Harry Potter and the Half-Blood Prince (2009) *1/2

harry_potter_and_the_half_blood_prince

Enn ţynnist ţrettándinn.

Ég varđ fyrir vonbrigđum međ Harry Potter and the Half-Blood Prince. Ţau mistök eru gerđ ađ leggja meiri áherslu á tilhugalíf galdraunglinga en ţá spennandi fléttu sem birtist á síđum bókarinnar eftir J.K. Rowlings. Ég er ekki ađ segja bókina vera eitthvađ snilldarverk, en mér fannst rangar leiđir farnar. Í stađ ţess ađ grípa tćkifćriđ og gera dramađ dramatískt er skautađ yfir lykilatriđi eins og ţau séu aukaatriđi og aukaatriđi sett í forgrunninn eins og ţau vćru ađalatriđi. Útkoman er tćknilega vel gerđ mynd, en međ frekar óspennandi sögu.

Harry Potter finnur gamla bók sem merkt er Blendingsprinsinum, en í stađ ţess ađ sagan snúist um hver ţessi dularfulli prins er, eins og vikiđ var mikiđ ađ í bókinni, snýst hún um ađ endurtaka myndir frá 1-4 međ ađeins myrkari undirtón. Reyndar er eitt afar gott atriđi í myndinni, ţar sem Dumbeldore og Harry fara inn í ansi skuggalegan helli, en fyrir utan ţađ er hún tómt miđjumođ. Ţađ vantar allan kraft í frásögnina, spennu í kvikmyndatökuna og áhugaverđan leik.

Án efa versta Harry Potter myndin af ţeim fimm sem komiđ hafa út, en síđustu tvćr voru ágćtar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Sćll Hrannar. Mér finnst ţú vera full dómharđur í garđ unglingaástar, ţótt galdraunglinga sé. Ein og hálf stjarna, tja? Ţótt ţetta sé ađ einhverju leyti rétt hjá ţér tel ég óhćtt ađ fara allavega í ** 1/2 vegna frábćrrar tćknibrellna, myndatöku og auđvitađ skemmtilegs handrits. Ég vona ađ ţú hafir ekki veriđ ađ lesa um íslenskt efnahagslíf áđur en ţú "splćstir" stjörnunum svo rausnarlega :)

Guđmundur St Ragnarsson, 20.8.2009 kl. 20:55

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Guđmundur: Efnahagsmálin spila sjálfsagt einhverja rullu. Kannski er mađur bara farinn ađ sjá svona vel gegnum sjónhverfingarnar.

Hrannar Baldursson, 20.8.2009 kl. 21:20

3 Smámynd: Einar Jón

Ég sé ekki betur en ađ ţađ standi HP6 á myndinni.

Er ţessi númer 5 eđa 6?

Einar Jón, 21.8.2009 kl. 07:40

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Rétt hjá ţér Einar. Ţćr eru bara orđnar ţađ samdauna ađ mađur er hćttur ađ telja. :)

Hrannar Baldursson, 21.8.2009 kl. 07:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband