Nýjustu færslur
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
- Hvernig veljum við hvort við verðum góðar eða slæmar manneskjur?
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spilla völd, og spilla algjör völd algjörlega?
3.1.2010 | 10:12
Hugsanir um hræsni, svik og spillingu blossa upp þegar maður ber saman loforð VG og Samfylkingar við veruleikann; ICESAVE málið. Blossar þetta upp við lestur á frétt Eyjunnar VG fyrir kosningar: 15-20% gætu knúið fram þjóðaratkvæði. Nú flestir andvígir eigin stefnu
Af hverju þjóðinni er ekki treyst fyrir jafn erfiðu máli í þjóðaratkvæðagreiðslu er mér hulin ráðgáta, enda innbyggt í grundvallarloforð VG og Samfylkingar að fara með mikilvæg mál fyrir þjóðaratkvæði.
Þú getur smellt á fyrirsagnirnar til að lesa stefnuskrá flokkanna af þeirra eigin vefsíðum:
LOFORÐIN:
Kosningaáherslur VG, Vegur til framtíðar
"Tryggjum að tiltekinn hluti þjóðarinnar (t.d. 20%) geti með undirskrift sinni átt frumkvæði að þjóðaratkvæðagreiðslum um öll stórmál eða krafist þingrofs og nýrra kosninga."
Kosningaáherslur Samfylkingar, Umbætur á stjórnkerfi og ný stjórnarskrá:
Milliliðalaust lýðræði verði aukið verulega á kostnað fulltrúalýðræðisins.
- Tiltekinn hlutfallsfjöldi þjóðarinnar getur kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.
- Minnihluti þingmanna, t.d. 30 % þingmanna, getur kallað eftir þjóðaratkvæði um samþykkt lög áður en forseti hefur staðfest þau.
- Reglur um þjóðaratkvæðagreiðslur.
VERULEIKINN
Stjórnarflokkarnir hafna að setja ICESAVE málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ástæðan sú að þetta þyki of flókið og erfitt mál til þess. Einnig harma forystumenn að þannig sé veruleikinn.
Ekki hefur þó verið útskýrt af hverju þetta er svona flókið og erfitt mál.
Voru kannski Landsbankinn, Glitnir og/eða Kaupþing í eigu hryðjuverkamanna eða alþjóðlegra glæpasamtaka, og með neyðarlögunum þjóðin öll gerð samsek að slíkri glæpastarfsemi?
Mér þætti vænt um ef þú tækir þér nokkrar sekúndur til að skrifa athugasemd við þessa grein. Þú þarft ekki að skrifa undir með eigin nafni né skrá þig sérstaklega til að láta heyra hvað þér finnst.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 777734
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Hérna er það útskýrt á ágætan hátt (að mínu mati) hversvegna þetta er of flókið og erfitt mál fyrir þjóðaratkvæði:
http://silfuregils.eyjan.is/2010/01/03/um-hvad-verdur-kosid/
Ég verð líka að fá að lýsa mig hjartanlega sammála síðustu málsgreininni í þessari innsendu grein hjá Agli:
"Mér finnst að við höfum gert okkur nú þegar að nógu miklu athlægi erlendis til að fara nú ekki að setja svona hluti í þjóðaratkvæði, því það breytir engu um kvöð okkar á að greiða þennan ICESAVE-hrylling. Við værum einungis að fresta uppbyggingunni og skaða okkur sjálf enn frekar en orðið er."
Hrafnkell (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 11:52
Ég hef oft velt þessu fyrir mér líka og komist að þeirri niðurstöðu að milli fjórflokksins er þegjandi samkomulag að fyrri stjórnarathöfnum skuli ekki hnekkt eða snúið við stjórnvaldsákvörðunum nema í algjörum undantekningartilvikum. Þessvegna skiptir það engu máli hverjir eru kosnir eða hverjir mynda stjórn, pólitíkin breytist ekkert. Nú er sjálfsagt hægt að færa rök fyrir því að svona kerfi virki vel ef stjórnarstefnan er að mestu í sátt við þjóðarviljann en slíku er bara ekki til að dreifa hér. Þessvegna kallar samtrygging og spilling stjórnmálastéttarinnar á byltingu alþýðunnar. Slík bylting þarf ekki að vera blóðug, hún gæti falist í stjórnlagaþingi sem setti okkur nýja stjórnarskrá og siðareglur sem þurfa að gilda og vera háðar eftirliti og viðurlögum ef útaf er brugðið. Það er mjög brýnt að hér fari að komast á almenn sátt í samfélaginu áður en upp rísa hópar sem taka lögin í eigin hendur.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 3.1.2010 kl. 14:58
Takk fyrir athugasemdirnar.
Hrafnkell: Ég skoðaði greinina sem þú vísaðir í og tel hana því miður frekar villandi. Þetta krafði mig til að endurhugsa málið frá upphafi, en ég taldi eins og margir að þetta snérist um að samþykkja annað hvort ICESAVE 1 eða ICESAVE 2, en þar hafði ég rangt fyrir mér. ICESAVE 1 var með fyrirvörum og því aldrei samþykkt, þannig að málið snýst um að hafna því að greiða skuldir þessara óreiðumanna á kostnað saklausra Íslendinga.
Næsta grein mín fjallar um málið í heild.
Jóhannes. Það má vel vera að stjórnkerfið sé einfaldlega það rotið að þörf er á dramatískum breytingum, en auðvitað þýðir það ekki endilega að þörf sé á blóðugri byltingu. Að minnsta kosti er hægt að koma í veg fyrir það í tíma áður en af henni verður, staulist stjórnendur til að beita skynsemi.
Hrannar Baldursson, 3.1.2010 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.