Hver er skemmtilegasta vefsíðan sem þú hefur fundið á Netinu?

Ég er að hugsa um algjörlega tilgangslausar vefsíður sem eru skemmtilegri en að láta sér einfaldlega leiðast, nokkuð sem ég reyndar upplifi það sjaldan að ég man varla hvað það er að láta sér leiðast. Ég spyr bara fyrir forvitni sakir.

Eins gott að ég komi með tillögu sjálfur:

Allir Southpark þættir frá upphafi (ókeypis vegna auglýsinga).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Cracked, FilmThreat og þessi snillingur hér.

Og þú ert nú svosem ágætur líka.

Þórður Ingvarsson (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 19:01

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 Bouncy 2 Ertu að kidda mig???  hehe  kallinn horfir mikið á Simpson og Family guy, ég hef líka húmor fyrir þessu þáttum. Kvikmyndakveðja yfir heiðina. Bouncy 2

Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 21:06

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

http://www.gamesheep.com/multi-player/mp-crystal-clear/

Eiginlega of skemmtilegur leikur þegar maður er kominn inn í hann.    Ekki alls ósvipaður skák að því leyti að maður þarf að hugsa.... en líka smá spurning um heppni/óheppni.

Anna Einarsdóttir, 24.8.2008 kl. 21:26

4 identicon

Það er þessi: http://icanhascheezburger.com/

 Algjör snilld!

Alda (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 22:49

7 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Kannski ekki beint skemmtilegasta síðan sem ég þekki, en ein sú allra mikilvægast sem þú finnur á netinu.

Það magnaða hugsjónastarf sem þessi stóri hópur vísinda og fræðimanna er að vinna er eitt það mikilvægast sem um getur og ég hvet alla til að skoða með opnum huga þeirra mikilvæga málflutning og sannanir þær sem þeir draga fram til að fletta ofan af einum stærsta glæp mannkynssögunnar. Þetta er alvöru fólk sem getur og þorir þegar aðrir guggna.

http://www.911truth.org/

Georg P Sveinbjörnsson, 25.8.2008 kl. 15:51

8 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir alla tenglana. Nú kíki ég bara á þessa færslu ef mér leiðist einhvern daginn.

Hrannar Baldursson, 25.8.2008 kl. 19:22

9 identicon

http://www.reddit.com

Kobbi (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 17:49

10 identicon

Kemur manni í gott skap að syngja hástöfum með:

http://www.youtube.com/watch?v=Vz6RwoESOn4

Þóra Björk (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 18:28

11 identicon

Hér er betri síða en þessi að ofan

http://fun.from.hell.pl/2003-02-18/volare-karaoke.swf

ÞB (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband