Hvenćr er trúnađur ekki lengur trúnađur, og leynd orđin ađ yfirhylmingu?

 

_betrayal__by_negative_vision

 

Segjum ađ ţú skutlir vini ţínum út í banka, og ţér ađ óvörum kemur hann til baka í bílinn međ grímu yfir andlitiđ og fullar hendur fjár. Hann biđur ţig ađ segja engum frá. Ef ţú samţykkir, ertu samsekur. Ef ţú samţykkir ekki, og lćtur lögregluna vita, ertu ţá ađ rjúfa trúnađ viđ vin ţinn, eđa einfaldlega gera ţađ sem er rétt?

Fólk misnotar leynd og trúnađ í daglegu lífi og áttar sig ekki á greinarmuninum á leynd og yfirhylmingu. Til dćmis ef unglingur kemst ađ ţví ađ besti vinur hans er kominn á kaf í dóp, en lofar ţessum vini sínum ađ segja engum frá. Hvađ er rétt fyrir unglinginn ađ gera, segja frá til ađ koma vini sínum til hjálpar, og reynast ţannig sannur vinur, eđa ţegja yfir vandanum og viđhalda ţannig sambandi sem byggir ekki lengur á heilindum, heldur óheilindum, og mun ţannig fyrr eđa síđar falla um sjálft sig?

Ţessar spurningar eru sjálfstćtt framhald af fćrslu gćrdagsins, ţar sem ofsóknir á hendur ţeim sem fjalla um bankaleyndarmál eru gagnrýndar:

Á ađ krossfesta íslenska rannsóknarblađamenn fyrir ađ grafa upp sannleikann?

"Ef ţú brýtur einu sinni gegn trausti međborgara ţinna, muntu aldrei njóta virđingu ţeirra og halda mikilvćgri stöđu. Ţađ er satt ađ ţú getur blekkt alla stundum; ţú getur jafnvel blekkt suma alltaf; en ţú getur ekki blekkt alla, alltaf." (Abraham Lincoln)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur pistill hjá Hrannar.

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 16.8.2009 kl. 09:16

2 identicon

Are you sure that quote is from Abraham Lincoln?

Lissy (IP-tala skráđ) 16.8.2009 kl. 09:58

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ég ţekkti manninn ekki persónulega, en fann ţetta sem tilvísun á netinu:

Abraham Lincoln

"If you once forfeit the confidence of your fellow citizens, you can never regain their respect and esteem. It is true that you may fool all of the people some of the time; you can even fool some of the people all of the time; but you can't fool all of the people all of the time."

http://www.wisdomquotes.com/003851.html

Hrannar Baldursson, 16.8.2009 kl. 10:51

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

góđa hugleiđingar Hrannar

Óskar Ţorkelsson, 16.8.2009 kl. 10:54

5 Smámynd: Ómar Ingi

Abe var góđur kall

Ómar Ingi, 16.8.2009 kl. 12:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband