Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hver er munurinn á vel heppnuðu og misheppnuðu aprílgabbi?
1.4.2008 | 08:17
Í gærkvöldi, rétt eftir miðnætti, fékk ég skilaboð frá fyrrum nemanda mínum um að annar fyrrum nemandi hafi orðið fyrir bíl og óvíst væri um líf hans. Ég spurði hvort hann væri að grínast, enda kannast ég við (mis)skilning hans á húmor. Hann svaraði játandi, að ég hefði hlaupið 1. apríl vegna þess að ég spurði.
Ég sagði honum að mér þætti þetta ekki fyndið. Hann sagði að víst væri þetta fyndið. Dýpra fórum við ekki.
Nú spyr ég þig, lesandi góður, var það sem ungi maðurinn gerði gott aprílgabb?
Dæmi um gott aprílgabb:
Árið 1957 var tilkynnt á hinum virðulega miðli BBC að vegna hagstæðs veðurfars liðinn vetur og útrýmingu á spaghettí-arfa, væri Spaghettí uppspretta í Sviss einstaklega góð. Sýnt var myndband þar sem svissneskir bændur týndu spaghettí af trjám. Margir áhorfendur hringdu til BBC og vildu fá að fræðast meira um hvernig þeir gætu ræktað eigin spaghettí tré. BBC svaraði þessum spurningum með þeim hætti að best væri að setja nokkur spaghettístrá í dollu með tómatsósu og vona það besta. Myndbandið fyrir neðan sýnir gabbið:
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Já hér er ein tegund gabbs. - SMS til manneskju á fjarlægum stað.: "Kíktu út um gluggann og sjáðu hver veifar þér " - þetta vakti sárindi en ekki lukku þar sem viðkomandi hefði brugðist glaður við manneskjunni sem átti að veifa. Þetta var sem sagt í kvikindislegri kantinum.
Anna, 1.4.2008 kl. 08:33
Held að það gæti smá miskilnings í þessum göbbum stundum hjá Fjölmiðlum til dæmis.
Vegna þess að það er ekki bara nóg að Ljúga að fólki eða gabba það , þú þarft að fá fólk til að hlaupa 1 Apríl.
Það er alvöru 1 April gabb , man til dæmis alltaf eftir því þegar sagt var að öll Laugarnesfjara væri þakin brennivín og bjór sem var smygl sem hefði skolast á land og það varð allt full niður í fjöru af fullorðnu fólki að leita ´ser að ókeypis brensa , fyndið sérstklega þegar maður sjálfur var bara stráksi sem fannst þetta of gott til að vera satt sjálfum en svo sá maður fullorðið fólk skammast sín alveg svakalega þegar það koma að auðrí fjörunni en á móti þeim tóku myndvaélar og fréttamann skellihlæjandi enda hafði fólk rokið til og hlaupið 1 Apríl.
Ómar Ingi, 1.4.2008 kl. 08:46
Tek undir með Ómari því aprílgabb á að snúast um að fá fólk til að hlaupa apríl. Ekki bara að ljúga að því heldur vera svo sannfærandi að það geri sér sérstaka ferð vegna gabbsins. Mörg góð dæmi eru til um það.
Haraldur Bjarnason, 1.4.2008 kl. 10:59
Svo er hægt að ganga apríl. Hér er lítið um göbb, menn fara bara í sund.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 11:02
EKKI FYNDIÐ AÐ LJÚGA SVONA ALVARLEGU ....
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.4.2008 kl. 12:00
Skilningur minn á gabbi er einmitt sá að fólk eigi að hlaupa, a.m.k. fara yfir þröskuld.
Ég man eftir mörgum fjölmiðlagöbbum, eins og þegar afruglarar með Stöð 2 voru nýjung og þá þóttist eitthvert fyrirtæki hafa hannað þrívíddargleraugu sem gerði afruglarana óþarfa. Þangað kom margt fólk, ekki hvað síst frá Keflavík sem vildi í snatri fá eitthvað í staðinn fyrir Kanasjónvarpið.
Svo hefur fólki verið talin trú um að ísbirnir hefðu komið á land, m.a. svamlað upp Ölfusá. Þá man ég líka eftir nokkrum dæmum um að fólk hefur verið boðað í leik- eða söngprufur hjá frægum leikurum - sem óvart voru bara ekkert á landinu.
Ef maður fer úr fjölmiðlunum þekki ég líka mörg vel heppnuð prívatdæmi um fólk sem er kallað í símann eða inn á/út af kaffistofu á vinnustöðum.
Og í dag líst mér vel á gabbið um að Björn Ingi ætli að árita bókina sína um REI-málið fyrir áhugasama kaupendur!
Berglind Steinsdóttir, 1.4.2008 kl. 13:55
Það var nú ein sem sendi fjölskyldu og vinum að hún væri komin upp á spítala til að eiga. Held að þeir sem stóðu henni næst fannst það ekkert fyndið.
Ljótasta gabbið var samt minnir mig í rússlandi þar sem var auglýst fría matarmiða fyrir fátæka. Ekki mikið hlegið af þeim brandara held ég.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 1.4.2008 kl. 16:45
Þetta er til dæmis gott dæmi um Lélegt Aprílgabb
http://mbl.is/mm/folk/frettir/2008/04/01/haegt_ad_horfa_a_nyjar_kvikmyndir_a_mbl_is/
Ómar Ingi, 1.4.2008 kl. 16:52
Alltaf gaman að láta fólk hlaupa apríl en það má auðvitað ekki nota til þess alvarlega neyð annara s.s. slys eins og í þessu tilviki.
Steinn Hafliðason, 1.4.2008 kl. 18:01
Mér fannst nú bíógrínið hjá moggamönnum nokkuð fyndið.
Er það ekki með aprílgöbb eins og allt annað. Með tímanum breytast þau og þó svo að menn hlaupi kannski ekki lengur apríl í eins miklu mæli og áður var þá getur grínið alveg verið gott og gilt engu að síður.
Hins vegar finnst mér grín eins og Doninn segir frá ekki vera mjög fyndið og finnst það vera mjög lágkúrulegt að gera grín að svona löguðu.
Neddi, 1.4.2008 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.