Nýjustu færslur
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
- Hvernig veljum við hvort við verðum góðar eða slæmar manneskjur?
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fjölskyldufaðir skotinn vegna skvaldurs í bíó
28.12.2008 | 18:33
Í fyrradag hunsaði fjölskylda sem sat fyrir framan mann á kvikmyndasýningu í Bandaríkjunum ósk hans um að þau hættu að skvaldra með þeim afleiðingum að maðurinn, James Joseph Cialella yngri, 29 ára gamall, stóð upp, gekk í kringum sætaröðina og krafðist þess að fjölskyldan vinsamlegast héldi sér saman. Rifrildið æstist upp í handalögmál þar til Cialella dró upp skammbyssu og skaut fjölskylduföðurinn í vinstri handlegg.
Gestir kvikmyndahússins, sem höfðu verið að horfa á The Curious Case of Benjamin Button, með Brad Pitt og Cate Blanchett í aðalhlutverkum, þustu í allar áttir og leituðu skjóls, en Cialella fór hins vegar aftur í sæti sitt og hélt áfram að horfa á myndina, þar til lögreglan færði hann í gæsluvarðhald.
Mér finnst þetta áhugaverð frétt. Sérstaklega þegar mér verður hugsað til menningarmuns á Íslandi og Bandaríkjunum, og hvernig við tökum á málum þegar við erum ósátt. Ef einhver skvaldrar í kvikmyndahúsi hérna heima eða veldur ónæði á annan hátt, er sá hinn sami í mesta lagi beðinn um að sýna tillitssemi. Verði hann við því, gott mál. Ef ekki, er líklegt að sá sem kvartaði muni hafa það frekar skítt, að minnsta kosti þar til hann kemst heim og getur róað sig við að blogga um hvað var ömurlegt í bíó vegna tillitsleysis annarra bíógesta.
Sjá frétt um skotárásina hjá philly.com
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Bækur | Breytt s.d. kl. 18:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 777735
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
er fyrir löngu búinn að gefast upp á því að fara í bíó .. skvaldur, og skrjáf.. fólk að koma of seint í tíma og ótíma gerði útslagið fyrir mig.. núna er það bara downlód og heimabíó sem gildir ;)
Óskar Þorkelsson, 28.12.2008 kl. 18:44
Ég skil hann vel , en að skjóta fólk er kannski fullmikið
Ánægður með að hann settist aftur og fór að að horfa á eina bestu kvikmynd sem ég séð á árinu , reyndar á Screeningu með góðu fólki sem skvaldraði ekkert í Álfabakkanum.
Ómar Ingi, 28.12.2008 kl. 20:53
Ég fór oftast í bíó hérna áður fyrr þegar ég var skotinn í stelpum og fékk þær til að fara með mér í bíó. En mikið er nú gott að Skari Pílan (hér að ofan) fékk sér mega home movie box. Ekki vildi ég hafa fengið pílu í hálsinn vegna einhvers skvaldurs og smáskrjáfs í stelpum sem ég var skotinn í í bíó.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.12.2008 kl. 20:57
Segi það sama og Ómar, skil að hann vel, en fullmikið að taka upp byssu og drita á fólk!
En það verður að segjast að Íslendingar eiga sjálfsagt heimsmet í að skvaldra í bíó og helv...skrjáfið getur alveg farið með mann. Tala ekki um ógeðs fnykinn af poppinu og subbuskapinn sem fólk skilur eftir sig.....
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 21:24
"Ef ekki, er líklegt að sá sem kvartaði muni hafa það frekar skítt, að minnsta kosti þar til hann kemst heim og getur róað sig við að blogga um hvað var ömurlegt í bíó vegna tillitsleysis annarra bíógesta".
Frábær niðurstaða...og örugglega nærri sanni.
Sigrún Jónsdóttir, 29.12.2008 kl. 00:37
Man eftir svipaðri frétt um mann sem sat að sumbli á öldurhúsi á Ítalíu. Einhver karíókíapi fór upp á svið og tók að gaula Frank Sinatra lög. Sá þyrsti bað hann vinsamlegast um að hætta þessu djöfulsins helvítis jarmi en "söngvarinn" lét sér ekki segjast. Gæinn tók þá upp afsagaða haglabyssu og skaut hann niður af sviðinu og hélt svo áfram að drekka einsog ekkert hefði í skorist. "Söngvarinn" þagnaði einsog skot. Þjónar komu svo og báru Sinatra-líkið út og hentu því í ruslagám. Svona er nú hægt að leysa málin á einfaldan hátt í útlandinu.
Sverrir Stormsker, 29.12.2008 kl. 00:49
Ætli umræddur árásamaður hafi verið búinn að ræða við starfsmenn bíóhúsins? Hér við Chicagoborgina, er ætíð starfmaður sem kemur í bíósalinn við byrjun sýningar myndar og óskar þar eftir að tillitsemi og kurteisi bíógesta. Starfsmaður bendir einnig á að ef eitthvað bjáti á - að tilkynna starfmanni í staðinn fyrir að útkljá málin sjálfur... Ég hélt að fólk hér væri hætt að skipta sér sjálft af, einmitt af ótta við þessar afleiðingar - en sá vopnaði var vissulega öruggur með sjálfan sig og því leikur einn fyrir hann að leyfa sér að "taka lögin í eigin hendur"... Ætli ég megi ekki búast við að þurfa í vopnleit næst þegar ég leyfi mér að skreppa í bíó!
Stella (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 15:01
Ef þetta er mynd af manninum sem kvartaði um skvaldur er ég nokkuð hissa á fjölskylduföðurnum að hafa ekki tekið betur í fyrstu beiðni mannsins um að sýna tillitsemi. Kannski var dimt í salnum. Auðvitað er þetta allt fáránlegt en maður hefði hugsað sig tvisvar um að hefja deilur við þennan mann yfir jafn lítilvægu atriði.
Ólafur (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.