Ef ţú gćtir valiđ starfsferil barns ţíns viđ fćđingu, myndirđu gera ţađ?

fostur01

Hugsađu ţér ađstćđur ţar sem ţú gćtir valiđ úr genum sem gera barniđ líklegra til ađ ná hćfileika á ákveđnum sviđum, t.d. lćknagen, lögfrćđigen, heimspekigen, sálfrćđigen, kennaragen, sölumannsgen, osfrv.

Ef ţú vildir geta valiđ ţannig framtíđ barnsins, og gćtir ţađ, hvernig framtíđ myndir ţú velja ţví?

 

 

Mynd: Archdiocese of San Francisco, Office of Public Policy and Social Concerns


Fyrir hverjum í ţessum heimi berđu mesta virđingu?

Vigdis_Finnbogadottir

Hvađ er ţađ nákvćmlega í fari hennar/hans sem ţér finnst svona merkilegt?


Besti íslenski sönglagatextinn - tillögur óskast

Hćgt og hljótt

Kvöldiđ hefur flogiđ alltof fljótt
Fyrir utan gluggann komin nótt
Kertin er' ađ brenna upp
Glösin orđin miklu meir'en tóm

Augnalokin eru eins og blý
En enginn ţykist skilja neitt í ţví
Ađ timinn pípuhatt sinn tók
Er píanistinn sló sin lokahljóm
      
Viđ hverfum hćgt og hljótt, út í hlýja nóttina
Hćgt og hljótt, göngum viđ heim götuna
Einu sinni, einu sinni enn
      
Eftir standa stólar, bekkir, borđ
Brotin glös, sögđ og ósögđ orđ
Ţögnin fćr nú loks sinn friđ
Fuglar yrka nýjum degi ljóđ
      
Viđ hverfum hćgt og hljótt, út í hlýja nóttina
Hćgt og hljótt, göngum viđ heim götuna
      
Hćgt og hljótt, göngum viđ heim götuna
Hćgt og hljótt, í gegnum hlýja nóttina
Einu sinni, einu sinni enn

 

Höfundur: Valgeir Guđjónsson




Ţetta lag hefur veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér frá ţví Halla Margrét söng ţađ fyrst áriđ 1987. Nú hefur dóttir mín einnig uppgötvađ ţetta lag og finnst jafnmikiđ til ţess koma. Ég er sérstaklega hrifinn af lögum sem hafa góđa og einlćga texta.

Getur ţú stungiđ upp á góđu íslensku lagi eđa lögum međ einstaklega fínum texta?

Er til eitthvađ íslenskt lag međ betri texta og betur flutt en Hćgt og hljótt

 

Tillögur um besta textann:

Hćgt og hljótt Valgeir Guđjónsson
Til eru frć Davíđ Stefánsson
SynetaBubbi Morthens
Losing every day Dikta
It's True B.sig
Hoppípolla
Sigur Rós
Einn á ísjaka
Langi Seli og Skuggarnir
Ástin vex á trjánum
Valgeir Guđjónsson
Flugvélar
Björn Jörundur
Ertu ekki alltof bissí krissíBjartmar Guđlaugsson
Lifi ljósiđHáriđ
Jesús Kristur og égVilhjálmur frá Skálholti
Ţrek og tárGuđmundur Guđmundsson
SöknuđurVilhjálmur Vilhjálmsson
BahamaVeđurguđirnir
Álfheiđur BjörkNýdönsk
Hjálpađu mér uppNýdönsk

Bloggfćrslur 25. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband