Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Á að stofna sérstakan dómstól vegna Hrunsins?
17.4.2010 | 15:16
Hrunið er að einhverju leyti sambærilegt við nasisma í Þýskalandi. Á Íslandi kúventist siðferðið og allt virtist réttlætanlegt í nafni gróða og arðs, þessi hegðun átti jafnvel að koma þjóðinni vel, skapa góðæri, leysa öll okkar vandamál. Í Þýskalandi nasismans var svipað upp á teningnum, þar sem rutt var miskunnarlaust úr vegi öllum hindrunum sem gætu orðið á vegi þýsku þjóðarinnar. Það er þó eitt að drepa milljónir, og annað að valda hundruðum þúsunda varanlegum fjárhagslegum skaða.
Það er stigsmunur þarna, ekki eðlismunur, því að sama höfuðviðmið var leiðarljósið: tilgangurinn helgar meðalið. Og: það er í lagi að gera hið ranga því við komumst upp með það, og stjórnvöld leggja blessun sína yfir slíka hegðun. Það er ekkert siðferðiviðmið jafn mikilvægt og þroskuð samviska. Þegar fólk hefur ekki slíka samvisku og stendur á sama um siðferðileg viðmið og lögmál, þá erum við í vanda stödd.
Í kjölfar síðari heimstyrjaldar var settur á sérstakur dómstóll þar sem skýrt var að fyrning væri ekki inn í myndinni og allir þeir sem áttu hlut í máli skyldi draga til ábyrgðar. Þarna á ég við Nuremberg réttarhöldin.
Hrunið jafnast samt ekki á við nasismann í alvarleika, þó að alvarleiki Hrunsins sé mikill. Ég tel rétt að setja á sérstakan dómstól þar sem ákærðir verða þeir sem brutu af sér allt frá tímum einkavæðingar, það er að fyrningarákvæði muni ekki eiga við um Hrunið, þar sem um landráð, hryðjuverk eða síendurtekin rán er að ræða, nokkuð sem fyrnist ekki samkvæmt almennum hegningarlögum í íslenskri stjórnarskrá.
Annars gott að heyra Jóhönnu loks finna tóninn sem kom henni í stöðu forsætisráðherra.
Við hljótum að gera afdráttarlausa kröfu um uppgjör við refsivert athæfi. Þeir sem tæmdu bankanna verða dregnir fyrir dóm og allt gert til þess að þeir geri upp við samfélagið sem þeir fórnuðu á altari græðgi og skefjalausrar áhættusækni.
Draga á þá sem tæmdu bankana fyrir dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 778034
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
uppræta hreiðrinn / ekki bara skipta um óværu / hvar eru óværu uppeldisstöðvar glæpa klíku spillingar á Islandi ? hver eru HREIÐRINN ? en auðvita má ræða þetta mjög málefnalega / hvað sega þau , verðum að læra af mistökunum læra af söguni ? hafa þessi hámenntuðu kvekindi aldrei litið í bók og aldrei lesið neitt um söguna ? UPPRÆTA umingja óværu glæpa klíku spillingar sóða langættardólga arðráns HREIÐRIN / flokkseigendafélögin / þinglýsa kosningaloforðu/stefnuskrá / aðhald viðurlög á breiskar manneskjurnar
Ásgeir Gunnarsson (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 15:38
Hvers vegna er alltaf verið nefna Þýskaland í samanburði ?
Hvað með hina tvo, einhverja mestu fjöldamorðingja mannkynssögunnar, Maó í Kína og Stalín í Sovétríkjunum, hver var þeirra tilgangur og hvaða meðul helguðu þeir ?
Finnst þér við hæfi að líkja efnahagshruni á Íslandi við nasisma (og rasisma) í Þýskalandi ?
Ég sé ekki að þetta sé samanburðarhæft og vera frekar ósmekklegt.
Hinsvegar er rétt hjá þér að benda á ,
´´að fyrningarákvæði muni ekki eiga við um Hrunið´´,
en sú vanræksla stjórnvalda við að uppfæra löggjöf, aðlaga, breyta og bæta undanfarin ár gefur því miður frá sér ískrandi tón sem segir að verulegur skortur sé á refsiákvæðum í lögum til þess að sækja þá til saka sem það eiga skilið. Enda eru víkingar útrásarinnar nokkuð vissir í sinni sök þegar þeir segjast hver á fætur öðrum ekki hafa brotið nein lög þótt siðleysið sé óumdeilanlegt.
Hallgrímur Gunnarsson (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 15:48
Hallgrímur: Ég veit ekki um sambærileg réttarhöld í Kína og Sovétríkjunum.
Hrannar Baldursson, 17.4.2010 kl. 16:07
Mér finnst gott að setja þetta í svona samhengi, maður skilur alvöru málsins betur.
Finnur Bárðarson, 17.4.2010 kl. 16:28
Það mætti nú setja sérlög um fyrningartímann á þessum sérstöku málefnum....ef meirihluti fæst.
Svo má nefna að fyrningartími á almennum kr0fum er 4 ár, og á kröfu til endurgreiðslu er hann 10 ár
Jón Logi (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 16:35
Engin réttarhöld voru haldin í USSR og Kína því þar fengu einræðisherrarnir völd sigurvegaranna og ÚTRTÝMDU öllum sem að skiptu sér af.
Þýskaland er gott dæmi þar sem uppúr því verður Wisentahl geggjaður. Hann fór aldrei á eftir svovétmönnum sem ekki hættu að reyna að útrýma gyðingum fyrr en 1953.
Nákvæmlega þeð er það sem hér gerðist. X-DF er stimplað sem Þjóðverjar og Kommarnir koma inn og "FRELSA" almenning með því að banna þeim allt, m.a. almenn mannréttindi eins og mótmæli og verkföll.
Við megum þakka öllu okkar fyrir að ekki skulum við hafa her því þa´væri kommarnir búnir að setja á okkur herlög.
Óskar (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.