Nýjustu fćrslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góđverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttrćđisafmćlis föđur míns, Bald...
- Hrós til ţjónustuborđs Costco
- Hćtturnar sem felast í fáfrćđi
- Mistök og ţađ sem viđ getum lćrt af ţeim
- Heimspeki í morgunmat: ađ byrja hvern dag međ krefjandi spurn...
- Af hverju trúum viđ stundum blekkingum frekar en ţví sanna?
- Međan bćrinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum viđ ţađ
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri fćrslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
So?
28.11.2009 | 15:36
Hann er nýorđinn 16 ára. Gífurlegt náttúrutalent. Hann var tiltölulega óţekktur fyrir mótiđ ţrátt fyrir ađ vera stigahćrri en allir íslensku stórmeistararnir, en nú beinist athygli heimsins ađ honum. Hann tekur ţátt í heimsmeistaramóti FIDE og hefur ţegar rústađ tveimur keppendum sem fyrir mótiđ ţóttu međal ţeirra sigurstranglegri. Ţessi drengur heitir Wesley So og er frá Filippseyjum.
Ţađ er saga til nćsta bćjar ţegar 16 ára drengur gerir jafntefli viđ stórmeistara, hvađ ţá ađ sigra tvo ofurstórmeistara í röđ, ţá Vassily Ivanchuck og Gata Kamsky, sem báđir hafa í áratugi veriđ á toppi skákheimsins.
Ţetta er eitt af ţví sem gerir skákina skemmtilega. Ţegar tveir keppendur setjast viđ skákborđiđ skiptir engu máli hefđbundnir hlutir eins og kyn, aldur, ţjóđerni, menning eđa trúarbrögđ, heldur fyrst og fremst ţekking viđkomandi skákmanns, sjálftraust, skilningur, úthald, einbeiting og áhugi.
Hinn norski Magnús Carlsen hefur veriđ stóra barna- og unglingastjarnan í nokkur ár, en nú hefur So birst og gćti auđveldlega orđiđ ađ helsta keppinauti Carlsen um heimsmeistaratitil í skák, en eins og ţeir sem fylgjast međ íţróttinni varđ Carlsen heimsmeistari í hrađskák fyrr í ţessum mánuđi, ađeins 18 ára gamall.
Sigurskák So gegn Kamsky:
Kamsky,G (2695) - So,W (2640) [C11]
Heimsmeistaramót FIDE Khanty-Mansiysk RUS (3.1), 27.11.2009
1.e4 e6 2.d4 d5 3.Rc3 Rf6 4.e5 Rfd7 5.f4 c5 6.Rf3 Rc6 7.Be3 Db6 8.a3 cxd4 9.Rxd4 Bc5 10.Ra4 Da5+ 11.c3 Bxd4 12.Bxd4 Rxd4 13.Dxd4 b6 14.Be2 Ba6 15.Bd1 Db5 16.b4 Hc8 17.Rb2 Dc6 18.Hc1 0-0. 19.a4 Bc4 20.Bg4 Bb3 21.0-0 Bxa4
22...Bb5 23.Hfe1 Hfe8 24.He3 f6 25.fxe6 Rxe5 26.Bf5 g6 27.Bh3 Dd6 28.Hd1 Hcd8 29.Hd2 De7 30.Hf2 Rc6 31.Dd2
31...d4! 32.He4 dxc3 33.Dxc3 Hf8 34.g4 Hd6 35.Bg2 Re5 36.g5 Hxe6 37.gxf6 Hfxf6. 38.Hxf6 Dxf6 39.He3 Bc6 40.Rd1 Dg5 41.Hg3 Df4 42.Rf2 Bxg2 43.Kxg2 Rc4 44.Dd3 Re3+ 45.Kg1 Rf5 46.Dd5 Dc1+ 47.Rd1 Kf7 48.Hc3 Dg5+ 49.Kf2 Df4+ 50.Kg2 Dg4+ 51.Kf2 De2+ 52.Kg1 De1+ 53.Kg2 Kg7 0-1.
Gaman ađ ţessu.
Myndir og skák: Chessbase
Flokkur: Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:38 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Láta hann tapa fyrir tölvu
Ómar Ingi, 28.11.2009 kl. 18:11
Fischer varđ Bandaríkjameistari 14 ára. Ég man vel eftir ţví. Ţessi borg, Khanty-Mansiysk, er ansi mikiđ út úr, norđarlega í Rússlandi, austan Úralfjalla og ţar er ansi kalt á veturna.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.11.2009 kl. 21:06
test (IP-tala skráđ) 4.12.2009 kl. 15:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.