Er verđtryggingin 30 ára gamalt rugl? Gunnar Tómasson hagfrćđingur í Silfri Egils 1. febrúar 2009

Afar áhugavert viđtal viđ Gunnar Tómasson hagfrćđing ţar sem hann fjallar á afar gagnrýninn hátt um verđtryggingu og innbyggđan veikleika í hagkerfinu sem hann rekur aftur til 3. áratugar 20. aldar.

Ég vil hvetja lesendur mína sem áhyggjur hafa af stöđu heimila á Íslandi í dag ađ skrá sig í samtökin, og hvetja vini sína og félaga til ađ gera ţađ sama. Ţessi samtök eru byggđ á traustum grunni og berjast fyrir ţeim sem minnst mega sín: venjulegu fólki sem vill búa á Íslandi án ţess ađ lifa í ánauđ nćstu áratugina.

Ég klippti ţessi myndbönd úr Silfri Egils og setti inn á YouTube til ađ gera viđtaliđ ađgengilegra fyrir almenning, og stefni á ađ gera meira af ţessu í náinni framtíđ ţegar máliđ snýr ađ hagsmunum fyrir heimilin í landinu.

Skráđu ţig í Hagsmunasamtök heimilanna međ ţví ađ smella hér.

1. hluti af 3:

 

2. hluti af 3:

 

3. hluti af 3:

 
 
Heimildir: 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Athyglivert en sitt sýnist hverjum nema hvađ

Ómar Ingi, 8.2.2009 kl. 13:53

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ég tel ađ Gunnar Tómasson sé einn ţeirra sem viđ eigum ađ hlusta á međ athygli. Hann er mikill frćđimađur sem hefur tekiđ sitt fag alvarlega. Hann er ekki ađ verja neina ríkisstjórn eđa stjórnmálaflokk.

Hagsmunasamtök heimilanna er hópur fólks sem virkileg er ađ skođa málin ofan í kjölinn. Ég hef mikla trú á ţeim og hvet alla til ađ ganga til liđs og taka ţátt.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 8.2.2009 kl. 14:25

3 Smámynd: Hlédís

 takk! ţessi vísa verđur ekki of oft kveđin!

Set hér athugasemd viđ pistil kritor.blog.is, sem fjallar um m´liđ frá annarri hliđ:

Eru ţeir sen hćst messa( um ÓRÁĐSÍUSKULDIR HEIMILANNA) ekki annađ hvort međ gamlan, erfđan (nú, eđa nýfenginn!), aur í vösum og/eđa fćddir svona sirka á árunum 1930 -1956? Elsta kynslóđ, enn í starfi á Íslandi og margir eldri, hlaut menntun sína ókeypis. íslenskir stúdentar erlendis gátu jafnvel grćtt á svartamarkađsbraski međ gjaldeyri á haftaárunum.  Ţetta sama fólk fékk húsnćđislán niđurgreidd međ sparifé annarra. Svo var einnig um ATHAFNAMENN er byggđu stórhýsi fyrir fyrirgreiđslu-lán á árunum Fyrir Verđtryggingu! - Áriđ 1979 Ćtluđu góđir menn ađ snúa ţessu rangláta fjármálakerfi viđ međ lögum um verđtryggingu  - en sú ađgerđ HJÓ ţar sem HLÍFA skyldi og hefur gert síđan međ stigmögnuđum, ógnvćnlegum afleiđingum!  Er Lögjafanum fyrirmunađ ađ skilja ţetta? Af hveru eru ekki ţegin ráđ Gunnars Tómasonar, hagfrćđings sem varađi frá upphafi viđ Verđtyggingar-gildrunni - auk ţess ađ vara viđ hruni fjármálakerfis heimsins í áratugi?

Ţessi vandi er stćrri en grćđgi-vćđingin og útrásarsvikamyllurnar samanlagđar- en tengdur báđum!

Hlédís, 8.2.2009 kl. 14:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband