Er upptaka Evru og innganga ESB galin hugmynd essum tmum?

scale

Rddi vi flagi minn fr Grikklandi hdeginu um ESB og evrumlin. Hann sagi, nokkurn veginn svona: "i slendingar eigi aldrei, aldrei, aldrei a taka upp Evru. i eigi aldrei a ganga Evrpusambandi. Sju hvernig fr fyrir okkur! Horfu til Kpur."

g hef lengi veri eirri skoun a innganga Evrpusambandi s alls ekki galin hugmynd, en n eru farnar a renna mig tvr grmur, enda virist Evran a nlgast httumrk og krsan langt fr v a vera horfin r Evrpu.

Einnig fannst mr athugavert egar hann sagi a Grikkir hefu teki upp Evru snum tma ar sem a trin var a a myndi redda hagstjrninni. Gallinn var hins vegar s a hagstjrnin sjlf var vandamli, og hn breyttist ekki me upptku Evru.

N er tala um a taka upp lruna a nju og htta algjrlega me Evruna, enda hkkar hn verlagi a grarlega a flk hefur ekki lengur efni neinu.

Vildi bara deila essu me ykkur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnlaugur I.

Takk fyrir etta Hrannar.

a er gott a hugsir sjlfssttt og aeins t fyrir boxi.

Srstaklega n essum tmum egar nnast allir slensku frttamilarnir eru sttfullir af rri fyrir ESB aild daginn t og daginn inn.

g og konan mn fluttum til slands s.l. haust eftir a hafa bi Bretlandi og Spni s.l 7 r.

Vi hfum ekki miklar skoanir essum mlum hr ur fyrr.

Frekar a vi vrum hlynnt v a skoa a jkvan htt a tengjast Evrpu betur einhvern htt.

En eftir a hafa kynnst v hvernig etta mistra valdaapparat ESB virkar og virkar ekki, erum vi meal hrustu andstinga ESB aildar slands og ekki a stulausu !

erum vi mjg hlynnt frjlsum viskiptum og samstarfi ja Evrpu msum svium og elskum menningu eirra og sgu.

Gunnlaugur I., 20.3.2013 kl. 23:01

2 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Akkurat Gunnlaugur, rtt eins og i hfum vi maur minn heitinn ekki miki a segja um jml hr ur fyrr,ea hvernig eim var strt.Vi hfum stai af okkur nokkurskonar nlendunau, kreppur ftkt,veri hernumin,en ekkert af v er eins yngjandi og essi rgandi skn okkar eigin stjrnvalda a svipta okkur sjlfstinu.au eru svo blind a jefnvel dmin sem hrannast upp Evrpu,eins og a njasta Kpur hreyfir ekki vi eim. Evrpa/esb er undirlg af essum Barrssum sem sjst ekki fyrir grgi og valdafkn. Vi eigum okkar leynilegu kosningar,ltum Ssialista finna fyrir okkur ar.

Helga Kristjnsdttir, 21.3.2013 kl. 01:44

3 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

tla Grikkir a fara a taka upp lru? Er ettaori svona slmt? :D

Jn Steinar Ragnarsson, 21.3.2013 kl. 04:57

4 Smmynd: Hrannar Baldursson

Jn Steinar: G athugasemd. Hann var a tala um Kpur, sem ur hfu "kpverska lru" ea "kpverskt pund", sem er eitthva skylt hinni "tyrknesku lru".

Grikkir hfu a sjlfsgu "drkmur".

Takk fyrir leirttinguna.

Hrannar Baldursson, 21.3.2013 kl. 05:32

5 identicon

DoctorE (IP-tala skr) 21.3.2013 kl. 09:30

6 Smmynd: Jn Pll Haraldsson

a arf ekki miki til a sna r. Eitt smtal til Grikklands og mli leyst. Grikkir geru sjlfum sr etta og eru nna bni a draga frndur sna kpur me sr sktinn

Mr finnst etta svolti eins og me alkohlista sem vill banna fengi vegna ess a hann kunni ea gat ekki fari rtt me a

Grikkir eru frgir fyrir a borga ekki skatta og a a koma snum fjrmlum klur er eirra gjrningur og a skiftir engu mli hvaa gjaldmili eir klruu mlunum. Hva haldi i a s sagt um sland. sland er komi sgubkurnar og mun vera kennslubkum framtarinnar ar sem dmi um hva ekki a gera verur teki fyrir. sland mun vera nefnt llum bkum um hagfri, jahagfri, viskiptafri, banking for dummies, banking by dummies, allt um spillingu. a rna banka innanfr og ar fram eftir. Svo sitja menn hr og skrifa hfleiga greinar um a hvernig Evran fr illa me nokkur lnd sem hafa fari illa a rum snum. Stundum finnst manni a essi rki su eins og aili sem hefur gifst fyrir peninga. au halda a me v a hafa gengi ESB og teki upp Evru, eigi a sj um au um alla framt, en eir sem ekkja g hjnabnd vita a au virka best egar einstaklingar halda snu sjlfsti en vinna saman

Jn Pll Haraldsson, 21.3.2013 kl. 14:58

7 Smmynd: Hrannar Baldursson

Jn Pll: g myndi fara varlega egar alhft er um heila j. Svona sgusagnir um Grikki, n annarra ja flk, get g ekki teki alvarlega.

Hrannar Baldursson, 21.3.2013 kl. 16:00

8 Smmynd: Gunnlaugur I.

@ Jn Pll - g held einmitt a a hafi alls ekki urft neitt lti til ess a hann hugsai mlin upp ntt og snrist a einhverju leyti sjlfsstum skounum snum. er tt vi Hrannar su hafa essa bloggs.

essu tilliti hafi einmitt urft heil miki til, en ekki lti.

a er nefnilega heilmiki og mislegt slmt bi a ganga hj ESB og eim valdaklbbi og mjg margt gengi aftur bak hj eim aildarrkjum sem a sum hver hldu og var tali tr um a a me evru og ESB aild yri etta bara tm hamingja og ekkert slmt gti hent au.

annig hefur etta ESB trbo lka veri boa hr um langan tma. Eftir hruni hr 2008 sgu essir ailar fullum fetum:

"etta hefi aldrei geta ske ef a vi hefum veri me evru og ESB"

Afhverju ekki sgum vi:

J svrin voru ll einn veg.

etta hefi aldrei geta ske af v a aginn og regluverki hj ESB vri svo potttt og fullkomi og essu hefi v aldrei veri leyft a gerast og ar a auki myndi Selabanki ESB virka til rautavara eins og a var kalla.

etta hefur allt saman reynst eins str LYGI -

v regluverki var einmitt skilgeti afkvmi ESB eltunnar og einmitt vegna ess gat etta ske og etta hefur einnig ske fjlda annarra aildarrkja ESB og Evrunnar, einmitt vegna gatslitins og fullkomins regluverks ESB.

SSelabanki ESB virkar illa ea alls ekki til rautavara hann reynir aeins a bjarga og assa upp strkaptali og eirra hagsmuni og herir a almenningi og setur strng skilyri sem einugis jna strkaptalinu.

a sem meira er vi hfum einmitt vegna ess a vi erum ekki ESB og ekki me evru gtum vi fari arar og a mrgu leyti skrri leiir en mis nnur ESB/EVRU rki eins og til a mynda rland, Grikkland, Spnn og Kpur n.

Vi keyrum bankana rot me neyarlgunum og klipptum og ltum stru erlendu braskbankana sem lna hfu okkar bnkum tapa krfum snum ea settum aftast krfuhafa rina.

kreppulnmdum evrunnar snst alt um a hj ESB eltunni a lna j einhverja lgmarks peninga og hengja a rkissjina og skattgreiendur hinna ju landa til ess eins a braskararnir sem lnuu bnkum eirra tapi n sem allra minstu.

En flki sjlft og komandi kynslir nei au skulu bara borga. Game over !

a er n ll umhyggjan, sem flk sr auvita ori gegn um !

Gunnlaugur I., 21.3.2013 kl. 16:22

9 Smmynd: Jn Pll Haraldsson

Hrannar, Hva er ekki satt v sem g skrifai? Varst ekki a taka aftstu tfr orum eins manns sem varst a tala vi? Auvita eru margir Grikkir sem borga sna skatta a fullu og auvita eru ekki allir Grikkir abyrgir fyrir stunni sem Grikkland er dag en mli er samt a Grska jin er essari stu vegna ess a of margir Grikkir borga ekki sna skatta og tgjld rkissins eru of h og a er bara trsnningur hj r a tala um alhfingu

Jn Pll Haraldsson, 21.3.2013 kl. 16:28

10 Smmynd: Jn Pll Haraldsson

Gunnlaugur, a er jafn vitlaust a segja a bankahruni hefi ekki gerst slandi ef vi hefu haft Evru. Hruni var mannagjrningu ekki gjaldmiils. Hitt er anna. segir a vi ltum krfuhafana borga. hmmm. Hva kallar stkkbreittu ln slenskra heimila og fyrirtkja vegna hruns krnunnar, botnlausar verhkkanir og tplega 5% verblgu? Eru semsagt slendingar ekki a borga?

Jn Pll Haraldsson, 21.3.2013 kl. 16:34

11 Smmynd: Hrannar Baldursson

Jn Pll: g hef rtt vi fleiri en ennan eina mann um essi ml. Hef heyrt sams konar hluti fr einstaka tlum, Spnverjum, Portglum, Ungverjum, Krtum, Bretum og Plverjum, svo einhverjir su nefndir. Hins vegar er essi Grikki menntaur aljasamskiptum og hefur innsn sem honum tkst a tj betur en g hafi ur heyrt. Rtt er a fara varlega, dag, sem aldrei fyrr.

a sem hefur komi mr mest vart er hvernig sama saga er a endurtaka sig um alla Evrpu. Grarlegar stjrnmlakrsur kjlfar spillingar og hagsmunabarttu. Nkvmlega a sem maur heyrir slandi. ESB hefur ekkert me standi a gera, og Evran ekki heldur.

etta virist vera stand skapa af eim fu sem eiga mestan auinn essari jru, og vilja ekki aeins halda honum, hva sem a kostar, heldur hmarka hann, a a gagnist engum, nema kannski eim sjlfum. Og essu standi er v miur vihaldi af spilltum stjrnmlamnnum sem lta spila me sig fyrir klinki, villtum dansi.

Hrannar Baldursson, 21.3.2013 kl. 16:55

12 Smmynd: Jn Pll Haraldsson

Hrannar. Kjarni mlsins er a maur verur a vera opin og varbergi og hlusta allar hliar. a verur aldrei til hinn fullkomni, heimur, ESB ea sland og a vera alltaf til einstaklingar sem vera sterkt me ea mti og arir sem fljta me.

Spilling og grgi er eins og svo margt anna sem virir ekki nein landamri og v miur er staa mjg margra ja heiminum slm vegna ess, ekki bara slands ea tiltekinna ESB- ea Evru rkja

segir a vinur inn hafi menntun til. g tla ekki a efast um a en sju hva okkar srfringar (sem eiga a hafa menntun til) segja og sgu fyrir hrun. Fir sgu a hrun vri framundan og eir fu fengu heldur betur a heyra a og eftir hrun, talar fk allar ttir og allt eru a srfringar

g tel a a s mjg umhugsunarvert varandi Grikkland, Kpur, Spn og Portgal hva essar jir eiga sameiginleg og hva r ttu sameiginlegt ur en r tku upp Evru. Hva geri r ruvsi enn gmlu ESB rkin og hvort essar jir hefu nokkurntmann tt a taka upp Evru. Evru sem hefur allt annan styrk en gmlu gjaldmilar essara ja hfu.

g vil a lokum taka a fram a g er ESB viru sinni. g vil a vi klrum virurnar og tkum san upplsta kvrun jaratkvagreislu og fyrst egar virurnar eru bnar er g tilbinn a taka endanlega afstu

Jn Pll Haraldsson, 21.3.2013 kl. 18:05

13 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

etta er nkvmlega a sama sem mnir vinir skalandi, Austurrki, Danmrku og fleiri lndum segja vi mig. i hafi ekkert inn ESB a gera, i hafi allt sem til arf, a er engin j sem er jafn sjlfri sr ng um allar aulindir eins og i.

sthildur Cesil rardttir, 21.3.2013 kl. 21:50

14 Smmynd: Gujn Sigurbjartsson

sthildur, fjrml heimilanna skipta mestu mli. au hafa versna mjg miki eftir hrun. Vi hfum a ekki gott nna, hr versnai standi mjg miki og a er all langur tmi ar til etta fer a vera brilegt hrna.

Hruni hefi ekki ori svona miki innan ESB og me Evruna. T.d. hefi ekki komi verblguskot sem hefur sett fjarhag heimilanna rst.

Aulyndirnar okkar fara ekkert. r vera hr og vi getum ntt r fram.

Gujn Sigurbjartsson, 23.3.2013 kl. 06:32

15 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Jja helduru a? a er alveg ruggt a sjvartvegurinn okkar fer undir yfirstjrn ESB. Veit ekki hva i eru a hugsa ESB sinnar.

sthildur Cesil rardttir, 23.3.2013 kl. 09:31

16 Smmynd: Sigurur orsteinsson

Hrannar g vinn nokkrar vikur skalandi. Tengdafair minn var framkvmdastjri annars strsta endurskounarfyrirtkisins ar. a a taka 1-2 klukkutma gngutr me honum er vi hvaa endurmenntunarnmskei sem er. tlum vi talsvertsaman lka me gninni!

Hann hefur sagt:

1. i eigi a ganga ESB af v a i eru hluti af okkur

2. a ir ekkert a tala um inngngu fyrr en i hafi teki til ykkar ranni. eir sem koma inn til ess a leysa efnahagsvandaml sn eru a koma inn rngum forsendum

3. i fi ekki Evruna nstu rin

4. i eigi a koma inn plitskum stum en ekki efnahagslegum (sama og Uffe Elleman Jensen hefur veri a hamra ) Vi rum ekkert essar plistksu stur hr heima.

5. i eigi ekki a koma inn strax. Fyrst arf ESB a taka til sjvartvegsmlum ykkar.

6. INngangan gtii ori innan 10 ra, en aldrei innan 5 ra, og eim tma getur margt breyst, sem breytir hugsanlega huga ykkar.

Sigurur orsteinsson, 25.3.2013 kl. 06:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband