Blogghvíld

 


 

 

Jæja, þá er komið að blogghvíld um óákveðinn tíma. Þetta hefur verið gaman og áhugavert, en þessum tíma sem ég hef varið í bloggskrif verður hér eftir varið í önnur skrif.

  • Ég held samt áfram að henda reglulega inn greinum á http://seenthismovie.com
  • Munið að kaupa ykkur lén hjá Lunarpages Joyful
  • Hættið ekki að hugsa á gagnrýninn hátt um það sem er að gerast í kringum okkur og munið að ekkert gerist að sjálfu sér, það er alltaf eitthvað sem býr að baki, hvort sem um náttúru, þjóðfélag eða fólk er að ræða sem frumafl atburða. 

 

 

Mig langar í blálokin að minnast á áhugaverða manneskju með gildin á réttum stað: Lara Logan

 

Viðtal Jon Stewart við Lara Logan um fréttamennsku í Bandaríkjunum.

 

Og aðeins meira um þessa fréttakonu.

 

Mynd: Don Pedro


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég er stolt af nöfnu minni. Takk fyrir að sýna þetta.

Njóttu hvíldarinnar en komdu aftur. Pistlarnir þínir eru frábærir.

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.9.2008 kl. 21:51

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Hafðu það gott í fríinu og komdu endurnærður til baka.

En segðu mér eitt.  Eftir svona pistil, færðu að fljúga til Bandaríkjanna?

Marinó G. Njálsson, 12.9.2008 kl. 01:10

3 Smámynd: Birna Guðmundsdóttir

Frábær pistlahöfundur ! Skemmtilegur penni - hefur oft glatt mitt litla hjarta með skrifum þínum. þú verdur vonanadi ekki lengi í fríi - en hafðu það gott í dag sem og adra daga    

Birna Guðmundsdóttir, 12.9.2008 kl. 01:30

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir góðar kveðjur. Marínó - ég treysti bara á sigur demókrata.

Hrannar Baldursson, 12.9.2008 kl. 08:57

5 Smámynd: Anna

Njóttu frísins, - takk fyrir fræðandi og góð skrif, ég eins og fleiri hlakka til að lesa þegar þú kemur aftur.

Anna, 12.9.2008 kl. 09:00

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Eigðu gott frí frá blogginu Hrannar, hlakka til að lesa pistlana þína, þegar þú byrjar aftur

Sigrún Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 10:45

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hafðu það sem best í fríinu.  Er sjálf í nokkurskonar pásu. Takk fyrir góða pistla og ég hlakka til að fylgjast með þér þegar þú snýrð aftur á ný. Kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 12.9.2008 kl. 11:39

8 identicon

uss uss, þá er enginn tilgangur með að fara á netið lengur takk fyrir öll skrifin og vonandi byrjaru aftur sem fyrst.

 Kv. Oddur

Oddur Ingi (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 12:14

9 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Tek undir með öllum hér að ofan.  Njóttu hvíldarinnar, en ekki "ofhvíla" þig svona okkar hinna vegna...

Kolbrún Hilmars, 12.9.2008 kl. 16:07

10 Smámynd: Ómar Ingi

Koddu aftur

Please

Ómar Ingi, 12.9.2008 kl. 19:53

11 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir góðar kveðjur.

Hrannar Baldursson, 12.9.2008 kl. 21:03

12 identicon

æ æ... þú kemur bara aftur! :)

Hafrún (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 20:50

13 Smámynd: Gulli litli

Eigðu gott frí. Það verður óneitanlega sjónarsviftir af þér..

Gulli litli, 14.9.2008 kl. 00:40

14 identicon

Allt í lagi að taka nokkra daga hvíld, svo lengi sem þú ert að gera eitthvað uppbyggilegt.

En það þýðir ekki að hætta að rafrausast í langan tíma.

Jens Ívar (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband