Flottasta mark allra tíma?

Skoðaðu myndbandið og dæmdu:

Sancho klikkar ekki frekar en fyrri daginn, og ég viðurkenni að öll þessi mörk eru svolítið flottara en mark Stefáns, þó að gott sé. Whistling

 

 

CARLOS


 

Ibrahimovic





Henry





Maradona





RONALDINHO!!


mbl.is Stefán Gíslason átti mark ársins í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Allavega mjög flott mark hjá Stebba

Ómar Ingi, 10.1.2009 kl. 23:04

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Jamm. Ég man ekki eftir að hafa séð flottara mark. Reyndar er ég ekki mikill fótboltaglápari, en hef gaman af þessu öðru hverju.

Hrannar Baldursson, 10.1.2009 kl. 23:11

3 Smámynd: arnar valgeirsson

ég setti atkvæði á þetta. fór á einhverja danska síðu sem ég man ekki hver var. fannst hann bara eiga það skilið strákurinn enda flottasta markið af þeim fimm sem voru í boði.

arnar valgeirsson, 11.1.2009 kl. 00:42

4 Smámynd: Kristján Magnús Arason

Heyrði ég rétt að Stefán hafi sagt orðið "skid" í þakkarorðum sínum? 

Kristján Magnús Arason, 11.1.2009 kl. 04:47

5 identicon

Flott mark.

kveðja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 10:17

6 identicon

Geggjað mark alveg.

hann sagði "skid" jú, en í því samhengi að danskan hjá honum væri svo skítléleg.

Atli Jóhann Guðbjörnsson (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 13:03

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

".forstaar ikke en skid" sagde han.

Annars flott mark.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.1.2009 kl. 15:31

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

P.s. Algegt orðatiltæki í dönsku.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.1.2009 kl. 15:32

9 Smámynd: Bergur Thorberg

Ágætt íslenskt mark en...... flottasta mark allra tíma..... langt í frá. kv.

Bergur Thorberg, 11.1.2009 kl. 15:34

10 Smámynd: Hrannar Baldursson

Bergur: Þú mátt segja mér frá einu marki úr sögu knattspyrnunnar sem er flottara, og þá trúi ég þér.

Hrannar Baldursson, 11.1.2009 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband