Nýjustu færslur
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
- Hvernig veljum við hvort við verðum góðar eða slæmar manneskjur?
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
ICESAVE málið virðist hafa snúist um það frá sjónarhorni stuðningsmanna þess að friða Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að afgreiða lán til Íslands, sem mun síðan hafa keðjuverkandi áhrif þannig að aðrar þjóðir og lánastofnanir verði tilbúnar að lána íslensku þjóðinni ennþá fleiri milljarða? Ég hef þegar fjallað um hvað þetta sjónarhorn er dapurt, til dæmis hér, og mun ekki fara nánar út í þá sálma.
Þegar peningurinn loks kemur í hús, í hvað á hann að fara?
Stjórnmálamenn hafa talað um að þessi peningur verði nauðsynlegur til að koma hjólum atvinnulífsins aftur í gang. Hvað þýðir það?
Þýðir þetta að lánin eigi að nota til að borga afborganir af gjaldföllnum stórlánum fyrirtækja, til að tryggja að þau fari ekki endilega á hausinn?
Ef svo er, væri ekki einfaldlega verið að varpa peningunum á spillingarbálið, rétt eins og gert var með 500 milljarða úr ríkissjóði í maí 2008?
Mér þætti vænt um að vita hvað eigi að gera við þennan pening, og tel að betra væri að Ísland fengi ekki þessi lán fyrr en búið er að uppræta þá spillingu sem virðist hafa náð tökum á sérhverju íslenskumælandi barni, það er að segja öllum nema Davíð Oddssyni, samkvæmt Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni.
Í fullri alvöru: fyrst nákvæmlega ekkert hefur verið gert af viti til að uppræta spillinguna og stórþjófnaðinn sem átt hefur sér stað síðustu árin, annað en að óháður þáttarstjórnandi í sjónvarpi fékk Evu Joly til ráðgjafar, er ríkinu treystandi til að taka við þessu láni þannig að ekki verði úr ólán?
Milton Friedman, þó frjálshyggjukenning hans hafi lent í vanda, sumir segja hafi orðið gjaldþrota, áttaði sig þó á þeim vanda sem felst í því að láta ríkið sjá um velferð fólksins. Nú þegar frjálshyggjan hefur fallið, á að fara aftur í sömu hjólförin? Kíktu á þetta myndband, en það lýsir ástæðunni fyrir af hverju frjálshyggjan þótti nauðsynleg, og þykir sjálfsagt enn víða um veröld. Málið er að það er ekki frjálshyggjan sem klikkaði, það er hin mannlega græðgi og hrá efnishyggja sem varð íslensku þjóðinni að falli. Ég sé engar vísbendingar um að græðgin sé horfin eða efnishyggjan orðið undir. Það er bara talað um nýfrjálshyggjuna, eins og hún eigi ekki djúpar rætur í sálarlífi sérhvers einstaklings sem lifað hefur eftir henni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 777735
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
I think it is a bit tasteless to use a picture of Heath Ledger in the role that led him to commit suicide.
Lissy (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 08:24
Lissy:
1) There is no reason to believe Heath Ledger committed suicide.
2) If Heath Ledger had committed a suicide, you wouldn't be able to trace that to his portrayal as the joker. It wasn't even his last role. His last role is in the upcoming Terry Gilliam film: The Imaginarium of Doctor Parnassus.
3) This picture is appropriate to the text of the article, since it was Joker's intention in this scene to show how meaningless a huge pile of money actually is. What is interesting about the Joker, is that he is fighting political corruption, but wants to replace it with anarchy and utter chaos, which is even worse.
Thank you for the comment, though.
Hrannar Baldursson, 30.8.2009 kl. 08:39
Lánið frá AGS er eins konar tryggingarvíxill fyrir Visa og Masterkortið okkar. Við höfum ekkert lánstraust erlendis og eins og fólk sem ekki er með lánstraust getur það ekki fengið Visa kort nema að borga inn á það eða koma með aðra tryggingar.
Um leið og þetta fer inn á okkar reikning þá geta erlendar lánastofnanir farið að endurfjármana lán hér eins og hjá Landsvirkjun.
Þetta AGS lán gerir fátt annað en að rúlla vandanum á undan okkur og yfir á næstu kynslóð. Annars yrðu öll lán innkölluð og útlendigar gengu að veðum sínum hér á landi og skilanefnd væri skipuð af AGS yfir landið. Erlendur gjaldeyrir sem fæst fyrir okkar útflutning yrði að fara í gengnum AGS og okkur yrði skammtaðir vasapeningar. Öll erlend bankaviðskipti yrðu að fara í gegnum AGS það sem við værum gjaldþrota.
Andri Geir Arinbjarnarson, 30.8.2009 kl. 09:06
Rét hjá Andra, en gott væri nú að fá um þetta umræðu, einsog Icesave umræðan sýnir okkur.
AGS lánið kostar okkur nettó um 18 milljarða á ári, þótt það standi allt á vöxtum og náttúrlega miklu meira ef við notum það.
Ég giska á, að ef stjórnvöldum verður ekki veitt aðhald, þá verði lánið uppurið á nokkrum mánuðum, og að þá höfum við lokið við að þjóðnýta tap einkafyrirtækja.
Doddi D (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 10:33
Sæll Hrannar, þetta er áhugaverð hugleiðing hjá þér. Þetta með "other people´s money"er svolítið ruglingslegt í augnablikinu, en ef við breytum money í tíma (veruleika) þá erum við farnir að nálgast kjarnann.
Hvað á að gera við AGS lánin. Andri líkir þeim við tryggingarvíxil. Sumum gengur betur að átta sig á blæbrigðum, sem birtast t.d. myndum og hljóði, en rituðum texta kerfisins. Það á, eins og þú bendir á, að viðhalda lífinu í hræinu af helsjúku hagkerfi Íslands "just for the show".
Þetta 30 ára gamla meistaraverk lýsir því nákvæmlega fyrir mér hvernig þetta mun fara fram.
http://www.youtube.com/watch?v=YQWszrZHBPI
Magnús Sigurðsson, 30.8.2009 kl. 10:43
Mér sýnist nú á öllu að það sé fjármálakerfið sem hefur verið að nota "other peoples money."
Hugmyndin sem stjórnvöld vinna eftir er arfavitlaus og kenningarnar sem notast er við furðulegar og hafa aldrei skilað velferð til þeirra þjóða sem í hlut eiga.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.8.2009 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.