Um heimspekilegar spurningar
22.10.2023 | 17:24
Fólk er ólíkt.
Sumir eru sáttir við að heimurinn sé nákvæmlega það sem hann virðist vera og aðrir vilja skyggnast dýpra. Þeir sem vilja skyggnast dýpra gera sér grein fyrir að ekki er allt sem sýnist. Sumir þeirra reyna að útskýra heiminn út frá eigin sjónarhorni og finna endanleg svör við þeim spurningum sem fyrir þeim vakir.
Aðrir sjá hversu margbreytilegur heimurinn er og hversu vandasamt getur verið að skilja hann, og sjá að endanlegar útskýringar eru meira draumsýn og óskhyggja heldur en svör sem eru sannleikanum samkvæm, og ákveða frekar en að svara öllum heimsins spurningum að semja spurningar um hluti sem hjálpar okkur að skilja aðeins betur hversu lítið við vitum.
Þessi viðleitni til að spyrja stöðugt spurninga hefur áhrif á þann sem spyr spurningarinnar, og einnig á þá sem reyna af fúlustu alvöru að svara henni. En þau áhrif sem það hefur haft á mig að spyrja slíkra spurninga, og gera mitt besta til að sífellt spyrja betur og um hluti sem hafa raunveruleg gildi í mínu eigin daglega lífi, hafa verið nokkuð sem ég tel afar æskilegt og gott.
Bloggar | Breytt 23.10.2023 kl. 07:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um nám og fordóma
21.10.2023 | 07:27
Bloggar | Breytt 23.10.2023 kl. 07:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um hamingjuleitina
20.10.2023 | 07:33
Bloggar | Breytt 23.10.2023 kl. 07:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um ótta, kvíða, öfund, illgirni og græðgi
19.10.2023 | 07:48
Bloggar | Breytt 23.10.2023 kl. 07:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um hugrekki
18.10.2023 | 07:53
Bloggar | Breytt 23.10.2023 kl. 07:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um hamingjuna, frelsið og mikla sál
17.10.2023 | 08:02
Bloggar | Breytt 23.10.2023 kl. 07:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um nýjar upplýsingar og heildarmyndina
16.10.2023 | 18:25
Bloggar | Breytt 23.10.2023 kl. 07:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um fegurð og ferðalög
15.10.2023 | 10:17
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um sófisma og gagnrýna hugsun
14.10.2023 | 09:06
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um lýðræðið og val á leiðtogum
13.10.2023 | 07:22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um að sýna ábyrgð og leikfléttur
12.10.2023 | 08:10
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um það sem við höfum og það sem við höfum ekki
11.10.2023 | 17:15
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um fyrirmyndina þig
10.10.2023 | 12:13
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um siðferði og markmiðasetningu
9.10.2023 | 07:50
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um gagnrýni og traust
8.10.2023 | 08:42
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um lygar og veruleikann
7.10.2023 | 08:35
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um hið góða og illa
6.10.2023 | 07:17
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um fangelsi hugans
5.10.2023 | 07:30
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um þrjósku og stöðnun
3.10.2023 | 08:08
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um manneskjur og hluti
2.10.2023 | 22:46
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)