Nýjustu fćrslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góđverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttrćđisafmćlis föđur míns, Bald...
- Hrós til ţjónustuborđs Costco
- Hćtturnar sem felast í fáfrćđi
- Mistök og ţađ sem viđ getum lćrt af ţeim
- Heimspeki í morgunmat: ađ byrja hvern dag međ krefjandi spurn...
- Af hverju trúum viđ stundum blekkingum frekar en ţví sanna?
- Međan bćrinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum viđ ţađ
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri fćrslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Guillermo Del Toro leikstýrir The Hobbit eftir J.R.R. Tolkien
28.1.2008 | 20:41
Eins og flestir vita er The Hobbit forsaga The Lord of the Rings, sem Peter Jackson leikstýrđi viđ fádćma undirtektir. Ţar sem ađ Peter Jackson er fastur í öđrum stórverkefnum, međal annars leikstjórn og framleiđslu á Tinna, ásamt Steven Spielberg, hefur Jackson samţykkt ađ vera framkvćmdastjóri verkefnisins (executive producer ef ég skil ţađ hlutverk rétt).
Ég man ţegar fyrst var tilkynnt ađ Peter Jackson myndi leikstýra The Lord of the Rings, ţá tók hjarta mitt kipp, enda ţekkti ég hans eldri myndir og vissi ađ hann smellpassađi sem leikstjóri. Ég skrifađi meira ađ segja ritgerđ um ţetta val á writtenbyme.com, ţar sem ég skrifađi greinar í nokkur ár. Ţar voru margir í vafa um hvort ég hefđi rétt fyrir mér. Eflaust eiga einhverjir eftir ađ efast um del Toro fyrir The Hobbit, en ekki ég.
Veriđ er ađ rćđa viđ mexíkóska leikstjórann Guillermo del Toro um ađ leikstýra The Hobbit, og verđur hún ţá gefin út í tveimur hlutum sem teknir verđa upp samtímis. Ađ mínu mati er ţetta einfaldlega frábćrt val á leikstjóra, enda hefur del Toro sýnt frábćrt vald á sögum sem krefjast einhvers myrkurs og húmors samtímis. Allar myndir hans hafa ţó ekki slegiđ í gegn, og ţar á međal Hellboy, sem samt á sína góđu spretti, og Blade II. Aftur á móti gerđi hann hinar stórkostlegu dramahrollvekju El Espinazo del Diablo (Mćna Djöfulsins) og hina frábćru El Laberinto del Fauno (Völundarhús Pans). Ég hef lesiđ The Lord of the Rings á tíu ára fresti síđan ég var sextán ára gamall, og The Hobbit oftar.
The Hobbit fjallar um ćvintýri Bilbo Baggins, gamla frćnda Frodo. Galdrakarlinn Gandálfur býđur ţrettán dvergum í heimsókn til Bilbós, en ţeir ţurfa ađ fá hann međ sem ţjóf í leit ađ fjársjóđi sem varinn er af drekanum Smaug. Bilbo er ekkert sérstaklega hrifinn af ćvintýrum, og er meira fyrir ađ sötra te, en hann lćtur sig hafa ţađ og slćst međ í hópinn. Áđur en hann veit af er hann farinn ađ berjast viđ risakóngulćr, tröll, orka og úlfa, Gollúm og drekann ógurlega klóka, auk ţess ađ hann ţarf ađ takast á viđ óvćnt vandamál í eigin hóp. Endar bókin á eftirminnilegu stríđi á milli fimm herja.
Nú getur mađur fariđ ađ hlakka til.
Teikningarnar eru eftir Alan Lee, af vefsetrinu TheOneRingNet
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt 29.1.2008 kl. 17:07 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 778034
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
En gaman ađ heyra, Tolkien er í miklu uppáhaldi hjá mér allt frá ţví ađ ég las Hobbitinn. Ţetta eru frábćrar bókmenntir, og myndirnar um Hringadróttinssögu voru hreint frábćrar. Ţađ er ţví sérstakt fagnađarefni fyrir mig ađ fá ţessar fréttir. Takk fyrir ţađ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2008 kl. 21:05
Ţetta er snilldar ćvintýri. Geggjađar teikningar međ miklu innihaldi.
Ásdís Sigurđardóttir, 28.1.2008 kl. 21:10
Ég er gríđarlega spenntur enda mikill ađdáandi bókanna ásamt myndanna. Sammála međ gott val á leikstjóra!
Garđar Valur Hallfređsson, 29.1.2008 kl. 09:26
Ég hlakka til -> nú getur mađur fariđ ađ hlakka til.
Kann enginn íslensku lengur?
Annars er ţetta örugglega hiđ besta mál, og betra en bíđa í 1-3 ár eftir ađ Peter Jackson hafi tíma. Ég var líka einn af frekar fáum sem hafđi fulla trú á honum sem leikstjóra LOTR, sá "Bad taste" fyrst fyrir 14-15 árum og eyddi miklum tíma í ađ finna gömlu myndirnar hans á VHS.
Einar Jón, 29.1.2008 kl. 12:55
Takk fyrir athugasemdirnar.
Einar Jón: Líklega fer mađur um mann frá manni til manns eitthvađ ađ förlast í íslenskunni ţegar mađur um mann frá manni til manns notar ensku (í vinnunni) og spćnsku (heima) jafnmikiđ og móđurmáliđ.
Ađ alhćfa um íslenskukunnáttu allra útfrá afglöpum ţrítengds bloggara er eins og ađ halda ţví fram ađ Spaugstofumenn hafi gengiđ of langt á Laugardaginn var.
Hrannar Baldursson, 29.1.2008 kl. 13:10
Ég er mikill Tolkien-ađdáandi eins og ţú en verđ ađ segja ađ ég á erfitt međ ađ sleppa ţeirri hugmynd ađ Peter Jackson leikstýri Hobbit ţví mér fannst hann gera svo stórkostlega hluti međ The Lord of The Rings. Ég hef séđ Pans Labyrinth og fannst hún meiriháttar svo sennilega er ţetta íhaldssemin í mér.
Steingerđur Steinarsdóttir, 29.1.2008 kl. 15:30
Hrannar: hér á blog.is er nánast undantekning ađ sjá rétt fall á 3. persónu nafnorđi međ sögnunum ađ hlakka/vanta. Ég hef bent á ţetta víđar.
Annađ sem fer í taugarnar á mér hvađ margir á blog.is klúđra beygingum á nafnorđunum fađir/móđir/bróđir/systir/dóttir, ţó ţađ sé í raun jafn einfalt í beygingu og afi/amma.
Ég hlýt ađ vera orđin gamall fyrst ég nöldra svona mikiđ...
Einar Jón, 29.1.2008 kl. 16:22
Steingerđur, ég held ađ del Toro sé jafn gott val í dag fyrir The Hobbit og Jackson var fyrir tíu árum fyrir The Lord of the Rings.
Einar Jón: Blogg eru náttúrulega ţannig í eđli sínu ađ fólk eyđir sem minnstum tíma í prófarkarlestur. Í blogginu skiptir mestu ađ fólk geti tjáđ sig, og ţá ađ málfariđ sé ekki 100% ţá komast skođanir ţess samt ađ. Ţar sem ég starfa viđ útgáfu get ég sagt ţér ađ ef ég fćri eftir ţeim stöđlum viđ bloggiđ sem ég fylgi í vinnunni, ţá kćmi lítiđ frá mér. En takk samt fyrir íslenskuráđgjöfina. Af virđingu viđ ţig lagfćri ég villuna.
Hrannar Baldursson, 29.1.2008 kl. 17:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.