Gullkorn fr mari Ragnarssyni - fyrir 12 rum

Er a fara yfir gamlar bloggfrslur.

g hef san g man eftir mr haft gaman af mari Ragnarssyni, hlustai plturnar hans sem krakki, hitti hann stundum og spjallai vi skkmtum ar sem hann fylgdist me (efast um a hann muni eftir v - kmi mr vart), og hef fylgst me sjnvarpsvintrum hans, og dst a ljum og sngtextum hans. Sast egar g s hann var a Ell Borgarleikhsinu ar sem Ragnar Bjarnason tk lagi lokin og heirai vin sinn mar me fallegum orum, sjlfur sat g samt krustunni aftarlega salnum.

a var fyrir um 12 rum a g skrifai kvikmyndarni um Bond myndina "Quantum of Solace", og hafi einhvern veginn misst af virkilega gri athugasemd fr mari, algjru gullkorni. Svona hljmar a:

g hef ekki s essa njustu Bond-mynd og skal v ekki dma um hana. g vil hins vegar benda eitt atrii sagnalist sem er a a kvein atrii megi ekki vanta ttarum ea sagnarum.

a er runni llum merg og bein fr barnsku og felst bn barnsins: "Segu mr sguna aftur."

Dmi um etta er hi sgilda atrii r Colombo-ttunum ar sem hann fer t og krimminn andar lttara, en kemur san aftur og ergir hann og sir.

sjnvarpsttum Jackie Gleason hr gamla daga var alltaf eitt atrii ar sem ein tpan vi hann orru sem endai alltaf me v sama, a Gleason missti olinmina eftir a hafa urft a hlusta of lengi bulli og hrpai stur: "All-right !!! "

myndunum um bleika pardusinn voru fst atrii sem ekki mttu missa sn.

Maur bei alltaf eftir essum augnablikum og hafi alltaf jafn gaman af.

a er a mnu viti mjg misri a fella slka klassk t r ttarum. Setning Bjrgvins Halldrssonar, - "bolurinn vill helst sj og heyra a sem hann ekkir" hefur nefnilega miki til sns mls.

tt rf klasssk augnablik fi a halda sr Bond-mynd gefast ng tkifri bmynd af fullri lengd til a koma me njungar.

mar Ragnarsson, 9.11.2008 kl. 14:36

g er akkltur fyrir alla bloggvini sem g eignaist runum sem g skrifai reglulega Moggabloggi, en hef eins og flestir arir sogast inn Facebook ar sem g skrifa reyndar mest ensku ar sem vinir mnir eru alls staar a og g b erlendis. Held mig langi til a byrja aftur a feta mig fram blog.is - f miki t r v.

Langar a senda mari krar akkir fyrir essa athugasemd. a er margt af henni a lra, og g er sammla, a essi endurteknu augnablik eru grarlega mikilvg, kannski kjarni sgum sem geta gleymst vegna krfu um frumleika ea kannski skort viskunni sem felst orum mars.

Og essi setning Bjrgvins Halldrs er tr snilld: "Bolurinn vill helst sj og heyra a sem hann ekkir"

Takk mar, ert gersemi!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

mar Ragnarsson er fgakarl llum svium og ar a auki mesti hrakfallablkur landsins. cool

orsteinn Briem, 8.6.2020 kl. 01:55

2 Smmynd: orsteinn Briem

mar Ragnarsson er til a mynda hi dmigera "frnarlamb", er stugum vandrum og ftt honum sjlfum a kenna.cool

Karlinn tekur tt nr llum mtmlum og er mesti hrakfallablkur landsins, mia vi r sgur sem hann segir af sjlfum sr hr Moggablogginu.


En rangurinn af llum essum mtmlum er nr enginn.

slenskir menn hrella karlinn erlendum veitingastum og millilandaflugvlum, stoli er af honum myndavlum, fartlvum, bensni, dekkjum og blum, lgreglan handtekur hann Glgahrauni og fyrir a stela snum eigin bl, hann lendir umferarslysum og flugslysum, og menn rast hann umferinni, svo eitthva s nefnt.cool

orsteinn Briem, 8.6.2020 kl. 02:12

3 Smmynd: Hrannar Baldursson

orsteinn: er ekki mli a mar er svo mikill athafnamaur a hann hltur a lenda vandrum, ruvsi en allir eir sem sitja heima sfa n ess a voga sr t svipu vintri?

Hrannar Baldursson, 8.6.2020 kl. 06:52

4 identicon

mar er jargersemi en sussum ekki gallalaus sem slkur.

g tlai a fara a hnta Steina fyrir innslagi en s svo a etta er nttrulega allt satt.

Einni sgu man g eftir r bloggi fr mari ar sem hann var nstum binn a drepa mtorhjlamann me v a keyra fyrir hann vi Skeiavegamt.

Vegamt sem g fer oft um og upplifi ekki sem httuleg, bara a stoppa og g ur en maur keyrir inn hringveginn.

stan hj mari, skilti skyggi mtorhjlamanninn.

En auvita er mar frbr. Frjsemin blogginu me lkindum.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 9.6.2020 kl. 11:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband