Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hvaða tónlist á ég að spila fyrir bandarísk ungmenni?
10.6.2008 | 21:46
Í morgun spilaði ég lagið 'Congratulations' fyrir unglingana sem ég er að kenna rökfræði og heimspeki hérna í Nebraska. Þau höfðu aldrei heyrt þetta lag og aldrei nokkurn tíma heyrt minnst á Cliff Richards.
Ég prófaði líka að spila fyrir þau Summer Holiday með sama flytjanda, en þau höfðu aldrei heyrt þetta áður. Ég spilaði líka Eurovisionlagið Haleluja frá 1979, sem þau höfðu heldur aldrei heyrt.
Ég ætla að spila fyrir þau nokkur lög á dag næstu daga, og þætti gaman ef bloggvinir mínir kæmu með skemmtilegar uppástungur.
Hefur þú hugmynd?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 778033
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Tenglar
Mínir tenglar
Áhugavert
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll, ameríska konan mín er alls ekki sammála mér, en mér dettur í hug Megas.
kveðja,
Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 21:54
Mér dettur í hug uppáhaldslag Haffa, ..skárfrænda" þíns, minnir að það heiti ,,Húbba, húlle, húlle ...... og var æði vinsælt Eurovision lag. Var það ekki frá Ísrael, man það ekki alveg.............
Síðan myndi ég spila eitthver íslenskt rokklag, t.d. með Magna og jafnvel Bubba. Hlífa þeim við ættjarðarsöngvum okkar.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 10.6.2008 kl. 23:00
Alls engin spurning ........... HAM!!!
En ef þau eru alls ekki að meika það, þá kannski eitthvað með Melanie Safka
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 11.6.2008 kl. 00:55
Kynntu Emir Kustorica fyrir þeim ásamt Goran Bregovic. Serbneskir snillingar. Eru á youTube held ég. Það hafa þeir örugglega aldrei heyrt.
Kveðja
Þórður J.
Þórður J. (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 03:22
Olsen Olsen með Sigur Rós, engin spurning.
Oddur Ingi (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 08:26
eða Hoppípolla með Sigur Rós, þvílíkur unaður.
Oddur Ingi (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 08:29
Systir mín, sem er mikil smekkmanneskja á tónlist, hefur kennt í bandarískum háskólum seinustu 20 árin en hafði aldrei heyrt Nick Cave. Mæli eindregið með því að þú kynnir þau fyrir honum, og þá sérstaklega Murder ballads, Where the wild roses grow er gott fyrir byrjendur og kannski þekkja þau Kylie.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.6.2008 kl. 10:29
Réttar sagt, kynnir hann fyrir þeim ;-)
Þetta er annars skemmtilegt viðfangsefni sem þú hefur fengið bloggvinum þínum.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.6.2008 kl. 10:30
Cliff Richard varð ekki þekktur í Bandaríkjunum fyrr en um 1980, þegar lagið "We Don't Talk Anymore" varð vinsælt þar. Mér skilst að Bandaríkjamenn hafi hvorki uppgötvað Shadows né Status Quo ennþá, eftir öll þessi ár. Kannski væri tilvalið að leyfa þeim að heyra hvað frændur þeirra í Bretaveldi hafa verið að dunda sér við að hlusta á síðustu áratugi?
Helgi Már Barðason, 11.6.2008 kl. 10:57
Frábært að fá svona margar og skemmtilegar athugasemdir. Ég spila það sem ég finn á YouTube. Ég spila eitthvað af þessu fyrir þau á eftir.
Hrannar Baldursson, 11.6.2008 kl. 12:22
Hvernig er með melancholy man eftir Emerson,Lake and Palmer eða var það Moody Blues?
Og fyrst við höfum nefnt þá merku menn má ég benda á cest la vie
eftir sömu. Og gleymum ekki Nights in White Satin eftir Moody Blues.
Svo ég nefni nú snilldarlega samin lög!
Árni Thoroddsen (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 12:22
Quality stuff maður. Það þýðir ekkert annað - Steely Dan með Larry Carlton innanborðs. Kid Charlemagne eða eitthvað svoleiðis. Hulda nefndi HAM og það er gaman að segja ykkur frá því að það er hægt að sjá bæði HAM og Larry Carlton á Austurlandi í sumar! En þú ferð nú varla að þvælast með krakka frá Nebraska allaleið til Íslands til að kynna þeim fyrir þessum listamönnum.. eða hvað?
JEA, 11.6.2008 kl. 14:48
Jet Black Joe, Emiliana Torrini (krúsídúlluplatan), A-ha, Europe og Tim Christensen eru ekki þekkt nöfn þarna fyrir vestan, en eru öll norrænir listamenn sem hafa slegið í gegn med lög á ensku. Um að gera að kynna þeim það.
Snowman (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 16:31
Í dag spilaði ég fyrir þau Alla Pugateva, Sigur-rós og Nick Cave. Þeim fannst Nick Cave svalur, og höfðu aldrei heyrt neitt af þessu.
Hrannar Baldursson, 11.6.2008 kl. 22:58
Ég var í tónlistaskóla í london, þar höfðu margir krakkarnir aldrei heyrt um Duran Duran.. Frétti af einum í svipuðum skóla í Amsterdam sem hafði ekki heyrt um Bítlana.
Margir krakkar hafa aldrei heyrt um neitt sem ekki gerðist í gær.
Viðar Freyr Guðmundsson, 15.6.2008 kl. 00:25
Krakkar á þeirra aldri missa sig í dans þegar þau heyra Allt fyrir ástina með Páli Óskari. Spilaðu það fyrir þau :)
Hafrún (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.