Bankamenn dregnir til helvítis: Drag Me To Hell (2009) ****

dragmetohellposter

Drag Me To Hell er ferskur blćr í heimur hrollvekja. Sagan er góđ. Leikararnir góđir. Leikstjórnin og tónlistin frábćr. Drag Me To Hell minnir mig á fjórar ađrar kvikmyndir sem mér ţótti frábćrar sem hrollvekjur: In the Mouth of Madness, The Lost Highway, The Sixth Sense of Evil Dead II. Ef ţér fannst ţetta góđar kvikmyndir, sjáđu ţá ţessa í bíó.

Sam Raimi hefur lagt undir sig Hollywood međ Spider-Man myndunum, en ţćr voru ágćtar ţrátt fyrir afar slaka ţriđju mynd. Hann hefur snúiđ sér aftur ađ ţví sem hann gerir best: skrifa sitt eigin handrit međ bróđur sínum Ivan og láta allt flakka.

dragmetohell01

Christine Brown (Alison Lohman) starfar í lánadeild banka. Hún er ţyrst í stöđuhćkkun og tilbúin ađ sýna nauđsynlegt tilfinningaleysi til ađ ná stöđu sem hefur nýlega losnađ. Ţegar sígaunakonan Mrs. Ganush (Lorna Raver) óskar eftir frestun afborgunar á húsnćđisláni, ákveđur Christine ađ sýna yfirmanni sínum hversu köld og grimm hún getur veriđ. Ţađ fer ekki betur en svo ađ Mrs. Ganush fćr ţá tilfinningu ađ Christine hafi niđurlćgt hana opinberlega og leggur á hana ţau álög ađ púki í geitarlíki muni elta hana uppi og draga hana til heljar ađ ţremur dögum liđnum.

Christine fer ađ upplifa óvenjulega hluti eins og ađ takast á loft í eigin herbergi og vera kastađ til af ósýnilegu afli. Hún fer einnig ađ sjá hluti sem yfirleitt eru huldir venjulegu fólki. Sér til ađstođar fćr hún kćrasta sinn, sálfrćđiprófessorinn Clay Dalton (Justin Long), sem á bágt međ ađ trúa sögu hennar en er samt tilbúinn ađ styđja hana í baráttunni viđ sígaunanornina. Auk ţess fćr hún ađstođ frá miđlunum Rham Jas (Dileep Rhao) og Shaun San Dena (Adriana Baraza) sem hefur áđur lent í baráttu viđ púkann og ćtlar sér ađ sigrast á honum í ţetta skiptiđ.

dragmetohell02

Ţetta er afar óvenjuleg hrollvekja, enda gerist hún í svipuđum söguheimi og Evil Dead myndirnar. Ég sá fólk ganga út af kvikmyndinni, ekki vegna ţess ađ myndin er léleg, heldur var fólk virkilega hrćtt. Ég heyrđi eina stúlku segja sem sat nálćgt mér í  Chicago bíóinu: "What kind of movie is this anyway?" og svo faldi hún sig undir jakkanum sínum og öskrađi.

Ţrátt fyrir vel gerđ og afar hrollvekjandi atriđi, sem byggđ eru upp međ góđri kvikmyndatöku, leik og tónlist, frekar en tćknibrellum, ţá er töluvert af léttgeggjuđum húmor í sögunni sem er nauđsynlegt krydd til ađ gera ţessa ađ költ klassík.

dragmetohell03

Ţetta er svoleiđis mynd. Og hún virkar.

Ég vona innilega ađ hún verđi Sam Raimi innblástur til ađ vekja Ash úr Evil Dead myndunum aftur til lífsins, láta hann vinna međ ţćr persónur úr ţessari kvikmynd sem lifđu af, og búa ţannig til rökrétt framhald af ţessum stórskemmtilegu og afar vel gerđu hrollvekjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Oj, ég horfi aldrei á hryllingsmyndir. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.6.2009 kl. 04:16

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 20.6.2009 kl. 16:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband