Af hverju ţarf Jens Guđ ađ dissa handboltann sem hallćrislega íţrótt?

 


 

Fyrst ađ Jens Guđ (eđa Tröll) dissar minn ástkćra handbolta og árangur íslenska liđsins, verđur ađ finna svar viđ slíkri ofsafenginni árás gegn strákunum okkar á vinsćlasta fjölmiđli landsins.

Í fyrsta lagi segir hann ađ ekkert komi út úr gúggli á handbolta, sem er náttúrulega skiljanlegt ef mađur kann ekki ađ ţýđa orđiđ handbolti yfir á enska heitiđ, sem er "handball" en hvorki "hanboll" né "handboll".

 

 

jensgud02.jpg

 

 

Einnig má Jens Guđ gera sér grein fyrir ađ ţegar "handball" er gúgglađ birtast 33 milljónir niđurstöđur eftir 0,05 sekúndna leit, en ef leitađ er eftir "Jens Guđ" finnast ađeins 58.400 svör á 0,32 sekúndum, sem ţýđir ađ handbolti er vinsćlli en Jens. Og hananú.

Jens Guđ segir ađ handbolti sé uppruninn á Grćnlandi. Ţađ er lygi, enda uppruni handboltans frá Grikklandi hinu forna, ţar sem hetjur á Ólympusfjalli stunduđu snjókast yfir vetrartímann.

Ţegar Jens Guđ segir ađ grettukeppnir séu vinsćlli en handbolti gengur hann alveg fram af mönnum, en eins og vitađ er ţá hafa grettukeppnir ekki veriđ viđurkenndar sem grein á ólympíuleikunum.

 

 

 

Og ef ţú heldur ađ ég sé í alvöru ađ gagnrýna Jens Guđ fyrir greinina hans, ţá er ţessi grein miklu verr skrifuđ en ég ćtlađi mér. Smile

Sumir vara viđ ţví ađ gefa tröllinu ađ borđa, en ţetta tröll er bara svo skemmtilegt ađ ég vil endilega gefa ţví eitthvađ til ađ narta í, svo ţađ hćtti ekki ađ nöldra međ sínum einstaka húmor.

Ég ćtlađi upphaflega ađ dissa Jens Guđ fyrir ađ blogga, en áttađi mig á ađ ţá hefđi ég skotiđ sjálfan mig í fótinn. Ţađ hefđi veriđ sárt. Shocking

Áfram Ísland! Wizard

 

 

Myndir: 

Tröll: Cave Your Trolls

Greppitrýni: WiredVideo.net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband