Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Af hverju skjóta þeir fótbrotna hesta, lóga hundum sem hafa bitið frá sér, en gefa spilltum bönkunum eilíft líf?
3.8.2009 | 20:45
"Of mikil miskunnsemi... leiðir oftast til frekari glæpa sem reynast banvænir saklausum fórnarlömbum sem hefðu ekki þurft að vera fórnarlömb ef réttlætið hefði verið sett í forgang og miskunnsemi í annað sæti. (Agatha Christie)
Áður fyrr voru hestar einfaldlega skotnir í hausinn ef þeir voru svo óheppnir að fótbrotna. Í dag eru þeir í flestum tilfellum svæfðir. Ástæðan er einföld: það mun reynast of erfitt að bæta skaðann. Það yrði of mikið vandamál að sinna honum. Hann yrði til einskis nýtur.
Gömlum og veikum hundum er oft lógað, sérstaklega ef þeir eru farnir að þjást vegna veikinda eða elli. Það er vitað mál að þeir munu aldrei aftur verða frískir og skemmtilegir hvolpar. Óþægindin fyrir eigandann verða engu minni en fyrir hundinn. Því er þessi ákvörðun oft tekin, þó að hún sé ekki algild. Það má segja að hún sé réttlætanleg.
Einnig tíðkast það á Íslandi, rétt eins og fóstureyðingar, að eldra fólk sem þjáist mikið er hjálpað að nálgast dauðann á sársaukalítinn hátt, sérstaklega ef viðkomandi hefur ólæknandi krabbamein og fyrirsjáanlegt er ekkert annað en sársaukafullur tími til dauðadags. Viðkomandi verður þó að ákveða slíkan dauðadag sjálfur.
Íslensku bankarnir reyndust gjörspilltir og hafa gert þjóðinni meira ógagn en gagn. Samt á að halda þeim á lífi á kostnað almennings, sem veit ekki einu sinni hvað er í gangi innandyra, og þegar brotabrot af upplýsingum lekur út kemur í ljós að það er verið að vinna meira gegn almenningi heldur en með honum, og að allt skuli gera til að fela slíkar upplýsingar.
Af hverju er þessum bankastofnunum ekki einfaldlega lógað, enda eru þær ekki bara gamlar, fótbrotnar og veikar, heldur fullar grimmd og miskunnarleysis gagnvart viðskiptavinum sínum sem minna mega sín, og nýr ríkisbanki stofnaður sem byrjar einfaldlega á núlli?
Af hverju sýnir þjóðin og ríkið þessum bönkum og kúlulánaauðmönnum fyrst og fremst miskunnsemi og umburðarlyndi, en leita ekki réttlætis af sanngjarnri reiði?
Ef einhvern tíma hefur verið tími þar sem viðhorfið 'þetta reddast' á ekki við, ef einhvern tíma hefur þurft að verja þá sem minna mega sín, ef einhvern tíma hefur þurft að berjast gegn illu böli sem ógnar almannheill, bæði innanlands og erlendis frá, þá er það í dag.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 778034
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Vegna þess að á skerinu eru stjórnmál+viðskipti=spilling. Rétt eins og 1+1=2, svo lengi sem greiningardeildir bankana komast ekki í jöfnuna.
sr (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 21:13
Ég er nú býsna sammála þér - skil ekki af hverju lífi er haldið í hræjum bankanna - það hlýtur að vera jafn auðvelt/erfitt að afsetja þau fyrirtæki sem fallið hafa til hræjanna. Svo eru reyndar mörg önnur, t.d. útgerðarmenn/fyrirtæki sem haldið er á lífi í þó þau eigi það ekki skilið og myndu verða gjaldþrota við gjaldþrot bankanna. Þá félli kvóti þeirra til ríkisins - er það ekki? En eru annars ekki núverandi aðgerðir sambærilegar við svæfingu - það er verið að svæfa hræin og okkur en svo verður gæðingunum, t.d. útgerðarmönnum bjargað á meðan við sofum en á okkar kostnað! Hver var að fá 122 milljóna króna niðurfellingu á skuldum (skuldajöfnun við gjaldþrota fyrirtæki)? Ég man ekki nafnið en gæðingur er hann! Og litlu munaði að Björgólfur Thor fengi 3 milljarða niðurfellingu - hann er í gæðingatölu líka held ég! Þetta er ekki búið enn en er ábyggilega ástæðan fyrir því að alltaf er verið að fresta endanlegu uppgjöri bankahræjanna!
Varðandi hestana - hér úti á landi eru hestarnir í flestum tilvikum skotnir ef þeir fótbrotna - bæði er það fljótlegasta leiðin til að lina þjáningarnar og ég vildi fyrir mína parta ekki ekki horfa upp á hestinn minn sofna útaf. Lækning á fótbroti hests er ógerleg - bara svo það sé tekið fram (þ.e svo hesturinn verði jafngóður og áður!)
Ragnar
Ragnar Eiríksson, 3.8.2009 kl. 21:31
Ég er ekki sammála að þjóðin hafi sýnt bönkum og kúlulánaþegum miskunnsemi og umburðarlyndi.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.8.2009 kl. 00:30
Jóna Kolbrún: Ekkert sýnilegt hefur verið gert ennþá. Næstum ár liðið frá Hruninu.
Hrannar Baldursson, 4.8.2009 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.