Johnny Dangerously (1984) ***

JohnnyDangerously02_000Michael Keaton skaust upp á stjörnuhimininn međ ţessari kvikmynd. Hann leikur Johnny Dangerously, glćpamann í New York sem er gífurlega drjúgur međ sig. Ef ţú hefur gaman af svona karakter og litríkum aukapersónum, ţá muntu hafa mjög gaman af ţessari mynd. Aftur á móti hef ég heyrt ađ auđvelt sé ađ láta ofsagleđina sem birtist í nánast hverju einasta atriđi fara í taugarnar á sér. Ţannig er Johnny Dangerously eins og gott áramótaskaup. Annađ hvort finnst ţér ţađ frábćrt eđa ţolir ţađ ekki.

Johnny er dreginn út á glćpabrautina til ađ eiga fyrir ađgerđum sem móđir hans ţarf ađ fara í. Einnig er hann í glćpum til ađ fjármagna lögfrćđinám bróđur síns, en hann reiknar ekki međ ađ bróđir hans snúist gegn honum ţegar laganámi lýkur.

Fyrst ţegar ég sá Johnny Dangerously sem unglingur ţótti mér hún frábćr. Í dag finnst mér hún  ennţá góđ. Ţađ sem mér fannst óbćrilega fyndiđ sem unglingur kom sérstaklega frá tveimur persónum, Roman Moroni (Richard Dimitri), snarklikkuđum bófa sem er í eilífu stríđi viđ gengiđ sem Johnny hefur gengiđ í og Danny Vermin (Joe Piscopo) illmenni sem nýtur ţess ađ láta ađra ţjást og gerst hefur međlimur í gengi Johnny, og ţráir ekkert heitar en ađ steypa Johnny af stalli.

JohnnyDangerously04_000Sagan hefst á ţriđja áratug tuttugustu aldar og gerir sitt besta til ađ ýkja sakleysi tíđarandans. Ofbeldisfullum árásum er tekiđ létt og ađ mestu látiđ eins og byssukúlur og sprengjur geti ekki drepiđ fólk, rétt eins og í teiknimyndasögum. Persónurnar gćtu reyndar veriđ dregnar upp úr sögum eins og um Tinna, Sval og Val, eđa Lukku Láka; svo ýktar eru ţćr.

Af öđrum aukaleikurum sem gefa myndinni skemmtilegan blć eru Peter Boyle sem mafíuforinginn Jocko Dundee, en hann tekur Johnny í vinnu fyrir glćpagengiđ frá barnsaldri. Griffin Dunne er góđur sem Tommy Kelly, bróđir Johnny og metnađarfullur starfsmađur saksóknara, sem allir bófar vilja drepa, nema Johnny ađ sjálfsögđu, og Danny DeVito sem gjörspillti saksóknarinn Burr. Dom DeLuise er einnig skondinn í smáhlutverki sem páfinn.

Ţađ er ekkert tekiđ alvarlega í ţessari mynd, nema ţá kannski mikilvćgi fjölskyldunnar, og má segja ađ bođskapur myndarinnar sé sá ađ ekkert skuli vera fjölskylduböndum yfirsterkara, og ţá alls ekki atvinna, réttlćti eđa glćpir, né mafíufjölskyldan. 

Stórskemmtileg grínmynd sem enginn húmoristi ćtti ađ láta fram hjá sér fara.

 Smelltu hér til ađ lesa gagnrýni um fleiri kvikmyndir. 


Stórmyndir: Gattaca (1997) ****

Gattaca er ein besta vísindakvikmynd sem gerđ hefur veriđ. Hún gerist í ekkert alltof fjarlćgđri framtíđ ţar sem fćđingum flestra barna er stýrt međ breytingum á genum ţeirra. Ađalhetja myndarinnar, Vincent Freeman, er fćddur eftir náttúrulegt samband....

"Klám er kynferđislegt ofbeldi!"

Tvćr tilvitnanir í grein Sóleyjar Tómasdóttur sem skrifuđ var eftir ţátttöku hennar í Silfri Egils (4.3.2007).  "Rćddum um klám. Ţađ var hrikalega erfitt, sérstaklega ţar sem hin órjúfanlegu tengsl milli ofbeldis, kláms og vćndis virđast vera ofar...

1. Óskarsverđlaunin: Wings (1927) ****

Fyrir nokkrum vikum tók ég mig til og byrjađi ađ horfa á kvikmyndir sem höfđu unniđ til Óskarsverđlauna sem besta kvikmynd viđkomandi árs. Mér hefur ekki tekist ađ finna ţćr allar, en ţćr sem ég hef haft upp á og náđ ađ horfa á mun ég skrifa um hér á...

Til hamingju Hellir!

Íslandsmóti skákfélaga, síđari hluta eins helsta skákmóts ársins á Íslandi lauk í dag međ sigri Taflfélagsins Hellis. Hellismönnum óska ég til hamingju međ sigurinn. Mitt liđ, K.R. féll úr 2. deild. Ég tefdli ađeins 2 skákir af 7 fyrir mitt liđ og fékk...

The In-Laws (1979) ***

Ţar sem ađ Alan Arkin hreppti Óskarsverđlaunin í ár fyrir besta leik í aukahlutverki, ţótti mér tilvaliđ ađ kíkja á gamla mynd sem hafđi hann í ađalhlutverki. Hann stóđ sig ekkert síđur í The In-Laws heldur en í Little Miss Sunshine. Alan Arkin leikur...

Raging Bull (1980) ****

Í mínum huga hefur Raging Bull helst veriđ frćg fyrir ţrennt, og ţrátt fyrir ţessa frćgđ hef ég frestađ ţví ađ horfa á hana ţar til í kvöld: Robert DeNiro ţyngdi sig um tćp 30 kíló fyrir hlutverkiđ. Margir gagnrýnendur fullyrđa ađ myndin hefđi átt ađ...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband