjóður (ekki ríkisrekinn), og það var mín sjálfstæða ákvörðun að borga í hann.
Ég er líka með hlut í fyrirtæki. Það er um starfsemi sem er búin að rúlla nokkrum sinnum, en gengur nú vel. Rúlli það nú aftur get ég bara sjálfum mér um kennt, og vænti þess ekki að almenningur beri það með skattpíningu.
Ég var einu sinni spurður (vor 2008) hvað ég myndi gera við ákv. upphæð sem varð til vegna fasteignasölu. Fara í bréf og græða ofsalega? Ég sagði "kaupa gull og loka það inni".
Svona lít ég á þetta. Og góður punktur með börnin hjá þér. Af hverju eiga þau að borga vexti og höfuðstól af pening sem að fullt af fólki og félögum með dollaraglóð í augunum setti sjálfviljugt inn í einhvert einkarekið sjálfsmorðsapparat mörgum árum áður???
JónLogi (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 13:48
Algjör fjarstæða . Álika og eg hefði keypt mer dyrann bil ( er öryrki ) sem eg hefði trúað á ,að það REDDAÐIST !! En svo natturlega gat það engann vegirn gerst og þá væri komið til þin og sagt að þar sem eg væri aumingi sem ekki gæti staðið i skilum og ætti ekkert sem hægt væri að taka uppi skuldina , Þa yrðir þú að Borga !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Ruglið !!!!!!!!!!!!! VEIT EKKI HVAR FÓLK ER STATT I ALVÖRU ,en þó sorglegast að þeir sem landið eiga verja skuli taka þatt i þessari siðblindu !!!!!!!!!!! Og þau vogi ser að standa að þvi að anna'hvort flæma alla úr landi eða stuðla að þvi að her verði samfelagt auðnuleysingja , dópista og allskynns vesalinga er eitthvað sem getur gert mann rúmlega brjálaðann , þvi þjóðfelag sem er verið að reyna smiða núna byður aðeins uppá slikt !!!. Er svo innilega sammála þinum pistli að öðru leiti !!!!!
rhj (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 14:05
En snýst ekki málið um að íslenska ríkið er búið að taka 100% ábyrgð á stórum hluta skulda þessa einkabanka. Allir Íslendingar og íbúar á Íslandi sem áttu peninga á venjulegum innlánsreikningum - bankabókum, launareikningum, hlaupareikningum, sparireikningum, Kjörbókum og allt hvað þetta heitir - fengu innstæður sínar að fullu tryggðar, 100%. M.ö.o. við erum búin að greiða vænan hluta af skuldum þessa einkafyrirtækis.
Deilan snýst um að það þyki ekki rétt né sanngjarnt að gera upp á milli sparifjáreigenda í Landsbanka Íslands eftir því í hvaða útibúi þeir átt peninga. Bankinn var búinn að sækja mikið fé til venjulegs fólks í Bretlandi og Holland í krafti sameiginlegs markaðar, en viðskiptavinirnir fengu ekki að njóta jafnræðis þegar bankinn fór á hliðina.
Hvernig fjármögnum við svo þær skuldir Landsbankans sem ríkið tók yfir, þ.e. íslenskar innstæður? Jú, bankinn er endurfjármagnaður með erlendum lánum frá ríkjum sem öll virðast sammála um þetta Icesave mál.
Einar Karl, 2.1.2010 kl. 14:28
Takk fyrir góðar athugasemdir. Alltaf gaman að sjá hvernig aðrir hugsa um það sem er manni hugleikið.
Einar Karl: Vissulega áttaði ég mig á því að þetta hófst allt saman með neyðarlögunum. Ég var ósáttur við það þá að þjóðinni var skipt í tvennt: að á kreppunni töpuðu eigendur sparifé engu, en skuldarar miklu. Það er enn jafn óréttlátt í dag. Þessi neyðarlög kostuðu fyrrv. ríkisstjórn völdin, og væri ég fyrir mitt leyti ekkert á móti því ef hægt væri að taka þau til baka, því þau voru algjörlega misheppnuð. Hins vegar hefði Hrunið þá verið augljóst öllum almenningi á svipstundu og allt orðið brjálað.
Það tekur tíma fyrir þjóð að átta sig á þessum hlutum.
Með InDefense er þó reynt að lágmarka skaðann, nokkuð sem er að mínu mati hárrétt. En skaðinn með neyðarlögunum var nógu mikill til fjöldi fólks sem áttaði sig á hvað var að gerast undirbjó strax flutning úr landi.
Hrannar Baldursson, 2.1.2010 kl. 15:28
Einar Karl, þú sagðir þetta:
"En snýst ekki málið um að íslenska ríkið er búið að taka 100% ábyrgð á stórum hluta skulda þessa einkabanka. Allir Íslendingar og íbúar á Íslandi sem áttu peninga á venjulegum innlánsreikningum - bankabókum, launareikningum, hlaupareikningum, sparireikningum, Kjörbókum og allt hvað þetta heitir - fengu innstæður sínar að fullu tryggðar, 100%. M.ö.o. við erum búin að greiða vænan hluta af skuldum þessa einkafyrirtækis."
Þrátt fyrir alla fjölmiðlamennskuna, þá er þetta enn svolítið í þoku. Nú töpuðu Íslendingar margir líka öllu sínu í inneignum í öðrum formum, t.d. einhverskonar bréfum o.s.frv. Líka í gegn um bankana.
Var Íslendingum boðið upp á Ice-Save samninga? Ég held nefnilega ekki, - þetta er bara sérstakur valmöguleiki fyrir t.d. Breska, og ég skrifaði ég ekki upp á þetta með börnin mín sem ábekinga.
Jón Logi (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 17:32
Sammála. Góður pistill Don Hrannar og gleðilegt nýtt ár.
Guðmundur St Ragnarsson, 2.1.2010 kl. 20:50
Ég sveiflast rosalega i þessu, en pendúllinn er núna í þá áttina að samþykkja ekki IceSave.
Þessa stundina hef ég mestar áhyggjur af klofningi þjóðarinnar, afsakið klysjuna en: "Sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér" ..
IceSafe er Klúður með stóru K-i
Takk annars fyrir góðar og þarfar pælingar.
Jóhanna Magnúsdóttir, 2.1.2010 kl. 21:01
Guðmundur og Jóhanna: takk.
Áhyggjur mínar þyngjast yfirleitt þegar einhver sannfærandi og vel mæltur einstaklingur ætlar að hafa vit fyrir mér og minni framtíð. Slík forsjárhyggja er kannski ágæt þegar um er að ræða foreldra og börn, en ekki þingmenn og þegna.
Hrannar Baldursson, 2.1.2010 kl. 21:11
Ekki borga ! Ekki okkar skuldir !
Valdabaráttusukkið og þeir sem gáfu Bankana geri það úr sínum vasa- ekki mínum !
Erla Magna Alexandersdóttir, 2.1.2010 kl. 21:17
Góður pistill Hrannar og ég er þér hjartanlega sammála.
Að ætla börnum mínum og borga með fullum vöxtum peninga sem einhverjir menn í einkarekstri voru að sukka með er gjörsamlega út í hött.
Það þarf auðvitað að ráða PR stofu til að kynna okkar málsstað. Það er algjörlega út í hött að það sé ekki löngu búið að gera það. Indefence hefur margoft bent á það en ríkisstjórnin hefur engan áhuga. Samfylkingin ætlar okkur í ESB hvað sem það kostar og ég bara skil engan vegin hvernig hún hefur ennþá um helming þjóðarinnar á bak við sig.
Halla Rut , 2.1.2010 kl. 22:36
Einar Karl,
Málsvörn okkar gegn gagnrýni Breta á ríkisábyrgð innlána sem gefin var út af Ríkisstjórninni um haustið er sú að hún var gerð til að afstýra algjöru kerfis og samfélagshruni. Ríkisábyrgðin sem Björgvin og Geir gáfu út var samfélagslag aðgerð, ekki efnahagsleg.
Svona ekki ósvipað því og þegar ónefndar þjóðir (Svíar og Norðmenn) senda flugvélar á átakasvæði/hamfarasvæði og setja sína þegna í forgang þrátt fyrir að þeir eigi að þjónustu þegna smærri landa líka.
Kalli (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 23:07
eins og maður hefur oft sagt á bloggi mínu ,eigum við ekki að borga skuldir óreiðumanna eða einkabanka,þessi EES skuldbinding kemur okkur ekkert við/Kveðja og gleðilegt nytt ár /Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 2.1.2010 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.