So?

so02

Hann er nýorđinn 16 ára. Gífurlegt náttúrutalent. Hann var tiltölulega óţekktur fyrir mótiđ ţrátt fyrir ađ vera stigahćrri en allir íslensku stórmeistararnir, en nú beinist athygli heimsins ađ honum. Hann tekur ţátt í heimsmeistaramóti FIDE og hefur ţegar rústađ tveimur keppendum sem fyrir mótiđ ţóttu međal ţeirra sigurstranglegri. Ţessi drengur heitir Wesley So og er frá Filippseyjum.

Ţađ er saga til nćsta bćjar ţegar 16 ára drengur gerir jafntefli viđ stórmeistara, hvađ ţá ađ sigra tvo ofurstórmeistara í röđ, ţá Vassily Ivanchuck og Gata Kamsky, sem báđir hafa í áratugi veriđ á toppi skákheimsins.

Ţetta er eitt af ţví sem gerir skákina skemmtilega. Ţegar tveir keppendur setjast viđ skákborđiđ skiptir engu máli hefđbundnir hlutir eins og kyn, aldur, ţjóđerni, menning eđa trúarbrögđ, heldur fyrst og fremst ţekking viđkomandi skákmanns, sjálftraust, skilningur, úthald, einbeiting og áhugi.

Hinn norski Magnús Carlsen hefur veriđ stóra barna- og unglingastjarnan í nokkur ár, en nú hefur So birst og gćti auđveldlega orđiđ ađ helsta keppinauti Carlsen um heimsmeistaratitil í skák, en eins og ţeir sem fylgjast međ íţróttinni varđ Carlsen heimsmeistari í hrađskák fyrr í ţessum mánuđi, ađeins 18 ára gamall.

Sigurskák So gegn Kamsky:

Kamsky,G (2695) - So,W (2640) [C11]
Heimsmeistaramót FIDE Khanty-Mansiysk RUS (3.1), 27.11.2009

1.e4 e6 2.d4 d5 3.Rc3 Rf6 4.e5 Rfd7 5.f4 c5 6.Rf3 Rc6 7.Be3 Db6 8.a3 cxd4 9.Rxd4 Bc5 10.Ra4 Da5+ 11.c3 Bxd4 12.Bxd4 Rxd4 13.Dxd4 b6 14.Be2 Ba6 15.Bd1 Db5 16.b4 Hc8 17.Rb2 Dc6 18.Hc1 0-0. 19.a4 Bc4 20.Bg4 Bb3 21.0-0 Bxa4

22...Bb5 23.Hfe1 Hfe8 24.He3 f6 25.fxe6 Rxe5 26.Bf5 g6 27.Bh3 Dd6 28.Hd1 Hcd8 29.Hd2 De7 30.Hf2 Rc6 31.Dd2

31...d4! 32.He4 dxc3 33.Dxc3 Hf8 34.g4 Hd6 35.Bg2 Re5 36.g5 Hxe6 37.gxf6 Hfxf6. 38.Hxf6 Dxf6 39.He3 Bc6 40.Rd1 Dg5 41.Hg3 Df4 42.Rf2 Bxg2 43.Kxg2 Rc4 44.Dd3 Re3+ 45.Kg1 Rf5 46.Dd5 Dc1+ 47.Rd1 Kf7 48.Hc3 Dg5+ 49.Kf2 Df4+ 50.Kg2 Dg4+ 51.Kf2 De2+ 52.Kg1 De1+ 53.Kg2 Kg7 0-1.

Gaman ađ ţessu.

 

Myndir og skák: Chessbase 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Láta hann tapa fyrir tölvu

Ómar Ingi, 28.11.2009 kl. 18:11

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Fischer varđ Bandaríkjameistari 14 ára. Ég man vel eftir ţví. Ţessi borg, Khanty-Mansiysk,  er ansi mikiđ út úr, norđarlega í Rússlandi, austan Úralfjalla og ţar er ansi kalt á veturna.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.11.2009 kl. 21:06

3 identicon

 

test (IP-tala skráđ) 4.12.2009 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband