Curious George (2006) ***1/2


Smelltu hr til a sj snishorn r Curious George

frumskgum Afrku br api sem hefur gaman af listum og skemmtilegum upptkjum. Hann rir ekkert meira en a hafa leikflaga og vin.

Einhvers staar hinumegin vi hafi starfar Ted (Will Ferrell) sem leisgumaur safni sem er vi a a fara hausinn, enda eru fyrirlestrar hans me eindmum urrir og leiinlegir. Honum tekst a sna hugaverum stareyndum um sgu mannkyns augnablik ar sem olinmi er vi a a bresta hj horfendum, llum nema Maggie (Drew Barrymore), kennara sem kemur hverri viku me bekkinn sinn a heimskja safni, en sjlf hefur hn meiri huga Ted heldur en v sem hann hefur a segja.

Apinn George kominn  heimskn til TedSafninu er gna af ntmanum. Gestir hafa ekki gaman af v a heimskja a, ar sem allt er snertanlegt og eim sfellt fjarlgara. Herra Bloomsberry (Dick Van Dyke) stofnandi og eigandi safnsins vill allt gera til a halda v vi, en hann er orinn of gamall fyrir vintraferir og leiangra, og ar a auki hefur sonur hans (David Cross) huga a leggja safni niur og byggja blasti stainn, ar sem a er arvnlegra.

Mlin xlast annig a Ted er sendur til Afrku ar sem essi litli og frumlegi api finnur og tekur stfstri vi hann. a er ekki alveg gagnkvmt, en eftir a Ted hefur fundi minjagrip til a fara me heim, eltir apinn hann strborgina og alla lei heim b.N taka vi fjlmrg vintri ar sem Ted lrir mislegt af apanum, sem hann kveur a nefna George, eftir George Washinton.

Umfjllunarefni myndarinnar er mjg hugavert, en a snr helst a vandamlinu sem felst frumlegum og formbundnum kennsluhttum, - ar sem upplsingum er moka upp nemendur n ess a eir hafi nokku a gera sjlfir, og eim raun banna a nlgast vifangsefni ar sem v verur a vera haldi vi; og mti essu kemur prgressva aferafrin, ar sem brn eru hvtt til a prfa sig fram, gera hlutina og tta sig fr eigin sjnarhorni v hvernig heimurinn er. egar brn eru leidd um heim ekkingar urfa au a f eitthva til a leika sr me, eitthva til a snerta.

Hver einasti rammi er gullfallegur og teiknimyndagerin hsta gaflokki. Sagan er g og persnur lifandi og skemmtilegar. Brnin mn hfu mjg gaman a Curious George, sem er algjrlega n ofbeldis og virkilega frumleg marga vegu. g hafi lka mjg gaman a henni.

Curious George er stjrg mynd fyrir alla fjlskylduna.

Heimildir og myndir:

http://imdb.com
Yahoo! Movies
IMP Awards


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband