Nýjustu fćrslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góđverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttrćđisafmćlis föđur míns, Bald...
- Hrós til ţjónustuborđs Costco
- Hćtturnar sem felast í fáfrćđi
- Mistök og ţađ sem viđ getum lćrt af ţeim
- Heimspeki í morgunmat: ađ byrja hvern dag međ krefjandi spurn...
- Af hverju trúum viđ stundum blekkingum frekar en ţví sanna?
- Međan bćrinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum viđ ţađ
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri fćrslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Útskýrir ţetta atlögu félagsmálaráđuneytisins gegn heimilum og almennum ţegnum landsins?
17.11.2009 | 21:38
Egill Helgason skrifar um fyrrverandi framkvćmdarstjóra úr Landsbankanum sem gerir kröfur á gamla Landsbankann upp á 229 milljónir króna. Ţessi sami mađur er helsti ráđgjafi félagsmálaráđherra!
Félagsmálaráđuneytiđ hefur komiđ fólki sem fylgist vel međ afar illilega á óvart ţar sem lokum er skotiđ fyrir eyrun ţegar kemur ađ hagsmunamálum íslenskra heimila og almennings. Ţess í stađ er haldiđ í greiđslubyrđi heimilanna og reiknađ út ađ fólk sem skuldar í íbúđ eđa húsi muni halda uppi bönkunum, í ţađ minnsta nógu lengi til ađ hćgt sé ađ borga kröfuhöfunum.
Ţađ er augljóst ađ ţarna eru miklir hagsmunaárekstrar, og spurningar hljóta ađ vakna um hvort ađ nú séu peningar farnir ađ flćđa í réttu vasana.
Ţađ sést úr flugvél hvađ ţetta er rangt.
Félagsmálaráđherra á ađ segja af sér strax vegna dómgreindarbrests, en gerir ţađ sjálfsagt ekki vegna ţess ađ honum ćtti eins og dćmiđ sýnir ađ bresta dómgreind til ađ taka slíka ákvörđun. Geri hann ţađ ekki munu efasemdir vaxa afar hratt um ađ hann hafi eitthvađ óhreint í pokahorninu, og ekki bara hann, heldur ríkisstjórnin öll.
Ţarna er skýrt dćmi um hagsmunaárekstur ţar sem hagsmunaárekstrar eiga ekki ađ vera til stađar. Slíkt skapar kjörástćđur fyrir spillingu, nákvćmlega ţađ sem ţessi ríkisstjórn ćtlađi ađ berjast gegn, en virđist síđan vera nákvćmlega sami mađkur í nákvćmlega sömu mysu og var á bođstólnum fyrir Hrun.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Félagsmálaráđ(herra) á ađ segja af sér vegna viđvarandi og ólćknandi HEIMSKU.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 17.11.2009 kl. 23:45
spillingin nú er bara enn verri! svei mér ţá.
Enda kemur ţađ ekki á óvart. allt er leyndó...
Og svo er ok. ađ senda reikningin á vinnandi fólk og venjulega skuldara...
jon a skeri (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 00:02
Sammála fyrsta rćđumanni.
Ómar Ingi, 18.11.2009 kl. 01:08
Ég er sammála ykkur öllum.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 18.11.2009 kl. 01:12
Ţađ eina sem getur komiđ í veg fyrir spillinguna erum viđ sjálf. Ţađ ţarf áframhaldandi búsáhaldabyltingu nema ţađ ţarf ađ berja e-đ annađ en potta og pönnur.Viđ megum ekki sofna á verđinum sem mér virđist ţví miđur vera ađ gerast.
Ţráinn Jökull Elísson, 18.11.2009 kl. 01:38
Annar eins kjáni og nú gegnir embćtti félagsmálaráđherra, hefur sennilega aldrei setiđ á ţingi fyrr. Beinlínis ţjóđhćttulegur blessađur álfurinn.
Halldór Egill Guđnason, 18.11.2009 kl. 10:02
Mikiđ er ég sammála ykkur. Ţví miđur er Árni Páll bjáni og međ ólíkindum ađ Samfylkingin geti ekki mannađ ţennann ráđherrastól almennilega.
Ómar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 15:39
Umsnúningur hćstaréttar á dómi undirréttar í máli Vilhjálms Bjarnasonar gegn sjálftöku innherja er sterk vísbending ađ innan stjórnkerfisins eru spillingaröfl sem berjast fyrir annarlegum ţrönghagsmunum. Ábending málshefjanda hér er svo önnur vísbending.
LÁ
lydur arnason (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 18:21
Ţađ líđur ekki sá dagur ađ ekki komi eitthvađ mađkađ mjöl í dagsljósiđ. Samspillingarflokkurinn er löngu búinn ađ sýna sitt rétta andlit
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 20:36
Aumingja felagsmálaráđherra á virkilega bágt vegna fávisku ,Kanski getur hann ekki ađ ţvi gert ađ honum var ekki meira vit gefiđ !!! Og mer finnst eiga svo vel viđ hann málshátturinn gamli " FÍFLINU SKAL Á FORAĐIĐ ETJA " Hann er svo upphafin i hrifningu af sjálfum ser i skítverkunum sem Samfó sendir hann útaf örkinni til ađ vinna , vćri eiginlega drepfyndiđ ef ţađ vćri ekki of sorglegt ađ hafa svona "Trúđ " i vinnu Hann verđur buin ađ sturta öllu eftir stuttann tima ef ekki verđur sagt stopp !!!!!!!!!!!!!! Og spillingin sjaldan veriđ verri bćđi i ráđuneyti felagsmálaráđherra og annara i SAMFYLKINGUNNI !!
Ragnhildur H. Jóhanns (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 21:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.