Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hvernig fannst þér Skaupið 2009?
1.1.2010 | 11:14
Síðustu ár hefur mér þótt Skaupið heldur dapurt. Inn á milli einn og einn góður brandari. Svona nógu gott til að halda það út, oftast. Stundum ekki.
Í ár var nýr og ferskur tónn í Skaupinu, sem endaði með frábæru atriði. Leikararnir voru frábærir, og aldrei þessu vant fengið fullt af hæfileikaríku fólki í leik, í stað þess að beina kastljósinu að fáum frægum. Tæknibrellurnar fínar og öll atriði vel tengd saman, á góðum hraða. Þetta er vel útpælt spaug sem er þess virði að horfa á í annað sinn, það geturðu gert hérna. Ég mæli sérstaklega með "Smooth Criminal" Páls Óskars í lokin sem byrjar á 42. mínútu.
Það er eins og snillingarnir í Ljótu Hálfvitunum og Baggalúti hafi bruggað þetta Skaup saman.
Ef svo ólíklega vildi til að þú horfðir ekki á Skaupið í gærkvöldi, geturðu kíkt á það núna.
Hvernig fannst þér Skaupið?
Mér þætti vænt um að heyra þína skoðun. Ekkert mál að skrifa athugasemd hérna fyrir neðan. Hún má vera undir réttu nafni eða dulnefni. Mér er alveg sama.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 778034
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Í einu orði sagt hræðilegt, gafst upp að horfa á það þegar það var hálfnað
007 (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 11:31
Mér fannst skaupið frábært og endirinn fékk mann til að fara bjartsýnann inn í nýtt ár.
Offari, 1.1.2010 kl. 11:38
Skaupið komst yfir meðallagið; myndi gefa því 6,5 í einkunn.
"Ástandið á Bessastöðum" náði að fanga ástandið í samfélginu ágætlega,
Laddi kom þar ágætlega út í hlutverki forsetans.
(Hann oflék ekki en kom með hnyttin svör)
Aulýsingarnar voru líka ágætar td. ring my bell með Ástu.
Svo var fullt af atriðum sem náðu að fanga ástandið en voru ekki fyndin.
Mínusarnir voru karlinn á gröfunni að rífa húsið og konan að hossa barninu; ég náði því ekki/fannst það ekki við hæfi.
Jón Þórhallsson (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 11:40
Compared to the few regular Skaupur episodes I have seen, this one was definitely much funnier, the pacing very good. The idea of Bessastadir being like a wrecked frat house was even a bit subversive, ala Baggalatur, ie: thought-provoking. One thing that I did not think quite worked was the protestors. At the beginning it seemed they were poking some fun at them, since they were carrying signs that was like "it is all horrible" and having them run off to listen to Bubbi. But once they became a group of loppa pessa runners, I did not get it. If there was supposed to be a criticism there, I missed it.
It was edgier than normal, but still not edgy enough, for the year that was 2009, is my basic assessment.
Lissy (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 11:43
Ég gafst upp á því áður en það var hálfnað.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 12:39
Kannski hefur hraðinn skemmt fyrir einhverjum. En þetta var hin ágætasta skemmtun fyrir mig og eitt albesta skaup sem ég hef lengi horft á. En svo kemst ég ekki hjá því að lýsa vonbrigðum með Spaugstofuna. Þar eru yfirburðamenn að hæðast að okkur áhorfendum með húmorslausum fíflagangi.
Út yfir tekur svo þegar í endi hvers þáttar eru birtir hláturskrampar leikendanna vegna mistaka. Og maður spyr sig hvort hláturinn stafi ekki af því hvernig þeim takist endalaust að rétta áhorfendum fingurinn og það á kostnað þeirra sjálfra?
Árni Gunnarsson, 1.1.2010 kl. 12:44
Frábært áramótaskaup.
Það er hægt að gera góða hluti fyrir lítinn pening. Áramótaskaupið í ár er undir niðurskurðarhnífnum á RÚV en þar var mjög gott. Handritið vel gert, hárbeitt og góður spegill fyrir síðustu ár. Það var heilmikill boðskapur í því, ekki endalaus fíflagangur.
Hryggstykkið í Skaupinu gerist á Bessastöðum í timburmönnun útrásarinnar en farið er í litlar ferðir frá partíinu og birtast þá stuttir og hnitmiðaðir brandarar sem eru mjög góðir. T.d. var Wiki-Leak hjá Kaupþing frábært en þá sendi einn fundarmanna Alla Reynis glærurnar, á netfangið allir@kaupthing.com. Einnig voru lögin á Pottþétt disknum vel valin. Sigmundur Ernir fékk ágæta ádrepu sem hann átti skilið. Stefán Jónsson var góður sem Steingrímur Joð en leikur á Jóhönnu var ekki í sama klassa. Laddi kom óvænt í hlutverki forseta og stóð fyrir sínu. Harpa Arnardóttir var mjög góð og gaman að sjá gamlan vinnufélaga Ingvar Bjarnason í litu hlutverki.
Helsta þreytumerkið var þegar Margrét Tryggvadóttir hjá Hreyfingunni var að segja skoðun sína á fólki. Það var frekar langdregið en leikarinn var með útlit og takata þingmannsins á hreinu.
Vonandi verða handritshöfundar sannspáir og endirinn í raunveruleikanum verði eins og í skaupinu. Þeir seku settir undir lás og slá.
Eru þeir sem fóru út í hálfleik ekki stuttbuxnadrengir eða stúlkur úr Valhöll?
Sigurpáll Ingibergsson, 1.1.2010 kl. 12:47
Ferlega skemmtilegt skaup.
Anna Einarsdóttir, 1.1.2010 kl. 12:55
Gleðilegt ár
Það er mér algjörlega hugleikið hvernig fólk skiptist í hópa með áramótaskaupið í ár en kynlífstól og kókainneysla á Bessastöðum fannst mér móðgun við þjóðina og þau hjón.
Þór Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 12:58
Algjörlega frábært áramótaskaup. Man ekki eftir að hafa hlegið svona mikið af skaupinu áður.
Gunnar Bjornsson (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 13:12
Þeir sem léku Sigmund Davíð og Sigmund Erni náðu þeim ótrúlega vel, fannst mér. Mér fannst þetta skemmtilegt skaup.
Guðbjörg María (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 13:20
Gleðilegt ár elsku Hrannar . Takk fyrir allt gamalt og gott. Kærar kveðjur.
skaupið var alveg þolanlegt.
Ómar Ingi, 1.1.2010 kl. 15:32
Fínt skaup, ég hló nokkuð oft.
Þór, þau hjón eru sjálf móðgun við þjóðina.
Bjarni (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 15:40
Skaupið í gærkvöldi var með þeim allra bestu sem ég hef séð,það var mikið hlegið bæði börn og fullornir svo á líka að vera.
Tek undir orð Árna Spaugstofan ætti að taka sér góða pásu.
Ragnar Gunnlaugsson, 1.1.2010 kl. 16:49
Frábært skaup!
Guðrún (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 17:14
Mjög gott skaup.
Billi bilaði, 1.1.2010 kl. 17:50
Mjög gott.
Ég set það í topp 5.
Guðmundur Jónsson, 1.1.2010 kl. 18:14
Rúmleg mjög gott skaup - eitt hið bezta af þeim 31 sem ég hef séð. - Þessir spaugarar sanna það sem Flosi sagði að enginn yrði fyndnari en hann meðan hann væri mælandi á íslenzka tungu. - Frábært - kærar þakkir.
Þorsteinn Veturliðason (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 19:39
Þetta var einstaklega skemmtilegt og beitt skaup :)
Lísa Gestsdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 20:07
Frábært skaup!
Allavega rúmlega mjög gott eins og Þorsteinn Veturliðason segir svo snilldarlega hér fyrir ofan.
Sigrún G. (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 20:36
"konan að hossa barninu; ég náði því ekki/fannst það ekki við hæfi."
Snilldaratriði og vísaði til þess að Óli Grís er alltaf að detta af baki.
Einar (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 20:59
Þetta var frábært skaup og bætti fullkomlega upp það sem vantaði í innlendar svipmyndir liðins árs frá því fyrr um kvöldið. Skaupið fjallaði um bullið í samfélaginu og náði því vel.
Marinó G. Njálsson, 2.1.2010 kl. 00:38
Skaupið var frábært, enda í takt við þjóðarsálina, en ekki blinda valdhafa.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 00:41
Lopapeysuhlaup og kona að hossa barni. Fólks sem ekki fattar þetta hefur ekki verið með hugann við útsendinguna! Eða með slökkt á talinu!
Fannst þetta ekkert skemmtilegt. Gelti einu sinni og svo var MJ-atriðið svolítið flott.
Horfði svo aftur í dag. Miklu betra. Eyddi því ekki, ætla að horfa einu sinni enn.
Mér finnst það beitt og nístandi, gott að því leyti, - en ekki svo FYNDIÐ!
Eygló, 2.1.2010 kl. 02:43
Takk fyrir allar athugasemdirnar.
Hefur verið rafmagnslaust á heimilu mínu í rúman sólarhring, þannig að ég er að sjá þetta fyrst núna.
Rétt hjá Eygló að þetta var beitt og nístandi skaup. Ég fékk reyndar ákveðinn hroll nokkrum sinnnum, mér fannst þau negla þetta svo vel.
Hrannar Baldursson, 2.1.2010 kl. 09:39
Alveg frábært skaup , ! frá A-Ö , ógeðslega fyndinn spespegill af háttalagi og framkomu Islendinga i svo hárfinu háði og grátbroslegri uppsetningu , en ALLS EKKI móðgandi eða særandi á neinn hátt Og ekki ráðist á neinn !heldur farið i gegnum heildarpakkann ! FRÁBÆR , LEIKUR OG GERFI og i heild frá upphafi til enda ein óslitin kómedia !! , og best að hlægja meðan hægt er að öllu okkar Rugli !!!!!!!!
Rhj (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 10:31
Skaupið náði aldrei neinum sérstökum toppi. Það var samt alveg "ágætt" en það hafa verið skaup sem voru miklu betri. Ég öskraði ekki af hlátri en brosti allan tímann. Hangover hugmyndin var góð en mátti nota betur. Margrét þingmaður Hreyfingarinnar var ofnotuð algjörlega. Það var eins og samskipti hennar og Þráins Bertelssonar hefði staðið upp úr sem fréttir síðasta árs að mati handritshöfunda. Sem sagt. AVERAGE og ** 1/2 stjarna af 4 mögulegum.
Guðmundur St Ragnarsson, 2.1.2010 kl. 14:41
Eitt besta skaup sem ég man eftir og örugglega það beittasta, fannst það jafnvel full beitt á stundum en gott. Heildarsvipurinn góður og mjög sniðugt að nota Hangover sem umgerð enda fangar það vel líðanina í samfélaginu þetta árið. Bestir fundust mér þó stuttu brandararnir, unglingarnir sem skilja ekki íslensku og topp kreppulögin - hló mikið að "You can ring my bell". Allir sem ég hef heyrt í hafa verið mjög sáttir við skaupið.
Guðrún (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 23:49
Skaupið var meiriháttar.
Beittasta myndin var fjallkonan, kefluð og hlekkjuð við vegg. Hún var tákn þjóðarinnar og vilja hennar. Hótunarstíll Jóhönnu fékk líka sitt pláss. Fjórfalt húrra fyrir höfundunum.
Haraldur Hansson, 3.1.2010 kl. 15:15
Frábært skaup og mjög fyndið. Mörg frábær atriði. Höfundar, leikendur og allir hinir eiga hrós skilið.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 02:10
Nokkuð ljóst að flestir eru á sama máli um hversu vel heppnað Skaupið var að þessu sinni. Samt merkilegt að hægt er að vera ósammála, jafnvel um jafn augljós sannindi.
Hrannar Baldursson, 4.1.2010 kl. 07:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.