The Exorcism of Emily Rose (2005) ***1/2


Kalskur prestur (Tom Wilkinson) er krur fyrir manndrp af gleysi. krandinn telur hann hafa drepi unga stlku egar hann reyndi a sra r henni illan anda, en lknar hfu gefist upp a finna leiir gegn kvillum hennar, og v var leita til prests.

Verjandi hans er trlaus lgfringur (Laura Linney) sem hefur huga fu ru en eigin frama. Vi rannskn mlsins fara dularfullir hlutir a gerast sem vekja hana til umhugsunar um eigin trleysi.

mlsvrn prestsins er fjalla um heim ar sem pkar, englar, Gu, pslarganga og andsetning eru raunverulegir hlutir; en essi hugmyndaheimur tekst vi veruleika rttarins sem fjallar um sannleika, tr, sannfringu, persnulegar og faglegar kvaranir.

a er spennandi a fylgjast me hvernig essir tveir heimar takast leit a sameiginlegum umrugrundvelli. Var stlkan raun og veru andsetin, ea er presturinn bara einhver klikkaur gaur sem drap stlkuna vi a framkvma vafasamar sringar? Getur veri a presturinn hafi bjarga sl stlkunnar me v a losa hana undan rlkun lkamans? Hvort er meira viri, sl ea lkami? Eru sl og lkami kannski eitt og hi sama?

Til a auka vi spennuna verur ekki aeins presturinn, heldur lgfringurinn skotmark essa illa anda, hvort sem hann er raunverulegur ea slrnt fyrirbri.

Laura Linney og Tom Wilkinson leika sn hlutverk srlega vel. Myndinni er leikstrt af Scott Derrickson. etta er nnur mynd hans fullri lengd. S fyrsta ht Hellraiser: Inferno, og fkk frekar slaka dma. En nsta mynd hans mun lklega kvara feril hans, en hn verur jlamynd ri 2008 me Keanu Reeves aalhlutverki, en a er endurger hinnar klasssku The Day the Earth Stood Still.

The Exorcism of Emily Rose er alls ekki fyrir brn og vikvmar slir.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: arnar valgeirsson

.. en er hn g?? ok, s hn fkk rjr og hlfa. sem er gott auvita.

s hana ekki v g hlt etta vri krapp. svona wannabe exorcist. sem var j bara trleg. vatnaskil hryllingsmyndum. horfi hana eitt sinn og svo carrie eftir. einn heima og kornungur. ori varla a fara a pissa.....

en laura linney er frbr leikkona. og g tla a sj essa. kannski afangadag bara. n ea ekki. horfi g aliens seriuna, svona yfir jlin.

arnar valgeirsson, 24.10.2007 kl. 00:47

2 Smmynd: Hrannar Baldursson

J, hn er mjg g. a er n lka alltaf klassskt a kkja Die Hard yfir jlin.

Hrannar Baldursson, 24.10.2007 kl. 00:54

3 Smmynd: Gunnhildur Hauksdttir

etta a vera snn saga og hn a hafa gerst Bjaralandi skalandi. Satan talai sku. g s ska heimildarmynd um etta me ru auganu arte skalandi.

Gunnhildur Hauksdttir, 24.10.2007 kl. 07:23

4 Smmynd: Hrannar Baldursson

J, eir taka fram a myndin s bygg snnum atburum. En a er samt ekki sterkasta hli hennar. Hn er einfaldlega vel ger og spennandi.

Hrannar Baldursson, 24.10.2007 kl. 07:56

5 identicon

Mr fannst hn hreint murleg a llu leiti: 0 stjrnur

DoctorE (IP-tala skr) 24.10.2007 kl. 13:44

6 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Mr fannst etta murleg mynd og murlegt a hn skuli vera bygg snnum atburum. Meferin stlku greyinu var hrikaleg og murlegt a sj hvernig trin hi illa getur fari me flk.

Margrt St Hafsteinsdttir, 24.10.2007 kl. 19:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband