The Beatles: Across the Universe (2007) ***1/2

Across the Universe er stórskemmtilegur söngleikur, sem minnir annars vegar á Dancer in the Dark (2000) hennar Bjarkar Guđmundsdóttur, og hins vegar á hippasöngleikinn Hair (1979). Öll lögin eru eftir Bítlana og eru skemmtilega flutt af ađalleikurunum, auk ágćtra gesta eins og til dćmis Bono sem tekur "I am the Walrus".

Atburđirnir sem sögupersónur lenda í eru byggđar á atburđum og ástandi í Liverpool og New York frá um ţađ bil 1966-1970. 

Jude (Jim Sturgess) er ungur mađur frá Liverpool sem ţráir ţađ eitt ađ hitta föđur sinn, en hann var bandarískur hermóđur sem barnađi móđur hans og fór svo til Bandaríkjanna og stofnađi sitt eigiđ heimili. Á ferđ sinni til Bandaríkjanna eignast Jude traustan vin í Max (Joe Anderson) og kynnist systur hans Lucy (Evan Rachel Wood), en ţar felst ástin á bakviđ söngvana.

Ég mćli eindregiđ međ ţessari mynd, sérstaklega ef ţú hefur gaman af Bítlatónlist. Ţađ eru svolítiđ skrítin atriđi inn á milli sem virđast ekki vera í samhengi viđ annađ sem er ađ gerast, en ţegar mađur hugsar út í ţađ, ţá hefđi ekki mátt sleppa ţessum atriđum.

Ég elska ţessa mynd!

Dýpri gagnrýni birtist á Seen This Movie innan sólarhrings.

 

Leikstjóri: Julie Taymor

Einkunn: 9

 


Ef ţú gćtir ákveđiđ í dag ađ vakna á morgun međ ákveđinn hćfileika eđa eiginleika, hvađ yrđi fyrir valinu?

Ímyndađu ţér ađ ţú ţyrftir ekki ađ fara í nám til ađ lćra ađ gera eitthvađ ákveđiđ, eđa bćta skapgerđ eđa ţína persónu á einhvern hátt. Hvađa hćfileika eđa eiginleika myndirđu óska ţér?

 

Mynd: Sportrider.com


Hvađ vćrirđu til í ađ borga fyrir eilíft líf?

Doriangray_1945

Vćrirđu til dćmis til í ađ fórna útlitinu ţannig ađ ţú litir hreint viđbjóđslega út, en gćtir samt lifađ ađ eilífu viđ góđa líkamlega og andlega heilsu?

Hversu háa greiđslu vćrirđu til í ađ leggja af hendi?

 


Bloggfćrslur 26. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband