Salaskóli ađ brillera á Norđurlandamóti í skólaskák!

 


 

Eftir ţrjár umferđir er sveit Salaskóla komin međ 10.5 vinninga af 12 mögulegum, en Svíar I og II, auk Dana eru í 2.-4. sćti međ 6 vinninga. Ég man ekki eftir jafn glćsilegri byrjun á Norđurlandamóti.

Tómas Rasmus fer međ liđinu sem liđstjóri og heldur vel utan um heilbrigt líferni og góđan húmor í hópnum. Mér er ţetta sérstök ánćgja ţví ađ ég ţjálfađi börnin í liđinu frá 2004 til 2007 ásamt Tómasi, en ţegar ég hćtti nokkrum mánuđum eftir ađ skólinn vann heimsmeistaratitil, tóku viđ ţjálfuninni stórmeistararnir Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson, en ţeir hafa greinilega styrkt liđiđ enn frekar.

Ég vil óska mínum gömlu, en jafnframt ungu félögum innilega til hamingju međ frábćra byrjun. Nú er bara ađ klára ţetta á morgun!

Liđiđ skipa:

  • Patrekur Maron Magnússon
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • Páll Snćdal Andrason
  • Eiríkur Örn Brynjarsson
  • Guđmundur Kristinn Lee
  • Tómas Rasmus, liđsstjóri

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Gott hjá krökkunum !

Hildur Helga Sigurđardóttir, 12.9.2009 kl. 20:53

2 identicon

Hrannar,Sko Ţröstur og Hernrik voru  ekki góđir ţjalfarar međan viđ ţig ţu varst alltaf Nr 1 :D

Eiríkur Örn Brynjarsson (IP-tala skráđ) 12.9.2009 kl. 20:54

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Hildur: Ţau eiga ţađ sameiginlegt ađ elska ţađ ađ tefla. Ţau hafa gífurlegan innri metnađ sem skilar sér sífellt í frábćrum árangri.

Eiríkur: Takk fyrir ţetta. Ég er nú viss um ađ margt gott hafi komiđ frá ţeim Ţresti og Henrik, sem og snillingnum honum Tómasi vini mínum Rasmus. Bestu kveđjur til ykkar og muniđ ađ hafa fyrst og fremst gaman ađ ţessu. Úrslitin eru aukaatriđi á međan skákin sjálf er svona skemmtileg. 

Hrannar Baldursson, 12.9.2009 kl. 21:37

4 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Bara glćsileg börn og framtíđin er svo sannarlega björt í Skákheiminum hjá okkur....

Halldór Jóhannsson, 12.9.2009 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband