Undrabarniđ og snillingurinn Patrekur Maron Magnússon Íslandsmeistari sigrar alla


Hann er nýfermdur og hefur sigrađ á sterkum skákmótum víđa um heim: orđiđ heimsmeistari í Tékklandi, Namibíumeistari 20 ára og yngri, Íslandsmeistari, Kópavogsmeistari, sigrađi undir 1700 flokki Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur međ fullu húsi og hefur oft veriđ Salaskólameistari. Í dag varđ hann Íslandsmeistari í eldri flokki á landsmótinu í skólaskák og lagđi alla sína andstćđinga, ţrautţjálfađa skákmenn af öllum landshornum.


Patrekur Maron er frekar rólegur unglingur međ óvenju lítinn áhuga á athygli fjölmiđla, góđur drengur og óeigingjarn, ansi stríđinn - sérstaklega í návígi viđ banhungruđ ljón og stygga fíla. Hann styđur vel viđ bakiđ á félögum sínum og á ţađ til ađ hugsa fyrst um hag annarra og síđan um sjálfan sig. Međ virki sjálfstćđri og gagnrýnni hugsun sýndi hann mikla leiđtogahćfileika fyrir hćfileika sína í Tékklandi ţegar hann leiddi sveitina til sigurs og ţjappađi hópnum saman ţegar ţjálfarinn reyndist hópnum heldur grimmur, ţó ađ hann hafi teflt á öđru borđi. 


Ég vil óska Patreki innilega til hamingju međ verđskuldađan Íslandsmeistaratitil og vona ađ íslenska skáksamfélagiđ verđi virkt í ađ styrkja ţennan stórefnilega ungling til frekari afreka á skáksviđinu.

Áfram Patti! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Flottur strákur.

Steingerđur Steinarsdóttir, 27.4.2008 kl. 19:16

2 Smámynd: Ómar Ingi

Góđur , áfram Patti

Ómar Ingi, 27.4.2008 kl. 20:45

3 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Glćsilegur árangur. Ćtli ţú eigir ekki eitthvađ í honum, til hamingju

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 27.4.2008 kl. 23:40

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţessum í framtíđinni

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.4.2008 kl. 11:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband